Morgunblaðið - 18.10.1990, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.10.1990, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990 17 mátt, varanlegt jafnvægi á vinnu- rparkaðinum og litla verðbólgu. Markmiðið er: Afnema tekju- skatta á fólki með lágtekjur, en þar telst með það sem nú er kall- að millitekjur. Aðrir skattar verða einnig almennt að lækka. Minni tekjum ríkissjóðs verði mætt með kerfisbreytingu þannig, að fólkið ákveði sjálft með beinum greiðsl- um hverrar almennrar þjónustu það vill njóta. í þessu felst m.a. einkavæðing fyrirtækja og stofn- ana í eigu ríkisins. Að lokum þetta: Engar grund- vallarbreytingar má gera á ríkj- andi velferðarkerfi án eðlilegs að- iögunartíma sem tryggir velferð og hag alls almennings. Aukin sóun í ríkishítinni er ekki til þess fallin að bæta á hag almennings í þessu landi þó að fjármálaráð- herra í nafni ríkisstjórnarinnar sé nú að reyna að telja fólki trú um, að skattarnir okkar séu of lágir. Þeir sem eru sammála því að skattarnir séu of lágar, hljóta að kjósa stjórnarflokkana til áfram- haldandi setu. — Þeir sem telja að skattamir á íslandi séu nógu háir eða of háir, hljóta að samein- ast um Sjálfstæðisflokkinn. Höfundur er þingmuður Sjálfstæðisflokksins og tekur þátt í prófkjöri í Reykjavík. Askorun á umhverfis- málaráð- herra I fréttatilkynningu frá aðal- fundi Framsóknarfélags Kjósar- sýslu, sem haldinn var í Hlégarði sunnudaginn 14. október sl., seg- ir: „Skorað er á umhverfismála- ráðherra, Júlíus Sólnes, að veita Sorpeyðingarfélagi höfuðborg- arsvæðisins ekki starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar urðunar sorps í Alfsnesi. Fundurinn bend- ir á að enn er tími til að koma í veg fyrir það umhverfisslys, sem af því hlytist. Þá lýsir fundurinn furðu sinni á vinnubrögðum Náttúruverndarráðs sem samþykkti staðsetningu sorp- haugs við bæjardyr Mosfellinga og Leirvoginn, náttúruperlu Mosfells- bæjar, þrátt fyrir að niðurstöður rannsókna á væntanlegri mengun séu enn óljósar. Einnig verður að teljast undarlegt að grenndarsjón- armið meirihluta íbúa Mosfellsbæj- ar er fyrir borð borið í svo mikil- vægu máli.“ Tillagan frá stjórninni var sam- þykkt samhljóða. Skrifstofa stuðningsmanna GUÐMUNDAR HALLVARÐSSONAR er að Síðumúla 22 Opið virka daga kl. 17-22 og um helgar kl. 13-19 Símar 38560 og 38561 I Próíkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 26. og27. okt. nk. vegna Alþingiskosninga Síðasta námskeid ársins! Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn? Vilt þú lesa meira af fagurbókmenntum? Vilt þú auðvelda þér námið með auknum lestrarhraða og bættri námstækni? Svarir þú játandi, skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestr- arnámskeið ársins, sem hefst miðvikudaginn 24. október n.k. Skráning alla daga í síma 641091. HRAÐLESTRARSKOLINN CE 10 ÁRA — VILT ÞÚ STYRKJA SAMKEPPNISSTÖÐU ÞÍNA? Glitnir gerír þér það kleift! Þegar valið stendur um fjármögnun býður Glitnir fyrirtæki þínu möguleika sem geta skipt sköpum. Möguleika sem auðvelda þér fjárfestingu í tækjum og búnaði, á afgerandi hátt. vuufuom, SÆNSK GÆÐANÆRFÖT FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA « Stinga ekki ®Úr fínustu merinóull jMjög slitsterk « Má þvo viö 60°C ÚTILÍFr GLÆSIBÆ, ÁLFHEIMUM 74, S. 82922 Kostir fjármögnunar hjá Glitni: • Þú nýtir staðgreiðsluafslátt með fullri fjármögnun. • Þú færð fjármögnun á samkeppnishæfum kjörum. • Þú étt kost á lánstíma sem hentar fjárfestingunni. • Þú endurgreiðir í takt við væntanlegar tekjur af fjárfestingunni. • Þú skerðir ekki lausafjárstöðu fyrirtækisins. Glitnir býður eftirtalda fjármögnunarkosti: • Fjármögnunarleigu: Tveggja til sjö ára samningur þar sem fjárfestingin er afskrifuð á samningstímanum. • Kaupleigu: Tveggja til sjö ára samningur, hliðstæður fjárfestingarláni. • Greiðslusamning: Stuttur samningur í 6 til 18 mánuði með óverðtryggðum greiðslum. Hentar vel við smærri fjárfestingar. • Erlend lán: Lánstími eftir vali, til allt að 7 ára. Þú getur náð forskoti í samkeppni með hagkvæmri fjárfestingu. Ræddu málin við okkur - með réttri fjármögnun geturðu náð árangri sem um munar. rík ut rfk rtf Gefur þínu fyrirtæki forskot DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSIIANKA YDDA F.29.1 /SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.