Morgunblaðið - 18.10.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.10.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990 I DAG er fimmtudagur 18. október, sem er 291. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 6 að morgni og síðdegisflóð kl. 1B.12. Fjara er kl. 12.10 og skömmu eftir miðnætti. Sólarupprás í Rvík er kl. 8.26, sól í hásuðri kl. 13.13 og sólarlag kl. 17.59. Tungl í suðri kl. 13.01. (Almanak Háskóla íslands.) Drottinn er nálægur þeim er hafa sundurkramið hjarta, þeim sem hafa sundurkraminn anda hjálpar hann (Sálm. 34, 19). 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 9 8 11 yr 13 ^^■15 17 LÁRÉTT: — 1 skjattann, 5 burt, 6 línu, 9 naum, 10 borðhald, 11 líkamshluti, 12 fæða, 13 hryóð, 15 tryllt, 17 fengurinn. LÓÐRÉTT: — 1 húslestrarbók, 2 þref, 3 skyldmenni, 4 synjar, 7 lokka, 8 grænmetí, 12 mannsnafn, 14 hnöttur, 16 samliggjandi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 atóm, 5 land, 6 daun, 7 hl, 8 andrá, 11 ræ, 12 ell, 14 plóg, 16 auðnan. LÓÐRÉTT: — 1 andvarpa, 2 ólund, 3 man, 4 ódæl, 7 hál, 9 nælu, 10 regn, 13 lán, 15 óð. SKIPIIM_________________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór Jökulfell til út- landa. Jón Finnsson fór á veiðar og Hekla og Mánafoss á ströndina. Flutningaskipið Jarlinn kom í fyrrinótt frá Esbjerg. í gær fór olíuskipið Kyndill á ströndina og olíu- skipið Stapafell kom af ströndinni. Þá kom Amarfel- ÁRINIAÐ HEILLA FRÉTTIR HÚ SMÆÐRAORLOF Kópavogi. Myndakvöld verð- ur fyrir konur er dvöldu á Hvanneyri í sumar, nk. föstu- dagskvöld kl. 20.30 í sal sjálf- stæðisfélaganna, Hamraborg 1, þriðju hæð. FÉLAG eldri borgara, Kópavogi. Á morgun hefst þriggja kvölda keppni í fé- lagsvist í Hákoti (efri sal) í félagsheimilinu kl. 20.30. Dansað verður að venju eftir að spilamennsku lýkur, við dillandi harmonikkumúsík Jóns Inga og félaga. Fjöl- mennum. Þess skal getið um leið að föstudaginn 26. þ.m. verður haldinn vetrarfagnað- ur í Auðbrekku 25, með fjöl- breyttri dagskrá og dansi. Betur auglýst síðar. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐIN Vesturgötu 7 — vinnustofa. Mánudaga: Gler- og silkimál- un kl. 10—14. Þriðjudaga: Tuskudúkkur kl. 13—16. Fimmtud.: Skartgripaleir, hringir, armbönd o.fl. kl. 13—16. Föstudagar: Almenn handavinna kl. 10—14. ITC-deildin Irpa. Afmælis- fundur verður í kvöld í Braut- arholti 30 kl. 20.30. Húsið er öllum opið og eru stofnfélagar sérstaklega velkomnir. Uppl. í síma 656373 (Ágústa) eða 656121 (Guðrún). FRÁ FÉLAGI eldri borg- ara. Margrét Thoroddsen frá Tryggingastofnun ríkisins er- lið í gær af ströndinni og Grundarfoss fór. Weser Guide kom að utan í gær. HAFNARFJARÐARHÖFN. Lagarfoss fór síðdegis í gær frá Straumsvík til útlanda. Norski togarinn Lise Marie fór á veiðar í gær eftir veiði- ferð. Hjóna- band. Þórhildur Heiða Jóns- dóttir og Valdimar Bjarnason voru gefin saman í hjónaband 12. ágúst sl. af sr. Birgi Snæbjörns- syni í Akur- eyrarkirkju. Ljósm./Norðurmynd til viðtals í Nóatúni 17 kl. 14. Opið hús í Goðheimum, Sig- túni 3, kl. 14 í dag. Frjáls spilamennska. Kl. 19.30 fé- lagsvist. Kl. 21 dans. ára afmæli. í dag er frú Svanhvít Smith, Eiríksgötu 11 Rvík, 75 ára. Eiginmaður hennar var Axel Smith, pípulagningameistari, en hann andaðist 1974. Svanhvít tekur á móti gestum í sal Meistarasambands bygg- ingarmanna, Skipholti 70, nk. sunnudag frá kl. 17. FÉLAGSSTARF aldraðra, Aflagranda 40. Kl. 8.15— 9,50 leikfimi. Kl. 9 hár- greiðsla. Kl. 9.30 almenn handavinna. Kl. 13 almenn handavinna og andlits-, hand- og fóstsnyrting. Kl. 14 hár- greiðsla. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Rvík er með félagsvist á Hallveigarstöðum í kvöld kl. 20.30. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ í Rvík. Félagsvist laugar- dag kl. 14 í Húnabúð, Skeif- unni 17. Húsið er öllum opið. FÉLAGSSTARF aldraðra í Hafnarfirði. Opið hús í íþróttahúsinu við Strandgötu i dag kl. 14 í umsjón Hraun- prýðiskvenna. KIRKJUR____________ BREIÐHOLTSKIRKJA. í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 verður í kirkjunni umræðu- fundur um safnaðarstarfið, tilgang þess og markmið. Gestur fundarins 'verður sr. Öm Bárður Jónsson, verkefn- isstjóri kirkjunnar í safnaðar- uppbyggingarmálum. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur Æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádegis- verður eftir stundina. Bama- starf 10—12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. NESKIRKJA. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13—17. Ljós- myndaklúbbur kl. 18.20. Kennsla í framköllun og stækkun. Allir velkomnir. Thatcher er Priðjungur breskra karl- manna kýs frekar að lokast niðri í kjallara með Freddy Kruger, aðaihetjunni úr myndunum um martröð á Elm-stræti, en að verða strandagiópur á eyðieyju með Margaret Thatcher. Þetta kom fram I könnun sem breskt hryllings- og vísindaskáld- sögublað lét gera nú nýveriðT V kjo Þetta fólk veit bara ekkert hvað það er að tala um, Magga mín. Þetta er svo miklu skemmti- legra en að þurfa að búa með þér og þjóna til borðs og sængur, elskan... Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 12.-18. október, að báðom dögum meðtöldum er í Háaleitis ApótekL Auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til ki. 22 aila daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgeróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum Id. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.. i Krsbbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 6214Í4. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmO i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvarí á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Átftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga tl kL 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Ætlað bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstaeöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkb- og brjósthobsjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerftðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreidrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfrasðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök ti! vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjáifshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símabjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og megínlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta é laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SiÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeðd. AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fasðingardeiidin Eiriksgotu: Heimsóknartímar: Almennur kJ. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir aftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖWrunariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödekd Vtfilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl 16-17. - Borgarspftaiinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kieppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim- ili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta, Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mónud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjódminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga fró kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi fró 1. okt.- 31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Llstasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn- ing á verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokaö vegna viðgerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn kl. 11-16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sijunína Ólafaaonar, Laujarnesi: 0pi4 laugardasa og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. ^ Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. 52502°ÍaSa^° *8*ant^8 Hafnarfli-öi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavtk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá Id. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröan Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudagæ 7-19.30. Helg- ar 9-15.30. Varmárlaug I Moafellasveit: Opin mánudaga - limmtuáaga kl. 6JIM og 16-21.46 (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- dega kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kL 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.