Morgunblaðið - 18.10.1990, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.10.1990, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990 4RA HERB. ÍBÚÐIR ÓSKAST Á SÖLUSKRÁ Vegna mikillar eftirspurnar og sölu undanfariö sérstaklega á 4ra herb. íbúðum vant- ar okkur þessar íbúðir inní söluskrá okkar. Höfum stóran hóp kaupenda sem óskar -eftir 4ra herb. íbúðum. Ef þið eruð í söluhugleiðingum vinsamlegast hafið samband. GIMLIIGIMLI Þorsgatn 26 2 hæd Simi 25099 Þorsgata26 2 hæö Simi 25099 ^ S? 25099 REYKÁS- 3JA ÁHV. 3,6 MILLJ. Einbýli - raðhús BOLLAGARÐAR Fallegt ca 200 fm endaraðh., vel staðs. í botnlanga. 4 svefnh. Góður garður. Innb. bílsk. Parket á neðri hæð. Mjög góð staðs. BREIÐHOLT - EINB. Fallegt ca 188 fm einb. ásamt ca 30 fm bílsk. Glæsil. útsýni. 4 svefnh. Mögul. að hafa litla séríb. með sérinng. Húsið er allt í toppstandi utan sem innan. Mögul. væri að taka uppí litla góða 3ja-4ra herb. íb. ÞINGÁS - EINB. SKIPTI MÖGULEG Nýtt glæsil. ca 170 fm nettó ásamt 32 fm bílsk. Ekki fullb. en vel íbhæft. Áhv. 3,5 millj. húsnstj. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. SELTJARNARNES SKIPTI - AKUREYRI Gott ca 220 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. á góöum stað á Seltjnesi. Skipti mögul. á eign á Akureyri eða í Rvík. Verð 12,7 miUj MOSFELLSBÆR Einbýlishús á einni hæð ásamt 35 fm bílsk. Góð lóð. Arinn í stofu. Verð 10,8 millj. BÆJARGIL - NÝTT GLÆSILEG RAÐHÚS Stórglæsil. ca 175 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Skilast fullb. utan, fokh. innan. Teikn. á skrifst. Vönduð og glæsil. hús. RAÐHÚS - SÖKKLAR Höfum til sölu sökkla að glæsil. ca 205 fm raðh. Uppl. eing. veittar á skrifst. FANNAFOLD RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ Ca 182 fm raðh. á einni hæð m. innb. góðum bílsk. Húsið skilast fullb. utan, fokh. innan. Afh. í nóv. Teikn. á skrifst. 5-7 herb. íbúðir ÆSUFELL - 5 HERB. Mjög falleg 5 herb. íb. í lyftuh. m/glæsil. útsýni. Nýtt eldh. Parket. 4 svefnherb. Verð 6,6 millj. VEGHÚS - 6 HERB. ÁHV. 4,6 M. - LAUS STRAX Stórglæsil. 6 herb. endaíb. á tveimur hæðum ca 140 fm. Afh. rúml. tilb. u. trév. Áhv. 4,6 millj. húsnstj. Lyklar á skrifst. Verð 8,0-8,5 millj. EIÐISTORG - 5 HB. Glæsil. 5 herb. 138 fm á 2. hæð Eignin er sórstaklega glæsil. innr. Stutt í alla þjónustu. Eign í sérfl. Áhv. hagst. lán 2,5 millj. Verð 10,0 millj. HÁTÚN - NÝTT 125 + BÍLSKÚR Stórglæsil. ca 125 fm 4ra-5 herb. íb. í nýju glæsil. 4ra hæða lyftuhúsi. íb. afh. tilb. u. trév. að innan m. fullb. sameign, utan sem innan. Teikn. á skrifst. 4ra herb. ibúðir GRAFARV. - NÝTT 4RA + BÍLSKÚR Ný 115 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýju fjölbhúsi. íb. afh. fljótl. tilb. u. trév. að innan m/innb. bílsk. Verð 8,0 millj. ÍRABAKKI Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæö. Parket. Góðar innr. Verð 6,3 millj. SELJABRAUT ÁHV. 3,0 MILU. Falleg 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð. Stæði í bílskýli. Sórþvhús. Hús nýl. vjðg. utan og lóö nýl. stands. Áhv. ca 3,0 millj. Verð 6,5 millj. SUÐURGATA - HF. 4RA + BÍLSKÚR ÁHV. 4,5 MILU. Stórglæsil. ný 4ra herb. efri hæð í nýju tvíbhúsi ásamt innb. bílsk. og sérþvottah. Innr. af arkitekt. Ákv. sala. Verð 9,0-9,5 millj. 3ja herb. íbúðir SÓLHEIMAR - 3JA Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Nýtt eldh. og bað. Hús nýl. viðg. utan. Ákv. sala. Verð 6,3-6,4 millj. REYKÁS- 3JA ÁHV. 3,6 MILLJ. Ný falleg 95 fm nettó 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í nýju glæsil. fjölbh. Sameign, lóð og bílastæöi fullfrág. 2 stór svefnh. Sérþvottah. Áhv. ca 3,6 míilj. langtfmalán. LANGHOLTSVEGUR Góð 3ja herb. íb. ca 80 fm í kj. í tvíbh. Áhv. 1800 þús veðd. Laus fljótl. Verð 4950 þús. KÓP. - VESTURBÆR ÁHV. 2,8 MILU. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Sér- inng. íb. er öll endurn. í hólf og gólf. Áhv. 2,8 millj. v/veðd. Verð 5,5 millj. BRÆÐRABORGARSTÍGUR Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb- húsi ásamt 2 aukaherb. í kj. Parket. Suður- svalir. Endurn. bað. Áhv. hagst. lán. SÖRLASKJÓL Glæsil. 3ja herb. íb. í kj. í fallegu steinh. Öll nýstandsett. Eign í sérfl. Verð 5,4 millj. RAUÐÁS - 3JA Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Bílskplata. Áhv. 1,8 millj. v/húsnstj. HRAUNBÆR - BÍLSK. Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. 20 fm bílsk. Sérþvottah. nýtt í dag sem herb. Suðursvalir. Verð 6,9 millj. VÍÐIHVAMMUR - KÓP. ÁHV. VEÐD. 2,3 MILU. Falleg 3ja-4ra herb. efri hæð m/sérinng. á fallegum grónum stað. Fallegur garður. Verð 6,2-6,3 millj. BREKKUBYGGÐ - GBÆ Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð m/sérinng. Áhv. ca 1350 þús. hagstæð lán. Verð 6.150 þús. KLAPPARST. - NÝTT - 3JA-4RA + BÍLSK. - VEÐDEILD 4,6 M. Vorum að fá í sölu stórgl. 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt stæði í bílskýli. íb. skilast tilb. u. trév. með fullfrág. sameign og lóð. Glæsil. útsýni. Áhv. húsnlán 4,6 millj. NÝI MIÐBÆRINN Ný ca 90,8 fm íb. á 2. hæð í vönd- uðu litlu fjölbhúsi. Sérþvhús. Fráb. staðsetn. Stutt í alla þjónustu. Ákv. sala. Verð 7,6 milij. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb- húsi. Hús nýviðg. að utan. Glæsil. útsýni. Verð 5,5 millj. 2ja herb. íbúðir JÖKLAFOLD - BÍLSK. Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. f lltlu fjölbhúsi. Vandaðar innr. Laus strax. Áhv. veðdeild ca 2.300 þús. Verð 6,5 millj. HÁALEITISBRAUT Falleg og nýuppg. íb. á 4. hæð m/suður- svölum. Eign í toppstandi. Ákv. sala. ÓÐINSGATA Falleg 2ja-3ja herb. risíb. í fallegu bak- húsi. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verfi 3,9 millj. AUSTURBERG - 2JA Falleg ca 60 fm íb. á 3. hæö í fjölbhúsi. Húsið er allt nýviðgert að utan og í topp standi. Góðar suðursv. Verð 4,5-4,6 millj. ASPARFELL - 2JA Falleg íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Ágætt út- sýni. Sameiginl. þvhús á hæð. V. 4,3 m. KRUMMAHÓLAR - 2JA + BÍLSKÝLI Falleg mikið endurn. 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket. Nýl. eldh. Húsvörður. MIKLABRAUT Góð 61 fm ib. I kj. Nýtt eldh. Verð 3,8 millj. KRÍUHÓLAR - 2JA - ÁHV. 2 MILLJ. Stórgl. 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Nýjar innr., huröir o.fl. Eign í sérfl. Áhv. 2150 þús. Verð 4,3 millj. VANTAR 2JA HERB. Á SÖLUSKRÁ Vegna mikillar sölu undanfarið í 2ja herb. íb. vantar okkur tilfinnanlega 2ja herb. íb. í söluskrá okkar. Fjöl- margir kaupendur. Ámi Stefánsson, viðskiptafr. H Úr koti í höll Brúðuleikhús Súsanna Svavarsdóttir íslenska brúðuleikhúsið Grámann í Garðshorni Leikgerð: Stefán Jónsson Brúðuhönnun og stjórnun: Jón E. Guðmundsson Leikmynd: Jón E. Guðmundsson Brúðuleikhússtarfsemi verður stöðugt öfíugri hér á landi - og þótt við eigum ekki langa hefð í þessari listgrein, hefur hún á stutt- um tíma náð ótrúlega langt, hlotið alþjóðlegar viðurkenningar. Auk þess hefur íslenskt brúðuleikhús- fólk, um árabil, verið eftirsótt til kennslu, sérstaklega á Norðurlönd- um. Frumkvöðull brúðuleikhússins á íslandi, Jón E. Guðmundsson, frum- sýndi „Grámann í Garðshomi“ fyrir stuttu; sýningu sem ætluð er fyrir börn á forskólaaldri og upp úr. Þótt Jón hafi verið með „Grámann" áður á fjölunum, er hér um að ræða nýja leikgerð, með nýjum brúðum og nýju leiksviði. Sýningarnar eru í íslenska brúðuleikhúsinu, við Flyðrugranda, litlum ævintýra- heimi, þar sem tugir brúða hanga á veggjum. Heimsókn í þetta leik- hús, sem er meðal þeirra smæstu hér á landi, er því alltaf áhugaverð, sérstaklega þar sem auðvelt er að fá Jón til að segja frá brúðunum og sýningunum sem þær voru í. En semsagt, nú er það Grámann, sem verður á fjölunum í vetur. Sag- an segir frá gömlum hjónum, sem búa í koti sínu og eiga eina kú. gamla verður ekki haggað. Hann fer með kúna til prestsins, sem af- þakkar hana. Á heimleiðinni er kusa þreytt og ferðin sækist seint. Kemur þá maður til bónda, sem býður honum kjötpoka í staðinn fyrir kúna. Bóndi tekur boðinu og fer glaður í bragði heim til kerlu. Hún er fremur óánægð með být- in og þegar athuga á kjötið, stekk- Dag einn fer karlinn í kirkju og heyrir prestinn segja frá því að ef maður gefi náunganum eitthvað, fái maður það þúsundfalt til baka. Hann kemur því heim og segir kerlu sinni að hann hafi tekið ákvörðun um að gefa klerki einu kúna þeirra. Ekki líst henni á blik- una. Bóndi segir henni þá frá ræðu prestsins og lofar henni því að þau fái þúsund kýr í staðinn. Þetta líst þeirri gömlu ekki betur á, því hún telur þau hjónin ekki hafa ijóspláss fyrir svo marga gripi. En þeim FASTEIGIUASALA Suðurlandsbraut 10 SÍMAR: 687828, 687808 Ábyrgð - Reynsla - Óryggi OKKUR VANTAJR ALLAR GERÐJR EIGNA Á SKRÁ - SKOÐUM OG VERÐ METUM SAMDÆGURS Einbýli BERGHOLT - MOSBÆ V. 12,8 Enjm með í sölu glæsil. 178 fm einbhús á einní hæð. Innb. bílsk. Einstakur verðlauna- garður með nuddlaug. REYKJAFOLD V. 15,0 Einstakl. vandað einbh. 160 fm m. innb. 40 fm bílsk. 4 svefnh. Ákv. sala. Sérhæðir MIÐTÚN V. 8,5 Hæð og ris. Á hæð eru stofur, herb., eldhús og snyrtiherb. í risi eru 4 góð herb. + baðherb. ÁLFHEIMAR V. 9,7 Sér 1. hæð 5-6 herb. 132 fm auk 30 fm bílsk. 4ra—6 herb. DALSEL V. 6,8 Vönduð og vel umgengin 4ra herb. íb. á 1. hæð. Þvottah. í íb. Hús og sameign í mjög góðu standi. Bílskýli. 3ja herb. DRÁPUHLÍÐ V. 4,2 2ja-3ja herb. íb. i kj., lítið niðurgr. Sérinng. Parket. Mjög snyrtileg íb. HVERFISGATA V. 5,3 3ja herb. 90 fm íb. á 4. hæö I steinh. Laus strax. 2ja herb. GNOÐARVOGUR V. 4850 ÞÚS. Góð 2ja herb. endaíb. á 1. hæð á þessum eftirsótta stað. Góð sam- eign. VESTURGATA V.F4.1 Ágæt 50 fm íb. á 3. hæð í steinhúsi. Áhv. 2,0 millj. húsnstj. LAUGAVEGUR V. 2,9 2ja herb. 50 fm íb. á 2. hæð. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl. jm ÁsgeirGuðnason, hs. 628010. ÍH™1 1 Víðihvammur Til sölu ca 120 fm 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð í 6 íbúða fjölbhúsi. Mikil sameign. Laus strax. Verð 8,2 millj. Árni Grétar Finnsson hrl., II Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn., símar 51500 og 51501. Ofanleiti 5-6 herb. 134 fm íbúð á efstu hæð í biokk. Selst tilb. undirtréverk, máluð og rafmagn frágengið. Öll sameign frágengin. Skiptist m.a. í 4 svefnherb., stofu, eldhús, bað og sérþvottahús. Bílskýli. Til afh. strax. 28444 HOSEIGMIR m ™ “ VELTUSUNDI 1 O SIMI 28444 Ot Daníel Ámason, logg. ffast, Helgi Steingrímsson, söiustjóri. 4 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJORI KRISTINN SIGURJONSSON, HRL. loggilturfasteignasau Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Sérhæð með frábæru útsýni 5 herb. efri hæð í þríbýlishúsi við Digranesveg, Kóp. Öll nýstandsett. Allt sér (inng., hiti, þvottahús i íb.). Stórog góð ræktuð lóð. Bilskréttur. Á söluskrá óskast - fjársterkir kaupendur 3ja herb. íb. helst við Hraunbæ, ennfremur í Hlíðum. Lítið einbýlishús í borginni eða nágrenni. 4ra-5 herb. íb. í nýja miðbænum. 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð, helst í Vesturborginni. Einbýlishús 150-200 fm í borginni eða Garðabæ. Einbýlishús 120-150 fm í Kópavogi eða Hafnarfirði. Margskonar eignaskipti möguleg. Fjölmargar eignir i skiptum. • • • Gott skrifstofuhúsnæði óskast til eigin nota. Opið á laugardaginn. AIMENNA FASIEIGHASAL AH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 •1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.