Morgunblaðið - 18.10.1990, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990
13
Flokkur allra stétta
eftir Ólaf Þór
Ragnarsson
Öflugasta einkennisorð Sjálf-
stæðisflokksins í gegnum tíðina
hefur vafalaust verið „stétt með
stétt“. Samkvæmt því á flokkurinn
að vera flokkur allra stétta og
eftir þessu eiga forystumenn hans
að starfa. Á seinni tímum hefur
berlega komið í ljós hvílíkt feikna
afl flokkurinn sækir í launþega-
hreyfínguna. Sífellt fleiri launþeg-
ar hafa aðhyllst stefnu og mark-
mið flokksins og þar á meðal eru
sjómenn fjölmennir.
Það skýtur því nokkuð skökku
við að í þingliði flokksins hefur
______________Brids__________________
Arnór Ragnarsson
Bridsdeild Sjálfsbjargar, Rvík
Deildin hóf starfsemina 10. sept. og
mánudaginn 17. sept. hófst fjögurra
kvölda tvímenningur. Þátttaka var
mjög góð, alls 16 pör.
Úrslit:
RafnBenediktsson-MagnúsSigtryggsson 971
ína Jensen - Friðbjöm Gunnlaugsson 955
Meyvant Meyvantsson - Karl Pétursson 950
KarlKarlsson — SigurðurRúnar 933
Halldór Sigurðsson - Guðmundur Andrésson 889
Sigurrós Siguijónsd. - J. Gunnar Guðmundss. 853
Mánudaginn 22. okt. hefst hrað-
sveitakeppni. Spilað er í Hátúni 12 kl.
19.
Bridsfélag kvenna
Sl. mánudag hófst 5 kvölda barómet-
erstvímenningur hjá félaginu. 32 pör
mættu til leiks og að sex umferðum
loknum er staða efstu para þannig:
Dóra Friðleifsdóttir - Dúa Ólafsdóttir 103
Ólafía Þórðardóttir - Hildur Helgadóttir 100
Hrafnhildur Skúladóttir- Kristin ísfeld 74
Halla Bergþórsdóttir - Soffía Theodórsdóttir 66
SigrúnPétursdóttir-GuðrúnJörgensen 64
Erla Ellertsdóttir — Kristín Jónsdóttir 44
Jakobina Ríkharðsdóttir - Ljósbrá Baldursdóttir 43
Sigriður Ingibergsdóttir - Jóhann Guðlaugsson 40
NannaÁgústsdóttir-Júlianaísebarn 39
Lovísa Eyþórsdóttir - Lovísa Jóhannádóttir 36
Frá hjónaklúbbnum
Nú er einu kvöldi af þremur lokið í
hausttvímenningnum, spilað er í tveim-
ur 16 para riðlum og urðu úrslit þessi
fyrsta kvöldið:
A-riðill
Hmnd Einarsdóttir - Ejnar Sigurðsson 255
Hjördís Eyþórsdóttir - ísak Ö. Sigurðsson 241
Ólöf Jónsdóttir—Gísli Hafliðason 235
Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottósson 235
Hrafnhiidur Skúladóttir - Jömndur Þórðarson 234
B-ríðiU
Erla Siguijónsdóttir - Óskar Karlsson 250
EddaThorlacius-Sigurðurísaksson 239
Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 234
Sigríður Ingibergsdóttir - Jóhann Guðlaugsson232
SigrúnSteinsdóttir-HaukurHarðarson 230
Meðalskor 210.
Bridsfélag Fljótsdalshéraðs
Lokið er tveimur umferðum í aðaltví-
menningi félagsins. Staða efstu para
er nú þessi:
Þorvaldur — Páll S. 390
Pálmi — Ólafur 379
Sigurður S. — Sveinn G. 363
Jónína — Sveinn H. 353
Guðbjörg — Hjálmar 339
Oddur — Sigurlaug 329
Kristján — Sigurður Þ. 326
Austurlandsmót í tvímenningi verður
haldið 2.-3. nóvember nk.
Bridsfélag Akureyrar
Sveitakeppni Bridsfélags Akur-
eyrar hefst þriðjudaginn 23. októ-
ber. Þátttökutilkynningum þarf að
skila fyrir kl. 20.00 föstudaginn 19.
okt. í síma 96-24624 (Ormar). Að-
stoðað verður við myndun sveita
ef óskað er.
Bridssamband íslands
íslandsmót kvenna og yngri spil-
ara í tvímenningi fer fram í Sigtúni
9 helgina 27.-28. október. Skrán-
ing er þegar hafin og er skráð í
síma Bridgesambandsins, 91-
689360. Þátttakendur eru beðnir
að skrá sig í tíma svo hægt sé að
skipuleggja form keppninnar. Þátt-
tökugjaldið er kr. 2.000 á spilara.
Spilað verður um gullstig.
ekki orðið þessi jákvæða þróun og
er þó ekki kastað rýrð á einn né
neinn. Mönnum hefur aðeins fund-
ist þingflokkurinn nokkuð einlitur
og þótt skorta á að fulltrúar laun-
þega sætu þar á bekk. Með fram-
boði Guðmundar Hallvarðssonar
til prófkjörs vegna komandi þing-
kosninga, teljum við stuðnings-
menn hans að komið sé á móti
þeirri kröfu að sjómenn eigi að
minnsta kosti einn fulltrúa á þingi.
Var ekki verið að tala um að flokk-
urinn væri flokkur allra stétta og
að þar eigi að ríkja hið gamla og
góða kjörorð „stétt með stétt“.
Guðmundur Hallvarðsson hefur
um langt árabil verið í forystu-
sveit íslenskra sjómanna óg laun-
þega, bæði í Reykjavík og á
landsvísu. Hann er formaður Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, vara-
formaður Sjómannasambands ís-
lands og situr í miðstjórn ASÍ og
vegna þess hefur hann gífurleg
áhrif inn í launþegahreyfinguna
og er þar metinn að verðleikum.
Slíkur maður hlýtur að eiga erindi
í þingsali.
Guðmundur Hallvarðsson er
varaborgarfulltrúi og formaður
hafnarstjórnar Reykjavíkur og
fylgist sem slíkur grannt með at-
vinnumálum Reykvíkinga. Auk
þess er hann formaður verkalýðsr-
áðs flokksins. Hann situr í stjórn
Lífeyrissjóðs sjómanna og er í
byggingarráði aldraðra. Hann var
Ólafur Þór Ragnarsson
varaformaður sjómannadagsráðs
og situr í stjórn Skjóls. Vegna
þessa hefur hann starfað mikið
að öldrunar- og líknarmálum og
gjörþekkir þau störf út í æsar.
Stuðningsmenn Guðmundar
Hallvarðssonar styðja hann vegna
augljósra kosta hans til þingsetu.
Þar á enginn sjálfskipað og frátek-
ið sæti hversu maklegur sem hann
þó er. Hæfileg endurnýjun og til-
breyting við fastmótað litróf þing-
flokksins hlýtur að vera aflvaki
fyrir flpkkinn.
Að lokum fylgir sú ósk að próf-
kjörið verði háð af einurð og
drengskap. Tryggjum Guðmundi
Hallvarðssyni góða kosningu í
heiðarlegri baráttu um öruggt
þingsæti.
Höfundur er fulltrúi hjá
Landhelgisgæslunni.
Hf. Eimskipafélag íslands býður nú til sölu á almennum markaði
hlutabréf í félaginu að nafnverði 41.315.802 kr.
Bréfín eru seld með áskrift. Öllum er gefinn kostur á að
skrá sig fyrir hlutafé að naínverði 5.000-25.000 kr. á
genginu 5,60. Þeir sem óska eftir að kaupa fyrir hærri
fjárhæð geta gert tilboð í hlutabréf á hærra gengi.
Eigið fé EIMSKIPS hinn 30. júní sl. var 3,2 milljarðar
króna. Áætluð velta félagsins árið 1990 er um 7 milljarð-
ar króna og fyrstu 6 mánuði ársins nam hagnaður samtals 257
milljónum króna.
Nánari upplýsingar um útboðið liggja frammi hjá Verðbréfa-
markaði íslandsbanka hf., Ármúla 13a, Reykjavík, útibúum
íslandsbanka hf. og Fjárfestingarfélagi íslands hf., Hafiiarstræti 7,
Reykjavík.
EIMSKIP
Umsjónaraðili útboðsins er Verðbréfamarkaður Islandsbanka hf., Ármúia 13a, 108 Reykjavík, sími: 681530.
ÚTBOÐÁ
HLUTAFÉ
EIMSKIPS