Morgunblaðið - 27.10.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.10.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STÖÐ 2 9.00 ► Með afa. Afi i góðu skapi og félagi hans Pási ekki í síður enda ætla þau Lína langsokkur og apinn hennar, hann Níels, að koma í heimsókn. Teiknimyndir um Feld, Drakúla greifa, Litastelpuna og Litlu folana. 10.30 ► Biblíusögur. i þessum þætti ferðast þau í fljúgandi húsinu til Nasaret. 10.55 ► Táningarnir í Haeðargerði (Beverly Fiills Teens). Teiknimynd. 11.20 ► Stórfótur (Bigfoot)..Teiknimynd. 11.25 ► Teikni- myndir. 11.35 ► Tinna (Punky Brewster). 12.00 ► ídýraleit(Searchforthe Worlds Most Secret Animals). Fjórði þáttur af tólf um krakkana sem ferðast heimsálfa á milli í leit aðákveðnudýri. 12.30 ► Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 13.00 ► Lagtí’ann. Endurtekinn þáttur um ferðalög innanlands. 13.30 ► Eðaltónar. Tónlistarþátt- ur. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 jOj; 13.55 ► íþróttaþátturinn. Meðal efnis í þættinum verður bein útsending frá leik Nottingham Forest ogTottenham íensku knattspyrn- unni, svipmyndirfrá stigamóti ísundi o.fl. 18.00 ► Alfreðönd (2). 18.50 ► Táknmáls- (Alfred J. Kwack). teikni- fréttir. myndaflokkur. 18.55 ► Poppkorn. 18.25 ► Kisuleikhúsið (2). (Hello Kitty's FurryTale Theatre). Teiknimyndaflokkur. STÖÐ2 14.00 ► Ópera mánaðarins. Þjófótti skjórinn (La Gassa Ladra). Tónskáldið Rossini varein- staklega litskrúðugur persónuleiki, meinfyndinn, sérlega orðheppinn, gagnrýninn á þjóðfélagið og orðlagður letingi. Söngur: lleana Votrubas, Varlos Feller, David Kuebler, Aiberto Renaldi, Erlingur Vigfússon ásamt kór og hljómsveit Ríkisóperunnar í Köln. Stjórnandi. Bruno Bartoletti. Tónlist: Gioacchino Rossini, Texti: Giovanni Gherardini. Gamanópera ítveimurþáttum. Frumflutt ÍLaScala 1817. 17.00 ► Falcon Crest (Falcon Crest). Bandarískurframhaldsþátt- ur. 18.00 ► Popp og kók. 18.30 ► Af bae og borg (Perfept Strangers). Bandarískurgaman- myndaflokkur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 áJi. Tf 19.30 ► Háskaslóðir (2) (Danger 20.35 ► Lottó. 21.10 ► Dagurtónlistar. 21.55 ► Stikilsberja-Finnur (Huckleberry Finn). Bandarísk 23.35 ► Höfuðpaurinn. (The Bay). Kanadískurmyndaflokkurfyrir 20.40 ► Fyrir- Kór ísl. óperunnar og Sin- sjónvarpsmynd byggð á sígildri sögu Marks Twains um ævin- Pope of Greenwich Village). alla fjölskylduna. myndarfaðir(5). fóníuhljómsveit íslands týri Stikilsberja-Finns og Tuma Sawyer. Leikstjóri Jack B. Mive- Mynd frá 1984. Segir hún frá 20.00 ► Fréttir og veður. flytja kórverk Verdis. ly. Aðalhlutverk Kurt Ida, Dan Monahan, Brook Peters, Forr- hremmingum bófa í New York. 21.30 ► Fólkiði est Tucker og Larry Storch. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 1.35 ► Utvarpsfréttir í dag- landinu. skrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttatímiásamtveðurfréttum. 20.00 ► Morðgáta(MurderSheWrote). Jessica Fletcherfæst við erfið sakamál í þessum sívin- sæla þætti. 20.50 ► Spé- spegill (Spitt- ing tmage). 21.20 ► Tímahrak (Midnight Run). Gamanmynd þar sem segir frá manna- veiðara og fyrrverandi löggu sem þarf að koma vafasömum endurskoðanda frá New York til Los Angeles. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Charles Grod- in, Yaphet Kotto og John Ashton. Leikstjóri: Martin Brest. 1988. 23.20 ► Ráðabrugg(lntrigue). Bandarísk njósnamynd frá 1988.. Bönnuð börnum. 1.50 ► Hundraðrifflar(OneHundred Rifles). Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 2.55 ► Dagskrárlok. ÚTVARP HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar E. Hauks- son flytur. 7.00 Fréttír. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Péturs- son sér um þéttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Þáttur um listir se'm börn stunda og böm njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágæti. Compostelana, svíta eftir Fredrico Mompou. Julian Briem leikur á gítar. 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við é kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Stefnumót. Finnur Torfi Stefánsson tekur á móti Sigurði B. Stefánssyni og ræðir við hann um tónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leiksmiðjan. Leiklestur Dóttir línudansar- anna eftir Lygiu Bojunga Nunes. Þriðji þáttur. Þýðandi: Guðbergur Bergsson. Útvarpsaðlögun: lllugi Jökulsson. Umsjón: Leiklistardeild Útvarps- ins. Sögumaður: Guðrún Gíslasdóttir. Aðrir þátt- takendur: Margrét Helga Jóhannsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Steindór Hjörleifsson, Oddný Arnardóttir, Þórarinn Eyfjörð og Sigrún Björns- dóttir. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Hljóðritasafn Útvarpsins. Gamalt og nýtt tón- listarefni. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttír. 19.33 Útvarp Reykjavík, hæ, hó. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Dansstjóri: Hermann RagnarStefánsson. Umsjón: ÓlafurÞórðarson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Amdís Þorvalds- dóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum. Að þessu sinni Hörð Torfason. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöíd kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 Morguntónar. 9.03 Þetta lif, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhljálmssonar i vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur ‘ íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einníg útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Susanne Vega. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum: Encore með Klaus Nomi frá 1984. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt laugar- dags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 1,00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 90,9/ 103,2 9.00 Laugardagur með góðu lagi. Eiríkur Hjálm- arsson, Steingrimu’r Ólafsson. Fréttir og frétta- tengingar af mannlegum málefnum. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Út vil ek. Umsjón Július Brjánsson. Ferða- mál! Hvert ferðast islendingar? 16.00 Heiðar, konan og mannlifið. Umsjón Heiðar Jónsson snyrfir. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tcmason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og -speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytjendurna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. FM^909 AÐALSTOÐIN FM 98,9 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og húsbændur dagsins. Afmæliskveðjur og óskalögin. 12.10 Brot af þvi besta. Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll Þórðarson. 13.00 Haraldur Gíslason í laugardagsskapinu. 15.30 Valtýr Bjöm Valtýsson - iþróttaþáttur. Fjölmiðlabarnið Guðrún Helgadóttir rithöfundur og forseti sameinaðs þings var dagskrárstjóri í gærmorgunút- varpi Rásar 2. Gékk dagskrár- stjórnin bara ágætlega eins og hjá Davíð borgarstjóra á dögunum. Bara gaman að fylgjast með þess- um stjómmálamönnum í nýjum hlutverkum. Það var þó ekki stjórn- málamaðurinn Guðrún Helgadóttir er vakti undirritaðan af fjölmiðla- doðanum heldur barnabókahöfund- urinn Guðrún Helgadóttir. Guðrún minntist þannig á ólæsið og upp- lýsti að 20% Bandaríkjamanna væru ólæsir. Hún gat líka um nauð- -syn þess að gefa út vandað lesefni fyrir börn. Þessi ummæli Guðrúnar Helgadóttur leiddu hugann að barnadagskrá fjöimiðlanna. Börn afskipt Börnum er ekki mikið sinnt á Aðalstöðinni, Bylgjunni, EFF- EMM, Rás 2, Utvarpi Rót eða Stjörnunni. Á þessum stöðvum er að minnsta kosti lítið um sérstaka barnatíma þar sem menn lesa til dæmis úr góðum barnabókum. Slíkt mætti auka á tímum ólæsis. Gleym- um því ekki að fjölmiðlarnir bera nokkra ábyrgð á ólæsinu. Einnig kemur vinnuálag foreldra við sögu og ofhlaðin vinnu- og tómstunda- tafla barna. Lestímar Ljósvakarýnir ræddi á dögunum við fornbókasala. Sá upplýsti að hér fyrr á árum hefðu börnin streymt í búðina og farið þaðan með . . . fulla poka af bókum. Nú koma börn- in örsjaldan í heimsókn og þá vegna tilmæla foreldranna. Þessi ágæti bókamaður bætti við: Svo er ætlast tii að bömin fari í langskólanám. En sum börn eiga erfitt með að lesa mikið því það er aidrei lesið fyrir þau og þau líta sjaidan í bók. Undirritaður er alveg sammála fombókasalanum. í framhaldsskói- ann koma nú æ fleiri nemendur sem hafa varla lesið bók nema sam- kvæmt tilskipun. Kennarinn á \ vaxandi erfiðleikum með að fá nem- endurna til að lesa námsbækurnar. Hér verða heimilin, skólinn og fjöl- miðlarnir að taka höndum saman og rækta lestraráhuga barnanna. Á Rás 1 hafa menn löngum rækt- að lesakurinn. En hvað um sjón- varpið? Bamasögur hafa oft verið sviðsettar í Stundinni okkar og afi gamli les stutta sögukafla. En hvemig væri að viðurkenna vand- ann og ganga skipulega til verks og kynna börnum töfraheim hins ritaða máls sem magnast oft með tilstyrk góðra myndskreytinga. Hér kemur vel til greina að efna til sögu- stundar rétt fyrir kvöldfréttir í stað þess að drusla rokki eða Dick Tracy á skjáinn. Slíkar sögustundir væru vafalítið vel þegnar áf börnunum. Það er samt vafasamt að taka gleði lestrarstundanna frá fjölskyldunni. Á slíkum stundum nálgumst við gömlu baðstofuná^ háskóla íslenskrar alþýðu. Eins og áður sagði minntist Guð- rún Helgadóttir á gildi góðra barna- sagna. En það er ekki sjálfgefið að íslenskir rithöfundar og myndlistar- menn fáist til að smíða barnabækur fýrir dvergmarkaðinn. Því verður að styðja við bakið á íslenskri barnabókaútgáfu ef ekki á illa að fara. Við sjáum bara hversu þungur róður barnabókahöfunda er úti í hinum stóra heimi. Snillingurinn Astrid Lindgren hefir þannig aldrei komið til álita hjá sænsku nóbels- nefndinni. Milljónir barna lifa og hrærast í sögum þessarar skáld- konu en bókmenntasnobbaramir skynja ekki þann veruleika. Ólafur M. Jóhannesson 16.00 Haraldur Gíslason. Oskalögin og spjall við hlustendur. 18.00 Þráinn Brjánsson. Gömlu lögin dregin fram I dagsljósiö. 22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt. 3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar. FM#957 FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson. 12.00 Pepsí-listinrWinsældarlisti Islands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á íslandi leikinn. Umsjón Sigurður Ragnarsson. 14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir Vilhjálms- son. iþróttaviðburðir dagsins á milli laga. 15.00 íþróttir. iþróttafréttamenn FM segja hlust- endum það helsta sem verður á dagskrá iþrótta um helgina. 15.10 Langþráður laugardagur frh. 19.00 Grilltónar. Tónlist frá tímabilinu 1975 til 1985. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. •=M 102 8 104 FM102/104 9.00 Arnar Albertsson. 13.00 Björn Sigurðsson. 16.00 íslenski listinn. Fariðyfirstöðunaá30vinsæl- ustu lögunum á fslandi. Ný lög á lista, lögin á uppleið og lögin á niðurieið. Fróðleikur um flytj- endur og poppfréttimar. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtím- is á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 22.00 Darri Ólason. 3.00 Næturpopp! ^QóTVARP FM 106,8 10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint útvarp út Kolaport- inu. 16.00 Dúpið. Tónlistarþáttur í umsjá Ellerts og Eyþórs. 17.00 Ppppmessa í G-dúr í umsjá Jens Guð. . 19.00 FÉS. Tónlistarþáttur í umsjá ÁrniaFreys og Inga. 21.00 Klassískt rokk. Umsjón Hans Konrad. 24.00 Næturvakt fram eftir morgni. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Græningjar 14.00 MR 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt til kl.4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.