Morgunblaðið - 27.10.1990, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.10.1990, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990 Leiðrétting Þau mistök áttu sér stað í frásögn Valgeirs Sveins- sonar af hrakningum við Papey á miðopnu Morgun- blaðsins í gær var rangt nafn í myndatexta með mynd af stjórnendum leitarinnar. Hið rétta nafn er Ágúst Bogason en ekki Reynir Arnórsson. Morgunblaðið biðst velvirð- ingar á þessum mistökum. TVEIRVlNlRj og annarí fni Laugavegi 45 - s. 21255 íkvöld: LOÐIN ROTTA Sunnudags- og mánudagskvöld: AKKURAT Miðvikudagskvöld: LANGISELIOG SKUGGARNIR MÝTf SÍMANÖMEtí "Jgwsngadbid^ Guðrún Marinósdóttir Sýning í Ásmundarsal GUÐRÚN Marinósdóttir opnar sýningu í Ásmundarsal laugardaginn 27. október kl. 14.00. Verkin eru unnin með blandaðri tækni, flcst Guðrún stundaði nám við textíldeild Myndlista- og handíðaskóla íslands frá 1973-1977 og er nú stunda- kennari þar. Einnig við myndlistadeild Fjölbrauta- skólans í Breiðholti og Heim- ilisiðnaðarskólann. Hún var meðlimur Gallerí Langbrók- ar um árabil. Guðrún fékk þriggja mánaða starfslaun þessu ári. listamanna 1989. Þetta er fyrsta einkasýn- ing hennar en hún hefur tek- ið þátt í ijölda samsýninga hér heima og erlendis, m.a. Norræna textílþríæringnum 3, 4 og 5. Sýningin er opin daglejga frá kl. 14.00-19.00 í As- mundarsal, Freyjugötu 41, og lýkur 11. nóvember. AFBORGUNARDROTTN- ING ARKANSAS Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Rosalie bregður á leik („Rosalie Goes Shopp- ing“). Sýnd í Regnbog- anum. Leikstjóri: Percy Adlon. Aðalhlutverk: Marianne Sagebrecht, Brad Davis, Judge Rein- hold, Alex Winther, Pa- trecia Zehentmayr. Hina stóru þýsk/a- merísku fjölskyldu Rosalie skortir ekkert í lífinu en þau eiga í rauninni ekkert heldur. Rosalie er nefni- lega snillingur í nútíma markaðsháttum. Hún ger- ir það sem auglýsingamar bjóða og kaupir allt sem hún vill en með afborgun- um og það er fráleitt að hún standi í skilum. Allt hennar líf fer í að leika á kerfið; hún er afborgunar- drottning Arkansas á eilífii verslunarfylleríi og fjölskyldan hennar dásam- ar hana og horfir á aðeins eitt í sjónvarpinu á kvöld- in; auglýsingar. Nýjasta gamanmynd þýska leikstjórans Percy Adlons gerist eins og sið- asta mynd hans, -Bagdad- kaffið, í Bandaríkjunum, sem hann virðist heillaður af, og er lunkin og stund- um beitt háðsádeila á kaupæðið sem allstaðar virðist viðgangast í hinum vestræna heimi og versl- unar- og bankakerfi sem býður uppá að þú getir eignast allt þótt þú eigir ekkert. Rosalie, eins og svo margir aðrir, stenst engar freistingar með sín 37 vafasömu greiðslukort og svolítinn óheiðarleika, sem hún er fljót að þvo af sér í næsta skriftarstól frammi fyrir gapandi prestinum (Reinhold). „Ef þú skuldar 100 þúsund krónur er það þitt vanda- mál, ef þú skuldar milljón er það vandamál bank- ans,“ er hollráð frá vini og áður en lýkur stefnir Rosalie á alþjóðaviðskipti í gegnum heimilistölvuna sem hún hefur keypt með afborgunum handa dóttur sinni. Eitt besta atriðið og óborganlegt dæmi um neyslusukkið er þegar fjöl- skyldan sest við borðhald fljótlega í myndinni og nýtur alls þess sem sonur- inn, sælkerakokkurinn, hefur uppá að bjóða. Adlon er frumlegur leikstjóri með lúmskan, lágstemmdan húmor og gott auga fýrir skringilegum og spaugi- legum persónugerðum sem lýsir sér hér í meðlim- um íjölskyldu Rosalie og heimilisháttum þar sem ástúðin og gleðin skín og hver og einn á sitt bæ- verska gælunafn. Uppá- haldsleikkona hans, Mar- ianne Sagebrecht, er glimrandi í titilhlutverkinu og Brad Davis í hlutverki eiginmanns Rosalie og næstum blinds flugmanns og Judge Reinhold í hlut- verki prestsins og synda- aflausnara húsmóðurinnar sýna ágætan gamanleik ásamt hópi af prýðilegum aukaleikurum. FYRSTI VETRARDAGUR ROKKSVEIT RÚNARS JÚLÍUSSONAR (endurvakning týndu kynslóðarinnar) ★ hópurinn með stórskemmtilegt sýningaratriði úr VETRARBRAUTIN OPNUÐ Á MIÐNÆTTI KL. OO30 MEÐ HUÓMSVEITINNI SIXTIES PANDÓRA með plötukynningu og áritun. DARRI ÓLAFSSON Á FM og Sigvaldi Kaldalóns yngsti kynna tónlist frá 1970-1990 ★ VETRARVEISLA Raggi Bjarna, ásamt danshljómsveitinni Smellir, skemmtir í kvöld. Snyrtilegur klæðnaður. Hfcij opnað w 22.00. Staður hinna dansglöðu. ISLENSKUR TONLISTARDAGUR 27. OKT. VITASTIC 3, SlMI 623137 Það er dansai á púlsinum Hinn frábæri VALGEIR GUÐJfiNSSQN Síðdegistónleikar í dag frákl. 16-18 Aðgangurkr. 500.- Opiiíkvöldkl. 18-03 Kl. 21.30-03 Blússöngvarinn góði KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, H ÞOKLEIFUK GIKUÖMSS. ailMiii BLllB QIGUR - Einr Vilberi eg lélagai BHunrtUK.- PETUR OSTLUND OG FELAGAR TÚMLISTARMENN; Til bamingjii með daginn! Púlsinn - staður lifandi tónlistar! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti _________100 þús. kr.________ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.