Morgunblaðið - 27.10.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 27.10.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTOBER 1990 Hornsófar - sófasett ledur, áklæði, leðurlux Sérsmíðum eftir máli. Greiðslukjörvið aflra hæfi. Góður staðgreiðsluafsláttur. Opið virka daga frá kl. 8.00-18.30, laugardagafrá kl. 10.00-14.00. Bíldshöfða 8, 112 Reykjavík. Símar 686675, 674080. fclk f fréttum Frú Vigdís Finnbogadóttir gróðursetur tré í Marklandi. Charles E. Cobb Jr., sendiherra Banda- ríkjanna á íslandi, og starfsfólk sendiráðsins fylgist með. Nýtl námskeið hefst 29. okt. Innrilun hafin í síma 687801 DANSSTUDIO SOLEYJAR Eneiateiéi f • Keykjavík • Síniar 687801 & 687701 Forseti gróðursetur í Marklandi A* DEGI Leifs Eiríkssonar 9. október sl. heim- menn sendiráðsins 500 tré í Marklandi í tilefni af sótti frú Vigdís Finnbogadóttir Markland, 60 ára afmæli frú Vigdísar og við athöfnina á reit sem bandaríska sendiráðinu var úthlutað í degi Leií's Eiríkssonar var trjálundinum gefið nafn- Heiðmörk á miðjum 7. áratugnum. Gróðursetti ið Afmælislundur í virðingarskyni við forsetann. forsetinn tré þar við það tækifæri. Var skjöldur reistur því til staðfestingar. í ágústmánuði síðastliðnum gróðursettu starfs- Alberto Moravia. COSPER - Þú getur farið að sofa, ég verð að vaka og æfa mig. SLATmMAÐURINN Alberto Moravia allur Einn kunnasti rithöfundur ít- alíu, hinn heimsþekkti Al- berto Moravia, lést í svefni heima hjá sér fyrir skömmu. Hann var 82 ára gamall. Alberto ritaði á þriðja tug bóka á ferli sínum og voru mörg verka hans umdeild og sum þeirra lentu á bannlista Páfa- garðs. Viðfangsefni hans voru oftar en ekki viðkvæm málefni eins og spilling, kynlíf og útskúf- un. Eitt þekktasta verk hans var bókin „Tvær konur“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.