Morgunblaðið - 05.12.1990, Side 6

Morgunblaðið - 05.12.1990, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1990 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighborus). Ástralskur framhaldsþáttur um venjulegt fólk. 17.30 ► Saga jólasveinsins. Ibúarnirvakna vð fyfsta vetr- arsnjóinn. 18.00 ► Með sól í hjarta. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi þarsem fram koma m.a. Stjórn- in, Síðan skein sól, Rúnar Þór, Sléttuúlfarnirog Laddi. Þáttur þessi er unninn f samvinnu við Skífuna. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 áJi. Tf 19.20 ►- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Úrhandraðanum. 21.25 ► Á langferðaleiðum (8). 22.25 ► Sápu- 23.00 ► Ellefufréttir. 00.00 ► út- Staupasteinn og veður. Árið 1979. Syrpa af gömlu Silfurleiðin. Bresk heimildarmynd. þjófurinn. ítölsk 23.10 ► Sápuþjófurinn. Fram- varpsfréttir (Cheers). efni sem Sjónvarpið á í fórum Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. bíómynd íléttum hald. Kvikmyndaleikstjóri kemst að og dagskrár- 19.50 ► Jóla- sínum. Sýntt.d. atriði úr dúr. því sér til mikillar hrellingar að mynd lok. dagatal Sjón- uppfærslu Leikfélags hans sem verið er að sýna í sjón- varpsins. Húsavíkur á Fiðlaranum. varpi er fleyguö með auglýsingum. 19.19 ► 19:19. Fréttir, 20.15 ► Framtíðarsýn (Beyond STÖÐ2 veður. 2000). Athyglisverður fræðsluþátt- ur um allt það nýjasta í heimi vísind-. anna. 21.15 ► Hitch- cock. Þáttur í anda meistarans. 21.50 ► Spilaborgin. Breskur framhaldsþátturþarsem allt snýst um peninga. 22.45 ► Tíska. Nýir þættir þar sem vetrar- ogsamkvæmistísk- anárið 1991 ræðurríkjum. 23.15 ► ítalski boltinn. Mörk vikunnar. 23.40 ► Ákvörðunarstað- ur: Gobi. í síðari heimsstyrj- öldinni var hópur banda- rískra veðurathugunar- manna sendur til Mongólíu. 1.10 ► Dagskrárlok. UTVARP FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdóttir. 7.32 Segðu mér sögu „Anders í borginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína, lokalestur (18) Kl. 7.45 Listróf — Meðal efnis er bókmenntagagnrýni Matthíasar Viðars Sæmundsso'nar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi vísindanna kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrun Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (41) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.) Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustuog neytendamál og ráðgjafaþjónusta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegsog viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Bókasöfnin, hugans auð- lind. Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarp- að í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Árnason skráði. Skrásetjari og Sigríður Hagalín lesa (7) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Ágústs Petersens listmálara. Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. i Reykjavík og nágrenni með Ásdísi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðsluog furðuritum og leita til sér- fróðra manna. 17.30 Tónlist á siðdegi. FRÉTTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nu. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir * fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 I tónleikasal. Frá einleikstónleikum píanóleik- arans Alfreds Brendels á Vínarhátíðinni 1990. — Pinaósónata í c-moll, eftir Josef Haydn. — Sinfónísk etýða, ópus 13, eftir Robert Sohum- ann. — Sex tilbrigði í F-dúr, ópus 34 og. — Píanósónata í As-dúr, ópus 110, eftir Ludwig van Beethoven. 21.38 Nokkrir nikkutónar. Jose Libertella, Gloríu , Ernie Felice og Franco Scarica leika harmoniku- tónlist af ýmsum toga. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist urÁrdeg- isútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kárason. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 meðverðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn- arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Útvarp Manhattan í umsjón Hallgríms Helgasonar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Ný tónlist kynnt. Viðtöl við erlenda tónlistarmenn. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævars- dóttir. 21.00 Úr smiðjunni - Crosby, Stills, Nash og Vong. Fyrri þáttur. Umsjón: Sigfús E. Arnþórsson. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá máriudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum með Los lobos. Lifandi rokk. 3.00 í dagsins önn — Bókasöfnin, hugans auð- lind. Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30: Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMT909 AÐALSTÓÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist i bland við gesti í morgunkaffi. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingj- an. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. Kl. 11.00 Spakmæli dagsins. Kl. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað I siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan- hafs. 16.00 Akademían. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les valdar Smásögur. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný- öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur- holdgun? Heilun? 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ÁhrA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Orð Guðs til þin." Jódís Konráðsdóttir. 13.30 Alfa fréttir. Tónlist. 16.00 „Hitt og þetta." Guðbjörg Karlsdóttir. 17.00 Dagskrárlok. 7.00 Eirikur Jónsson með morgunútvarp. 9.00 Páll Þorsteinsson. [þróttafréttir kl. 11, Valtýr Bjöm. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Flóamarkaðurinn á sínum stað milli kl. 13.20 og 13.35. Hádegisfrétt- ir kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson. Nýtt og gamalt. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Vettvang ur hlustenda. Kl. 17,17 Siðdegisfréttir. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Þráinn Brjánsson á nætúrvaktinni. FM95.7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.60 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 Ivar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 I gamla daga. 19.00 Kvölddagskráín byrjar. Páll Sævar Guðjóns son. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni. 1.00 Darri Ólafsson. Næturdagskrá. Á hringvegi Bera þáttastjómendur útvarps- stöðva enga ábyrgð á gestum sínum? Þessi spurning vaknaði er útvarpsrýnir hlýddi í fyrradag á síðdegisþátt Bylgjunnar: Island í dag. Gáleysi Þáttarstjórnandinn,- Jón Ársæll Þórðarson, hefir fyrir sið að hringja í ónefnda konu sem er þar með orðin einskonar fastagestur. í fyrradag viðhafði þessi kona afar niðrandi ummæli um ónefndan stjórnmálamann. Þáttarstjórnand- inn hló dátt að þessari aulafyndni sem hefði hvergi náð inn í íslenskt dagblað og varla í Alþýðuflokks- Pressuna. Það er rétt að benda honum og öðrum þáttastjórnendum er fara fram með gáleysi í spjall- þáttum enn og aftur á hvernig Arn- ljótur Björnsson lagaprófessor skil- greinir hugtakið „gáleysi“ í bókinni Skaðabótaréttur: „Gáleysi (lat. ,,culpa“) er saknæm hegðun, sem ekki er á eins háu stigi og ásetning- ur. í skaðabótarétti merkir gáleysi hegðun, sem felur í sér umtalsverða hættu á að tjón verði. íslenska á mörg orð sömu eða svipaðrar merk- ingar, þ. á m. aðgæsluleysi, að- gæsluskortur, afglöp, andvaraleysi, gleymska, handvömm, hirðuleysi, hugsunarleysi, kæruleysi, mistök, óaðgætni, óaðgæsla, ógát, ógætni, óvarkárni, skeytingarleysi, vangá, vangæsla, vanræksla, varúðars- kortur og yfirsjón. Þessi orð lýsa hegðun, sem almennt er óæskileg og fallin til að valda tjóni ... Eftir er að svara spurningunni „Hvað er gáleysi í merkingu skaðabótarétt- ar?“ Hin hefðbundna skoðun Iög- fræðinga er sú, að gáleysi sé það, er menn gæta ekki þeirrar vark- árni, sem gegn og skynsamur mað- ur (bonus pater familias) telur sér skylt að gæta við sömu aðstæður (bls. 55). Þingsjá Það er oft fróðlegt að kíkja inn í Alþingi í Þingsjá sem Ámi Þórður Jónsson stýrir nú um stundir. Stundum stöðvast reyndar mynda- vélin við dauflega þingsali þar sem auðir stólar setja svip á leiksviðið þar sem viðstaddir lesa jafnvel blöð- in og gefa lítt gaum að ræðum þeirra sem stíga í pontu. Þingfrétta- ritara er því nokkur vandi á höndum að festa á filmu helstu þingmál án þess þó að fæla áhorfendur frá hálftómum þingsölum. Einnig verð- ur þingfréttaritari að gæta þess að draga ekki taum ákveðinna stjóm- málamanna eða stjórnmálaflokka. Annars má senn búast við því að starf þingfréttaritara verði óþarft í samfélagi sem hefur ekki lengur í heiðri grundvallarregluna: Með lög- um skal Iand byggja en ólögum eyða. Eins óg áður sagði er vandi fyrir þingfréttaritara að velja ræðubúta í Þingsjá er skipta áhorfendur máli. Árni Þórður valdi einn slíkan í fyrrakveld er Skúli Alexandersson þingmaður af Vesturlandi steig í pontu og ræddi um fískveiðistefn- una. Skúli benti á að stór útgerðar- fyrirtæki hafa að undanfömu keypt fjölda Smábáta til að hremma kvót- ann og er svo komið að lífsbjörgin hefur verið tekin frá sumum smærri byggðarlögum. Þá benti Skúli á að hluti þessa kvóta er keyptur fyrir styrktarfé úr gjaldþrotasjóðum ríkisstjómar Steingríms. Skattpen- ingarnir eru þannig notaðir til að koma smærri byggðurn á kné. Loks minnti þingmaðurinn á að sjávarút- vegsráðherra hygðist stofna enn einn styrktarsjóðinn til að aðstoða hin smærri byggðarlög við að end- urheimta kvótann. Það þarf greini- lega að hækka skattana til að standa straum af þessum atkvæða- kaupum öllum saman. Ólafur M. Jóhannesson FM102 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Amarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzleikur Stjörnunnar og Pizzahússins. 11.00 Geiðdeild Stjörnunnar. Umsjón: Bjami Hauk- ur og Sigurður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir. 20.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Vinsældarpopp á miðvikudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. Allt frá Mötley Crue í Do- obies. 02.00 Næturpoppið. ■ÖL 106,8 9.00 Tónlist. 18.00 Tónlist i umsjá Sævars Finnbogasonar. 20.00 Magnamín. Ný íslensk tónlist ásamt tónlistar- getraun. Umsjón Ágúst Magnússon. 22.00 Hljómflugan. Kristinn Pálsson. 24.00 Næturtónlist. Fm 104*8 FM 104,8 16.00 FÁ 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 IR 20.00 MH

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.