Morgunblaðið - 05.12.1990, Page 31

Morgunblaðið - 05.12.1990, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1990 31 Brids ArnórRagnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga Staðan í aðalsveitakeppninni að loknum 10 umferðum er nú þessi: ÓskarÞráinsson 194 Ingibjörg Halldórsdóttir 173 HansNielsen 168 GuójónBragason 167 Haukur Harðarson 162 Sigrún Pétursdóttir 158 Gróa Guðnadóttir 158 Ljósbrá Baldursdóttir 156 Bridsfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga 5 kvölda Aðaltvímenningi Bridsfélagsins er lokið, og urðu Unnar Atli Guðmundsson og Erlingur Sverrisson tvímennings- meistarar ársins 1990, hlutu 632 stig, en Bragi Arason á þátt í titlinum, því hann spilaði j forföllum Erlings fyrsta kvöldið. Úrslit einstakra kvölda: 29. 10. Unnar Atli Guðmundss. - Bragi Arason 137 Karl Sigurðsson - Kristján Bjömsson 134 Sigurður Þorvaldsson - Guðm. H. Sigurðss. 122 Bjami Ragnar Brynjólfss. - Eggert Ó. Levy 111 6. 11. Unnar Atli Guðmundss. - Erlingur Sverrisson 124 Einar Jonsson - Öm Guðjónsson 123 Bjami Ragnar Brynjólfss. - Eggert Ó. Levy 121 Þórður Jónsson - Hjalti Hrólfsson 113 13. 11. Karl Sigurðsson - Kristján Björnsson 97 Unnar Atli Guðmundss. - Erlingur Sverrisson 95 Bjami Ragnar Brynjólfss. - Eggert Ó. Levy 92 20. 11. Karl Sigurðsson - Kristján Bjömsson 115 Unnar Atli Guðmundss. - Eriingur Sverrisson 110 Jón Ben — Bjamey Valdimarsdóttir 91 Meðalskor 81, 8 pör spiluðu. 27. 11. Unnar Atli Guðmundss. - Erlingur Sverrisson -102 Bjami Ragnar Brynjólfss. — Eggert Ó. Levy 97 EinarJónsson-ÖmGuðjónsson 96 Lokastaðan: Unnar-Erlingur 632 Karl—Kristján 592 Bjarni — Eggert 554 Einar-Örn 549 Guðmundur-Sigurður 512 Þórður—Hjalti 502 Bridsfélag Akraness Fimmtudaginn 29. nóvember var spiluð 9.-13. umferð í Butlertvímenn- ingnum. Efstir þetta spilakvöld urðu: Hreinn Björnsson - Ballgrímur Rögnvaldsson 70 KarlAlfreðsson-TryggviBjamason 65 Einar Guðmundss. - Ingi St. Gunnlaugsson 62 Ólafur Gr. Ólafsson - Guðjón Guðmundsson 61 Einar Guðmundss. - Magnús Magnússon 60 Staða efstu para eftir 13 umferð- ir er þá þessi: Karl Alfreðsson—Tryggvi Bjamason 168 Ólafur Gr. Ólafsson - Guðjón Guðmundss. 154 Þórður Elíasson—Alfreð Viktorsson 143 Einar Guðmiíndss. — Ingi St. Gunnlaugss. 141 ' Sigurður Halldórsson — Kjartan Guðmundsson 140 Hreinn Björnsson — Hallgrímur Rögnvaldss. 135 Meðalskor: 130 stig. Jón og Aðalsteinn sigursælir Jón Baldursson og Aðalsteinn Jörg- ensen sigruðu af öryggi á Reykjavíkur- mótinu í tvímenningi sem spilað var um sl. helgi. Aðeins tóku 30 pör þátt í keppninni. Lokastaðan: Aðalsteinn Jörgensen - Jón Baldursson 190 ísak Öm Sigurðsson - Sigurður B. Þorsteinsson 120 Guðm. Páll Arnarson - Guðm. G. Sveinsson 114 GuuðlaugurLJóhannsson-ÖmAmþórsson 105 OddurHjaltason-EiríkurHjaltason 90 Sævar Þorbjömssori - Karl Sigurhjartarson 82 Bjöm Eysteinsson - Helgi Jóhannsson 81 HrólfurHjaltason-ÁsgeirÁsbjömsson 79 JónÞorvarðarson-MagnúsÓlafsson 79 Ómar Jónsson - Þórir Sigursteinsson 79 Sverrir Ármannssoll - Matthías G. Þorvaldsson 68 Hunangskökur — leiðrétting í Morgunblaðinu sl. þriðjudag urðu þau mistök í þættinum Matur og matgerð að í uppskriftina af hun- angskökum vantaði 2 egg. , Rétt uppskrift er svona: Hunangskökur 500 g hunang 3 dl sykur 125 g smjör eða smjörlíki rifinn börkur af 1 sítrónu rifinn börkur af 1 appelsínu 2 egg 1 kg hveiti 3 tsk. kanill 1 tsk. negull 2 tsk. engifer 1 msk. lyftiduft Höfundur þáttarins og lesendur eru beðnir velvirðingar á þessum t mistökum. Læknar - læknar Almennum fundi í Læknafélagi Reykjavíkur, sem halda átti fimmtudaginn 6. desember, er frestað um óákveðinn tíma. Stjórn LR. OSKAST KEYPT Hótelhrærivél óskast, helst Hóbart, en allt kemurtil greina. Upplýsingar hjá Ólafi Reynissyni, sími 687111, á milli kl. 17.00 og 20.00. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á Lágholti 11, Stykkishólmi, þingl. eigandi Jens Óskarsson, fer fram eftir kröfum Ævars Guðmundssonar hdl., Trygg- ingastofnunar ríkisins, Búnaöarbanka íslands og Bygglngasjóðs ríkis- ins, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. desember 1990 ki. 9.00. Þriðja og sfðasta á Hraðfrystihúsi v/Reitarveg, Stykkishólmi, þingl. eigandi Rækjunes/Björgvin hf., fer fram eftir kröfu Fiskveiðisjóðs íslands, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. desember 1990 kl. 9.30. Þriðja og síðasta á Ennisbraut 6, Ólafsvik, þingl. eigandi Elías H. Elíasson, fer fram eftir kröfum Landsbanka íslands, Ólafsvíkurkaup- staðar, Tryggingastofnunar ríkisins, Skúla Bjarnasonar hdl., Bygg- ingasjóðs ríkisins og Hönnu Láru Helgadóttur hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. desember 1990 ki. 11.30. Þriðja og síðasta á Ennisbraut 10, Ólafsvík, þingl. eigandi Óðinn Kristmundsson, fer fram eftir kröfu Hróbjartar Jónatanssonar hrl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. desember 1990 kl. 13.30. Þriðja og síðasta á Túnbrekku 3, Ólafsvik, þingl. eigandi Stefán Egilsson, fer fram eftir kröfum Landsbanka íslands, Tryggingastofn- unar ríkisins, Ólafs Axelssonar hrl. og Reynis Karlssonar hdl., á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 11. desember 1990 kl. 14.00. Þriðja og síðasta á Hellisbraut 12, Hellissandi, þingl. eigandi Heiðar Axelsson, fer fram eftir kröfum Byggingasjóðs ríkisins, Landsbanka Islands og Tryggingastofnunar ríkisins, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. desember 1990 kl. 15.00. Þriðja og síðasta á Naustabúð 3, Hellissandi, þingl. eigandi Nes- hreppur utan Ennis, fer fram eftir kröfum Ólafs Axelssonar hrl. og Iðnlánasjóðs, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. desember 1990 kl. 15.30. Sýslumaöur Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn I Ólafsvik. Nauðungaruppboð Fimmtudaginn 6. desember 1990 fara fram nauðungaruppboð, annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins í Gránugötu 4-6: Túngötu 26, Siglufirði, þingl. eign Benonýs S. Þorkelssonar, eftir kröfu V.Í.S. veðdeildar Landsbanka íslands hf., Ólafs Garðarssonar, hdl. og Grétars Haraldssonar, hrl., kl. 13.30. Þriðja og síðasta. Hólavegi 16, Siglufirði, þingl. eign Sigló hf., þrotabú, eftir kröfu Is- landsbanka hf, kl. 14.00. Bæiarfógetinn á Siglufirði. EDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Keflavík verður haldinn miöviku- daginn 12. desember kl. 20.30 í Flughóteli, Keflavík. Dagskrá: Aöalfundarstörf. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. Reykjaneskjördæmi Stjórnmálaástandið og þjóðarsátt Sjálfstæðisfélögin í Reykjaneskjördæmi og kjördæmisráð boða til fundar með Þorsteini Pálssyni, formanni Sjálfstæð- isflokksins, og Ólafi G. Einarssyni, form- anni þingflokksins, um stjórnmála- ástandið síðustu daga og hvað er framundan, í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkju- lund í Garðabæ, fimmtudaginn 6. desember kl. 20.30. Fundarsetning: Pétur Stefánsson, formaður Sjálfstæðisfélags Garðabæjar. Fundarstjóri: Ellert Eiríksson, bæjarstjóri í Kelfavík. Fundarritarar: Erna Nielsen, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi, og Örn Kjærnested, formaður f ulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mosfellsbæ. Frummælendur: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisfélögin i Reykjaneskjördæmi og kjördæmisráð Reykjaneskjördæmis. Hafnfirðingar - félagsvist Spiluð veröur félagsvist i Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu fimmtu- daginn 6. desember kl. 20.30. Kaffi. Allir velkomnir. Stjórn Sjálfstæðiskvennafélagsins Vorboða. Árnessýsla - aðventukvöld Hið árlega aðventukvöld Sjálfstæðiskvennafélags Árnessýstu veröur í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi föstudaginn 7. desember kl. 21.00. Jólahugvekju flytur séra Sigurður Sigurðarson. Góðar veitingar. Stjórnin. ísafjörður - FUS Fylkir Opinn fundur um húsnæðismál verður hald- inn í Stjórnsýsluhúsinu á ísafirði 6. des. kl. 20.30. Framsögumaður verður Geir H. Haarde, alþingismaður. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin. Mosfellingar - sjálfstæðismenn Bæjarfulltrúarnir Hilmar Sigurðsson bg Guðbjörg Péturs- dóttir verða til við- tals í félagsheimil- inu, Urðarholti 4, fimmtudaginn 6. desember milli kl. 17.00 og 19.00. Stjórnin. Sjávarútvegs- stefnan Frestað fram til 11. des. Huginn helduropinn félagsfund í Lyngási 12 fimmtudaginn 6. desember þar sem rædd verða sjávar- útvegsmái. Hannes H. Giss- urarson og Markús K. Möller ræða mál- in, en þeireru þekkt- ir fyrir að vera á öndverðum meiði um þessi mál. Fundurinn hefst kl. 20.30. Stjórnin. Wélagslíf BGLITNIR 599005127 - 1 I.O.O.F. 9 = 172125872 = □ HELGAFELL 59901257 IV/V 2 I.O.O.F. 7 = 172125872 = Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl, 20.00. REGLA MIISTERISKIDDARA RMHekla 5.12. HS.MT. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Miðvikudagur 5. des. Myndakvöld Ferðafélagsins Myndakvöldið er að venju í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, og hefst kl. 20.30. Mætið vel á þetta síðasta myndakvöld árs- ins. Myndefni: Gunnar Guömunds- son sýnir myndir úr sumarleyfis- ferð Ferðafélags íslands og Ferðafélags Akureyrar i Fjörður, Náttfaravik og Flateyjardal. Svæði milli Eyjafjarðar og Skjálf- andá sem virkilega er þess virði að kynnast. Eftir hlé sýnir Jón Viðar Sigurðs- son frá hinu fjölbreytta fjalllendi sunnan Langajökuls. Áhuga- verðar sýningar, sem enginn ætti að missa af. Góðar kaffiveit- ingar í umsjá félagsmanna í hléi. Aðgangseyrir kr. 500 (kaffi og meðlæti innifalið). Ferðafélagsspilin verða að sjálfssögðu til sölu. Nú er um að gera að næla sér í spila- stokka til að setja í jólapakk- ana. Myndakvöldið er tilvalin vettvangur til að kynnast starf- semi F.I. Feröafélag íslands. SAMBAND ISLENZKRA yoPs KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleit- isbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræöumaður: Friðrik Hilmarsson. Allir velkomnir. Flóamarkaður í dag í Kirkjustræti 2 frá kl. 10.00-17.00. Hjálpræðisherinn. SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAGID HAFNARFIRÐl Jólavaka Sálarrannsóknarfélags- ins í Hafnarfirði er í kvöld í Goð- templarahúsinu og hefst kl. 20.30. Gestir á vökunni verða séra Sigurður Haukur Guðjóns- son, sóknarprestur, Símon Jón Jóhannson, þjóðfræðingur og Úlfur Ragnarsson, læknir. Tón- list, fjöldasöngur. Öllum er heim- ill aögangur meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Raeðumaður: Indriði Kristjáns- son. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Opið hús verður haldið fyrir fé- lagsmenn fimmtudaginn 6. des- ember á Sogavegi 69. Húsið opnað kl. 20.00. Stjórnin. KROSSÍN! Auðbrekka 2 . Kópavoqur Samkoma með Paul Hansen í kvöld kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.