Morgunblaðið - 20.12.1990, Page 62

Morgunblaðið - 20.12.1990, Page 62
G(| I 62 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990 fclk f fréttum Ungir sem aldnir vildu fá áritanir hjá Ómari. BÆKUR Útgáfuskemmtun Ómars Einn þeirra nýju rithöfunda sem kveða sér hljóðs í yfirstand andi jólabókaflóði er hinn kunni fréttamaður og skemmtikraftur Ómar Ragnarsson. Fyrsta skáld- saga Ómars heitir„í einu höggi“ og er að hans sögn örlagasaga, ástar- saga og spennusaga. En Omar lét sér ekki nægja að senda frá sér umrædda bók, heldur kom einnig út snælda sem lieitir sama nafni. Á snældunni eru tíu lög sem öll koma fyrir í bókinni og hafa áhrif á framvindu mála. Snældunni er ætlað að gera lesend- um skáldsögunnar enn betur kleift að lifa síg inn í atburðarásina. í tilefni af útgáfu skáldsögunnar og snæidunnar efndi Ómar til út- gáfuskemmtunar í Kringlunni síðastliðinn laugardag. Þar fór höf- undur með ýmis gamanmál er tengdust bókinni og flutti nokkur þeirra laga sem eru á snældunni. Á eftir áritaði hann síðan bæði bækur og snældur sem fólk lagði fyrir hann. VIÐBRÖGÐ Fordómar vegiia kápu tímarits Fordómar af ýmsu tagi vaða uppi í Bandaríkjunum sem og víðast hvar annars staðar. Það fengu útgefendur tímarits- ins „ The Cable Guide“ að reyna fyrir skömmu. Ritið er afar út- breitt, fer inn á 12 milljón-heim- iii um gervöll Bandaríkin og flytur efni það sem væntanlegt er á hinum ýmsu gervihnatta- sjónvörpum. Þegar kápa blaðs- ins var fyrir nokkru eins og hér má sjá, með leikkonuna Jamie Lee Curtis og ruðningshetjuna Willie Gault í heldur sakleysis- legri flækju, varð allt vitlaust og yfir útgefendur rigndi þús- undum hatursfullra bréfa. Ritstjórinn, Jay Gissen, sagð- ist vart eiga til aukatekið orð. „Einstaka bréfritara þótti gefið í skyn með myndinni, að sam- ræði væri yfirvofandi á milli þeirra Curtis og Gault og þau væra jafn vel elskhugar. Fiestir sem skrifuðu voru þó með kyn- þáttafordóma og skilaboðin voru margs konar en þó öll á einn veg, að viðbjóðslegt væri að sjá dökkan pilt snerta fallegu hvítu stelpuna,“ sagði Gissen. Hann sagðist svo sem oft hafa heyrt fólk segja sem svo, að fordómar heyrðu nánast sög- unni til. „Það er rugl, ástandið er samkvæmt þessu hrikalegt,“ sagði Gissen. Kápa blaðs- ins „The Cable Gu- ide“ með leikkonun- unni Jamie Lee Curtis og ruðnings- hetjuni Willie Gault. I>áó cr stádreyud — þau virka MONDIAL armbandið Yfir tvær milljónir Evrópubúa nota nú Mondial daglega og eykst fjöldi not- enda stöðugt. Virkni MONDIAL armbandsins felst í pólunum, sem eru hlaðnir 6 millivolta spennu, og talið er að hafi áhrif á plús og mínusorku líkamáns í átt til jafnvægis og eykur þarinig velliðan. Hollensk gæði og frábært verð Mondial armbandið fæst í 5 stærðum XS-13-14 cm ummál S-14-16 cm ummál M-17-18 cm ummál L-19-20 cm ummál XK-21-22 cm ummál VERÐIÐ ER HAGSTÆTT Silfur.........kr. 2.590,- Silfur/gull....kr. 2.590,- Gull...........kr. 3.690,- Ummæli nokkurra ánægðra notenda Mondial armbandsins: • „Ég hef ekki sofið eins vel í mörg ár síðan ég eignaðis MONDIAL armbandið." • „Ég er búin að eiga MONDIAL armbandið i viku og ég hef ekki fengið mígrenik- ast síðan ég setti það upp.‘‘ • „Eftir að ég eignaðist MONDIAL armbandið er ég í meira andlegu jafnvægi en ég hef fundið fyrir lengi.“ • „Eg er svo milu betri af astmanum, eftir að hafa gengið með MONDIAL arm- bandið í nokkra mánuði, að ég hef getað sleppt meðulunum." • „Ég tók allt i einu eftir því, eftir nokkra vikna notkun á MONDIAL armbandinu, að sviðinn í axlarvöðvunum er horfinn." SEGULARMBANDIÐ Með auknum rannsóknum og endurbótum hefur verið framleitt nýtt og enn betra segularmband. Með því að ganga með armbandið um úlnlið- inn (eða öklann) myndar þú segulsvið, sem talið er efla blóðflæðið og mikilvæga starfsemi líkamans. Það er einnig talið draga úr streitu- áhrifum (reyndar kallað streituarmband í U.S.A.) og gigt og gigtarverkjum. Armböndin fást í tveimur útlitsgerðum. Þau eru framleidd úr kopár, zinki og málmblendi og húðuð með 23 karata gulli. Verð kr. 1.990,- og kr. 2.590,- Umsagnir erlendra lækna: Dr. Buryl Payne, höfundurThe Body Magnetic & Getting Started in Magnetic Healing telur segularmbandið m.a.: - Efla blóðflæðið sem leiði til meira súrefnisstreymis. - Draga úr uppsöfnun á kalsíni í gigtarliðamótum. Dr. Kyoichi Nakagawa, segir í grein sinni „Magnetic Field Deficiency Syndrome and Magnetic T reatment'' í japönskum læknatíðindum frá góð- um árangri í meðhöndlun á eftirfar- andi: - Stirðleika í öxlum, aftan á hálsi og öðrum bakverkjum. - Viðvarandi höfuðverk og þyngslum í höfði, svo og svima. Opið til kl. 22.00 í kvöld, föstudag 21 /12 til kl. 22.00, laugardag til kl. 23.00, mánudag aðfangadag til kl. 12.00. l AU.IXil OG ISíTSAMX SKART — T’II.VAI.IO TII, JOLAGdAFA beuR/gEiF Laugavegi 66 | 101 reykjavík Sími 623336 og 626265 Póstkröfuþjónusta Greiöslukortaþjónusta Pantanasími: (91) 62 33 36 og 62 62 65 Vlð VEITUM PERSÓNULEGA þJÓNUSTU OG RÁðGJÖF RAYMOND WEIL GENEVE L E TEMPS CRÉATEUR OTHELLO Punn, aðeins 3,5 mm, nútímaleg hönnun, handunnin með 18 K. gullhúð, vatnsþétt, ól úr krókódílaskinni. Verð frá kr. 57.000,-. GILBERT URSMIÐUR Laugavegi 62, sími: 14100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.