Morgunblaðið - 20.12.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.12.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990 SJONVARP / SIÐDEGI TF b 0 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 STOD2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsþáttur. 17.30 18.00 18.30 19.00 17.40 ► Jóla- 18.20 ► Tumi dagatal Sjón- (28)(Dommel). varpsins. 20. 18.45 ► Óvini bjargað. Táknmáls- 17.50 ► Stundin okkar. fréttir. 18.50 ► Fjölskyldu- líf (22) (Famllies). 19.15 ► Benny Hill (18). 17.30 ► Saga jólasveinsins. Fyrir þó nokkru fengu öll börnin í heiminum jólagjafirnar sínar og nú streyma falleg þakkarbréf til jólasveinsins. 17.50 ► Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD á\ b 19.30 20.00 20.30 19.50 ► Jóla- dagatal Sjón- varpsins. 20.00 ► Fréttir, veður og Kastljós. f Kastljósi á fimmtudögum verða tekin til skoðunar þau mál sem hæst ber hverju sinni innan lands sem utan. 21.00 STOD2 20.55 ► Skuggsjá. Kvikmynda- þáttur. 19.19 ► 19:19. Fréttir, fréttir, fréttir. 20.15 ► Óráðnargátur(Unsolved Mysteries). Dularfullar gátur og torræð sakamál í sviðsljósinu. 21.30 22.00 21.20 ► Evrólöggur(3). Ófreskjan frá Bisamberg. Þátturinn gerist ÍVÍn og er byggður á sannsögulegum atburðum. Fjöldi kvenna verðurfyr- irárásum nauðgara og lögreglan reynir að hafa hendur í hári hans. 21.20 ► Hitch- cock. 21.55 ► Kálfsvað (Chelmsford 123). 22.30 22.20 ► íþrótta- syrpa. Þáttur með fjölbreyttu íþróttaefni úrýmsum áttum. 23.00 23.30 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► í 60 ár. Ríkisútvarpið og þróun þess. Annar þáttur í syrpu sem Markús Örn Antons- son gerði um sögu Rfkisútvarps- ins. 24.00 22.25 ► Afangar. Björn G. Björns- son mun skoða kirkjuna á Grund í Eyjafirði. 22.40 ► Listamannaskálinn — Hindemith. Fjallað verður um tón- skáldið Paul Hindemith. 23.55 ► Dag- skrárlok. 23.25 ► Al Capone. Glæpahundurinn Al Capone hefurverið kvikmyndagerð- armönnum hugleikinn, nú síðast í myndinni Hinirvammlausu. Strang- lega bönnuð börnum. 1.05 ► Dagskrárlok. UTVARP © FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnír. Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi stundar. Soffía Kartsdóttir. 7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. 7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu — Jólaalmanakið „Mummi og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guð- mundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (9) Umsjón: Gunnvör Braga. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (61) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eflir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Saga Landspítalans. Þáttur í tilefni 60 ára afmælis spítalans. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Babette býður til veislu" eft- ir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson les þýðingu sina (3) 14.30 Miðdegistónlist. - Divertimento fyrir flautu og gitar eftir Vinz- enzo Gelli og. — Serenaða ópus 127 eftir Maurio Giuliani. Toke Lund Christiansen ieikur á flaútu'og Ingolf Olsen á gitar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Ský' eftir Áma Ibsen. Höf- undur leikstýrir. _________________________________________ SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 „Ég mao þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltú. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, tletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Septett fyrir strengi og blásara. eftir Frans Berwald...Richard Adney leikur á flautu, Peter Graeme á óbó, Gervase de Payer á klarinettu, Wílliam Waterhouse á fagott, Neill Sanders á hom, Emanuel Hurvitch á fiðlu, Cecil Aronovitch á viólu, Terence Weil á selló og Adrian Beers á kontrabassa. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 Tónlistarkveðja útvarpsstöðva Norðurland- anna á 60 ára afmæli Ríkisútvarpsins. Norrænir tónlístarmenn flytja íslensk verk. - „Kaupmannahafnar Kvartett" eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. - „Fra den tavse verden" verk fyrir einleiksselló eftir Atla Heimi Sveinsson. - „Naktir litir" eftir Báru Grimsdóttur og. — Sönglög eftir Sveinbjörn Sveinbjömsson, Árna Thorsteinsson, Karl 0. Runólfsson og Gunnar Reyni Sveinsson. (Endurtekið frá 9. des- ember.) KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. . 22.20 Orð kvöldsins. Dagskré morgundagsins. 22.30 Sögur í 60 ár. Ævar Kjartansson spjallar við gamla úNarpsmenn. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturlónar. (Endurtekin tónlist úr Árdeg- isútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 MorgunúNarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.56. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögyr. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirfit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 13.?0 Vinnustaðaþrautirnar þrjár. 14.10 Gettu þeturl Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir ^g Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-68 60 90. - Borgarljós Lisa Páls greinir frá því sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan frá 7. áratugnum: „Days og future passed" með Moody blues frá 1974. 20.00 Lausa rásin. Utvarp framhaldsskólanna. Bíó- leikurinn og fjallað um það sem er á döfinni i framhaldsskólunum og skemmtilega viðburði helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. . 21.00 Stjörnuljós. Jólalög að hættl Ellýjar Vilhjálms. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét- ar Blöndal frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Saga Landspitalans. Þáttur í tilefni 60 ára afmælis spítaláns. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá degin- um áður á Rás 1.j 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30 Veðudregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum! 6.01 -Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMT909 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist í bland við spjall við gesti í morgun- kafti. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf þér. 10.30 Hvað er í pottunum? 11.00 Jólaleikur Aðalstöðvarinnar. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topp- arnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan óg hamingjan. (Endur- tekið frá morgni). 16.00 Akademían. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. 18.30 Aðalstöðin og jólaund- irbúningurinn. 19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gislason. Spjall og tónlist. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er með gesti á riótum vináttunnar í hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. Hugmyndafrelsi Það er erfitt að fjalla um alla íslenska sjónvarpsþætti. Und- irritaður reynir þó að festa á blað velflesta þætti sem hafa verið sér- samdir fyrir íslenskt sjónvarp og er þá ekki átt við fasta dagskrárliði svo sem Fólkið í landinu eða Inn við beinið. Tveir slíkir þættir voru á dagskrá ríkissjónvarpsins í þess- ari sjónvarpsviku. í dag verður fjall- að um annan þessara þátta sem var sýndur í sjónvarpinu sl. sunnudags- kveld. Þátturinn fjallaði um ... ... SÚM-hópinn í dagskrárkynningu sagði m.a. um Súmmarajjáttinn: Sjónvarps- þáttur um SUM-hópinn sem um miðjan sjöunda áratuginn ruddi braut nýjum viðhorfum á íslandi ... Fram að þeim tíma var óhlutbundin myndlist (abstrakt) ríkjandi hér á landi en tilkoma Súmmara markaði þáttaskii. Þeir veittu til Iandsins ýmsum erlendum hræringum í myndlist og breyttu ríkjandi hug- myndum um hvað væri list með því að nota ýmis óhefðbundin efni til listsköpunar og fást við hugmyndir og kenndig, sem ekki var venjan að fást við í^myndlist. Enda fór list Súmmara fyrir bijóstið á mörgum og má þar nefna Heysátu Sigurðar Guðmundssonar á gólfínu í Gallerí SÚM og vörðu úr brauðum sem lögreglan ijarlægði af Skólavörðu- holtinu að kröfu heilbrigðisyfír- valda. Þátturinn um Súmmara var ágætur kynningarþáttur fyrir hinn almenna sjónvarpsáhorfanda. En í gærdagspistli fann undirritaður að því að ...Islenskir heimildarmynd- smiðir leita gjarnan í smiðju til ein- hvers „sérfræðings“ sem mótar inn- tak myndar. Hér var Magnús Tóm- asson í hlutverki sérfræðingsins sem skýrði út hugmyndafræði Súmmara. Annars brá SÚM-þáttur- inn upp mynd af tímabili þar sem menn vörpuðu nýjum hugmyndum inn í staðnað kaldastríðssamfélag. Þessar hugmyndir áttu ekki allar upp á pallborðið hjá máttarstólpum samfélagsins en þær áttu þátt í því að losa um fastmótað hugmynda- kerfí. Kom vel í ljós í gömlum mynd- brotum hversu þvingað samfélagið var við upphaf sjöunda áratugarins og mikil þörf fyrir nýjar hugmynd- ir. En kannski skiptir mestu máli að Súmmarar voru ekki á kafi í að markaðssetja hugmyndirnar. Nú eru framsæknir nýlistamenn sem starfa t.d. í hljómsveitum á kafi í markaðssetningu. Þessir menn sitja lon og don við að skrifa á hljómplöt- ur fyrir framan plötubúðir. Frum- leikinn er til sölu og líka andagiftin og stundum frelsið. Að utan Frelsi íslendinga virðist stundum koma að utan. Þannig kom hug- myndalistin frá Evrópu og blómstr- aði í SÚM-hópnum. Það er mikið um það rætt á þessum síðustu og verstu að ísland gæti orðið útkjálki þegar Evrópubandalagið hefur inn- an sinna vébanda velflestar Evrópu- þjóðir. Sjónvarpsfréttamenn eru ólatir við að ræða við embættis- menn og stjórmálamenn um þessa þróun og spara þá ekki flugsporin. En er ekki líka hætta á að okkur dagi hér uppi menningarlega? Hvernig stendur á því að menn heimsækja bara Evrópubandalags- kumbaldann í Brussel? Er ekki nóg komið af myndum af Seðlabanka- höllinni og Alþingishúsinu? Hvernig væri að senda umsjónarmenn Súmmþáttarins til útlanda að ræða við listamenn í vinnustofum þeirra. Rýni kemur t.d. í hug Robert Rauschenberg sá frægi Jack Dani- elsvelgur og listamaður sem býr í ævintýralegri húsasamstæðu á eyj- unni Captiva í Flórída. Og svo eru til forvitnileg söfn út um allan heim sem hreyfa við hugmyndafluginu. Ólafur M. Jóhannesson ALrá FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Biblían svarar." Halldór S. Gröndal. 13.30 „í himnalagi." Signý Guðbjartsdóttir. 16.00 „Gleðistund" Jón Tryggvi. 19.00 Dagskrárlok. FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson, morgunþáttur. 9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. / 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Búbót Bylgjunnar í hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni liðandi stundar i brennidepli. Kl. 17.17 Síðdegis- fréttir. 18.30 Listapopp. Kristófer Helgason fer yfir vin- sældalistann í Bandaríkjunum. Einnig tilfæringar é Kántrý- og Popþlistanum. 22.00 Haraldur Gislason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Haralegur Gíslason áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson. FM#957 FM 95.7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 Ivar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getráun Kl. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrúm topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 gttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leíkið. Kl. 18.45 í gamla daga. 19.00 Kvölddagskrá helst. Páll Sævar Guðjónsson. 0Z. FM 102 m. 104 FM102 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzuleikur Stjömunn- ar og Pizzahússins. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Hlöðversson. 14.00 SigurðurRagnarsson.Leikiroguppákomur. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 2.00 Nætúrpopp. FM 106,8 9.00 Tónlist. 16.00 „4. dagar til jóla". 20.00 Rokkað með Garðari. Umsjón Garðar Guð- mundsson. 21.00 Kvöldvaka Rótarinnar. Opið hús. Starfsmenn og gestir syngja jólalög. Allir velkomnir. 24.00 Næturtónlist. Fm 104-8 FM 104,8 18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 MR 18.00 MH 22.00 MS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.