Morgunblaðið - 20.12.1990, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 20.12.1990, Qupperneq 68
68 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990 Prufu-hitamælar - 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. ÍtasteyiMr & <S@ M, Vesturgðtu 16 - Símar 14680-13210 0 Q Electrokix % Constrnctor KERFI SEM VEX MEÐ ÞÉR! Stærð: H210 B30 L100 ★ í bílskúrinn. ★ í geymsluna. ★ Á vinnustaðinn. ★ Á lagerinn. Borgartúni 26, simi 62 22 62. GOLF / FELAG MEISTARAFLOKKSKYLFINGA A ISLANDI Úlfar og Karen kylf- ingar ársins hjá FMÍ ÚLFAR Jónsson og Karen Sæv- arsdóttir voru valin kylfingar ársins í meistaraflokki. Sigur- jón Arnarsson var valinn efni- legasti kylfingurinn. Þau fengu afhent verðlaun á uppskeru- hátfð félags meistaraflokks- kylfinga á Islandi, sem er rúm- lega ársgamalt félag kylfinga með landsforgjöf, (5,4 hjá körl- um og 15,4 hjá konum). I félag- inu eru um 100 félagar. Auppskeruhátíðinni voru afhent verðlaun fyrir árangur sum- arsins. Fyrst var þó Eiríki Smith listmálara afhent viðurkenningu frá félaginu fyrir að hafa hannað merki félagsins. Golfklúbburinn Keilir gaf FMÍ farandbikar í minningu Júlíusar R. Júlíusarsonar, en hann lést í lands- liðsferð í Lúxemborg árið 1981. Bikarinn var síðan veittur þeim sem náði lægsta meðalskori sumarsins. Ragnar Olafsson og Siguijón Arn- arsson náðu besta árangrinum með meðalskor upp á 74,5625 högg úr 7 mótum. Ragnar hlaut þó verð- launin þegar 6 bestu hringirnir voru teknir, en þá var hann með 73,87 högg á móti 74,21 höggi Siguijóns. Hálfdán Karlsson formaður GK af- henti verðlaunin. Forseti golfsambandsins, Konráð R. Bjarnason, afhenti síðan stiga- meistara GSI í karla og kvenna- flokki sérstaka viðurkenningu. Stigameistarar urðu þau Ragnhild- ur Sigurðardóttir og Ragnar Ólafs- son. Ulfari Jónssyni og Karen Sæv- arsdóttur voru afhent verðlaun fyr- ir árangur sinn á Norðurlandamót- inu í Noregi. Þar hafnaði Karen í 3. sæti og Úlfar í 2. sæti. FMÍ-félagar velja sjálfir kylfing ársins í karla og kvennaflokki, efni- legasta kylfinginn og vinsælasta félagann. Kylfingur ársins í karlaflokki var Úlfar Jónsson og kylfingur ársins í kvennaflokki var Karen Sævars- dóttir. Efnilegasti kylfingurinn var Siguijón Arnarsson. Kosningin um vinsælasta félagann var skemmti- leg, en þar urðu þrír menn jafnir, þeir Ragnar Ólafsson, Hannes Ey- vindsson og Sveinn Sigurbergsson. FMÍ veitti síðan verðlaun fyrir Morgunblaöiö/Einar Falur Karen Sævarsdóttir kylfíngur ársins í meistaraflokki kvenna. Morgunblaðiö/Einar Falur Ulfar Jónsson kylfingur ársins í meistaraflokki karla. þá sem náðu bestum árangri í stadistik sumarsins. Fyrir flest upphafshögg á braut í karlaflokki var Sigurður Haf- steinsson með bestan árangur eða 68,5% í kvennaflokki sigraði Þórdís Geirsdóttir með 72% upphafshögga á braut. Fyrir flatir hittar að jöfnu (regul- ation) var Siguijón Arnarsson með bestan árangur í karlaflokki, eða. 61% hittni, en Ragnhildur Sigurðar- dóttir náði bestum árangri kvenna eða 42%. Fyrir fæstu puttin fékk Ragnar Ólafsson verðlaun en hann var með að meðaltali 30,69 putt í hring. Hann fékk einnig verðlaun fyrir flestu fuglana en hann var með 2.24 fugla á hring. BILUARDBORÐ í stofuna, kjallarann eða bílskúrinn POT BLACK þekktasta merkið í minni „snookers“- borðum Sendum í póstkröfu Kreditkortaþjónusta firmúla 40. Sími 35320 Billard borð með kjuðum og kúlum 2 fet ó borð kr. 2.990,- 4 fet kr. 8.900,- stgr. kr. 8.455,- 3 fet ó borð kr. 4.400,- 5 fet kr. 17.400,- stgr. kr. 16.530,- 4 fet ó borð kr. 5.900,- 6 fet verð fró kr. 22.100,- stgr. kr. 20.994, l/érslunin A/m Sprengjusérfræðingur FMÍ var valinn, en það er sá sem fær flestar holur á 3 höggum yfír eða meira yfir par. Þann vafasama heiður fékk Rúnar Gíslason en hann var með 8 sprengjur í 9 hringjum. í lokin voru svo afhent ótal mörg aukaverðlaun fyrir ýmis skemmti- leg atvik sumarsins. Óhætt er að fullyrða að síðasta sumar hafi verið það besta frá upp- hafí ef mið er tekið af þeim árangri sem náðist hjá landsliðinu og úr mótum sumarsins hér heima. Morgunblaðið/Óskar Sæm. Arnar Már Ólafsson, fulltrúi FMÍ_, ásamt tveimur bestu kylfingum sumars- ins Siguijóni Amarssyni og Ragnari Ólafssyni. Þeir voru með besta meðalskor- ið en Ragnar hafði betur eftir töluverða útreikninga. IÞROTTIR FATLAÐRA Reykjavíkurmeistaramótið í boccia: Hjahi meistari HJALTI Eiðsson sigraði í Reykjavíkurmeistaramóti fatl- aðra í Boccia sem f ram fór í íþróttahúsi Hlíðarskóians um helgina. Hann bar sigurorð af Ólafi B. Tómassyni og Elmu Finnbogadóttur í úrslitum 1. deildar. Hjalti sigraði Ólaf 5:4 og Elmu 9:3. Elma tryggði sér síðan annað sæti með sigri á Ólafi, 5:3. sveitakeppninni sigraði A-sveit ÍFR en hana skipuðu auk Hjalta þau Haukur Gunnarsson og Jóna Jónsdóttir. A-sveit Aspar varð í öðru sæti. Sigurður Valur Valsson frá Ösp sigraði í 2. deild, Sigrún Bessadótt- ir, IFR, í þeirri þriðju og Björgvin Kristbergsson, Ösp, í fjórðu deild. Þá var einnig keppt í U-flokki. Þórdís Rögnvaldsdóttir varð örugg- ur sigurvegari, hún vann Kristínu Jónsdóttur 15:1 og Björk Thorar- ensen 21:0. Kristín gerði síðan jafn- tefli við Björk og það dugði Kristínu í annað sætið vegna hagstæðari stiga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.