Morgunblaðið - 20.12.1990, Page 68

Morgunblaðið - 20.12.1990, Page 68
68 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990 Prufu-hitamælar - 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. ÍtasteyiMr & <S@ M, Vesturgðtu 16 - Símar 14680-13210 0 Q Electrokix % Constrnctor KERFI SEM VEX MEÐ ÞÉR! Stærð: H210 B30 L100 ★ í bílskúrinn. ★ í geymsluna. ★ Á vinnustaðinn. ★ Á lagerinn. Borgartúni 26, simi 62 22 62. GOLF / FELAG MEISTARAFLOKKSKYLFINGA A ISLANDI Úlfar og Karen kylf- ingar ársins hjá FMÍ ÚLFAR Jónsson og Karen Sæv- arsdóttir voru valin kylfingar ársins í meistaraflokki. Sigur- jón Arnarsson var valinn efni- legasti kylfingurinn. Þau fengu afhent verðlaun á uppskeru- hátfð félags meistaraflokks- kylfinga á Islandi, sem er rúm- lega ársgamalt félag kylfinga með landsforgjöf, (5,4 hjá körl- um og 15,4 hjá konum). I félag- inu eru um 100 félagar. Auppskeruhátíðinni voru afhent verðlaun fyrir árangur sum- arsins. Fyrst var þó Eiríki Smith listmálara afhent viðurkenningu frá félaginu fyrir að hafa hannað merki félagsins. Golfklúbburinn Keilir gaf FMÍ farandbikar í minningu Júlíusar R. Júlíusarsonar, en hann lést í lands- liðsferð í Lúxemborg árið 1981. Bikarinn var síðan veittur þeim sem náði lægsta meðalskori sumarsins. Ragnar Olafsson og Siguijón Arn- arsson náðu besta árangrinum með meðalskor upp á 74,5625 högg úr 7 mótum. Ragnar hlaut þó verð- launin þegar 6 bestu hringirnir voru teknir, en þá var hann með 73,87 högg á móti 74,21 höggi Siguijóns. Hálfdán Karlsson formaður GK af- henti verðlaunin. Forseti golfsambandsins, Konráð R. Bjarnason, afhenti síðan stiga- meistara GSI í karla og kvenna- flokki sérstaka viðurkenningu. Stigameistarar urðu þau Ragnhild- ur Sigurðardóttir og Ragnar Ólafs- son. Ulfari Jónssyni og Karen Sæv- arsdóttur voru afhent verðlaun fyr- ir árangur sinn á Norðurlandamót- inu í Noregi. Þar hafnaði Karen í 3. sæti og Úlfar í 2. sæti. FMÍ-félagar velja sjálfir kylfing ársins í karla og kvennaflokki, efni- legasta kylfinginn og vinsælasta félagann. Kylfingur ársins í karlaflokki var Úlfar Jónsson og kylfingur ársins í kvennaflokki var Karen Sævars- dóttir. Efnilegasti kylfingurinn var Siguijón Arnarsson. Kosningin um vinsælasta félagann var skemmti- leg, en þar urðu þrír menn jafnir, þeir Ragnar Ólafsson, Hannes Ey- vindsson og Sveinn Sigurbergsson. FMÍ veitti síðan verðlaun fyrir Morgunblaöiö/Einar Falur Karen Sævarsdóttir kylfíngur ársins í meistaraflokki kvenna. Morgunblaðiö/Einar Falur Ulfar Jónsson kylfingur ársins í meistaraflokki karla. þá sem náðu bestum árangri í stadistik sumarsins. Fyrir flest upphafshögg á braut í karlaflokki var Sigurður Haf- steinsson með bestan árangur eða 68,5% í kvennaflokki sigraði Þórdís Geirsdóttir með 72% upphafshögga á braut. Fyrir flatir hittar að jöfnu (regul- ation) var Siguijón Arnarsson með bestan árangur í karlaflokki, eða. 61% hittni, en Ragnhildur Sigurðar- dóttir náði bestum árangri kvenna eða 42%. Fyrir fæstu puttin fékk Ragnar Ólafsson verðlaun en hann var með að meðaltali 30,69 putt í hring. Hann fékk einnig verðlaun fyrir flestu fuglana en hann var með 2.24 fugla á hring. BILUARDBORÐ í stofuna, kjallarann eða bílskúrinn POT BLACK þekktasta merkið í minni „snookers“- borðum Sendum í póstkröfu Kreditkortaþjónusta firmúla 40. Sími 35320 Billard borð með kjuðum og kúlum 2 fet ó borð kr. 2.990,- 4 fet kr. 8.900,- stgr. kr. 8.455,- 3 fet ó borð kr. 4.400,- 5 fet kr. 17.400,- stgr. kr. 16.530,- 4 fet ó borð kr. 5.900,- 6 fet verð fró kr. 22.100,- stgr. kr. 20.994, l/érslunin A/m Sprengjusérfræðingur FMÍ var valinn, en það er sá sem fær flestar holur á 3 höggum yfír eða meira yfir par. Þann vafasama heiður fékk Rúnar Gíslason en hann var með 8 sprengjur í 9 hringjum. í lokin voru svo afhent ótal mörg aukaverðlaun fyrir ýmis skemmti- leg atvik sumarsins. Óhætt er að fullyrða að síðasta sumar hafi verið það besta frá upp- hafí ef mið er tekið af þeim árangri sem náðist hjá landsliðinu og úr mótum sumarsins hér heima. Morgunblaðið/Óskar Sæm. Arnar Már Ólafsson, fulltrúi FMÍ_, ásamt tveimur bestu kylfingum sumars- ins Siguijóni Amarssyni og Ragnari Ólafssyni. Þeir voru með besta meðalskor- ið en Ragnar hafði betur eftir töluverða útreikninga. IÞROTTIR FATLAÐRA Reykjavíkurmeistaramótið í boccia: Hjahi meistari HJALTI Eiðsson sigraði í Reykjavíkurmeistaramóti fatl- aðra í Boccia sem f ram fór í íþróttahúsi Hlíðarskóians um helgina. Hann bar sigurorð af Ólafi B. Tómassyni og Elmu Finnbogadóttur í úrslitum 1. deildar. Hjalti sigraði Ólaf 5:4 og Elmu 9:3. Elma tryggði sér síðan annað sæti með sigri á Ólafi, 5:3. sveitakeppninni sigraði A-sveit ÍFR en hana skipuðu auk Hjalta þau Haukur Gunnarsson og Jóna Jónsdóttir. A-sveit Aspar varð í öðru sæti. Sigurður Valur Valsson frá Ösp sigraði í 2. deild, Sigrún Bessadótt- ir, IFR, í þeirri þriðju og Björgvin Kristbergsson, Ösp, í fjórðu deild. Þá var einnig keppt í U-flokki. Þórdís Rögnvaldsdóttir varð örugg- ur sigurvegari, hún vann Kristínu Jónsdóttur 15:1 og Björk Thorar- ensen 21:0. Kristín gerði síðan jafn- tefli við Björk og það dugði Kristínu í annað sætið vegna hagstæðari stiga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.