Morgunblaðið - 29.12.1990, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990
I DAG er laugardagur 29.
desember. Tómasmessa.
363. dagur ársins 1990.
Tíunda vika vetrar hefst.
Árdegisflóð kl. 3.50 og
síðdegisflóð kl. 16.19. Fjara
kl. 9.10 og kl. 21.31. Sólar-
upprás í Rvík kl. 11.21 og
sólarlag kl. 15.38. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.30 og tunglið er í suðri
kl. 23.38. (Almanak Háskóla
íslands.)
Þeim sem vinnur verða
launin ekki reiknuð af
náð, heldur eftir verð-
leika. (Róm. 4, 4.)
1 2 3 H4
■
6 J ■_
■ ■
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁEÉTT: — 1 flytja úr stað, 5
innyfli, 6 tala, 7 félag, 8 skortur-
inn, 11 samhljóðar, 12 litu, 14 Iát-
in, 16 mannsnafn.
LÓÐRÉTT: - 1 skilyrði, 2 flokk,
3 skel, 4 hrella, 7 rösk, 9 hestur,
10 fífls, 13 sár, 15 greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 fatlar, 5 rá, 6 gleð-
ur, 9 láð, 10 Na, 11 at, 12 eir, 13
magi, 15 err, 17 lítill.
LÓÐRÉTT: - 1 fuglamál, 2 treð,
3 láð, 4 rýrari, 7 láta, 8 uni, 12
eiri, 14 get, 16 rl.
KIRKJA________________
LAUGARNESKIRKJA.
Kyrrðarstund í hádeginu í
dag. Orgelleikur, fyrirbænir
og altarisganga. Léttur há-
degisverður eftir stundina.
í?riára afmæli. Aðfanga-
O vl dag jóla varð sextug-
ur Magnús Georgsson,
Lindarbraut 2,. Seltjarnar-
nesi, forstöðumaður íþrótta-
miðstöðvarinnar þar í bæ.
Sunnudag ætlar hann að taka
á móti gestum í félagsheimili
bæjarins eftir kl. 17.
Guðmundur Kristinsson,
Bankavegi 2, Selfossi. Hann
hefur starfað hjá Lands-
bankaútibúinu þar í bænum
frá árinu 1965 og er féhirðir
þess. Kona hans-er Ásdís Ing-
varsdóttir frá Skipum í
Stokkseyrarhreppi. Þau taka
á móti gestum á heimili sínu
í dag 29. þ.m. eftir kl. 15.
pT Aára afmæli. Sunnudag
tj\J 30. þ.m. er fimmtug
Þorgerður Aðalsteinsdótt-
ir, Þinghólsbraut 44, Kópa-
vogi. Hún hefur um árabil
mjög látið til sín taka í starfi
Ungmennafél. Breiðablik og
er nú formaður handbolta-
deildar félagsins. Einnig hef-
ur hún gegnt starfi forseta
ITC, sem er samtök mál-
freyja. Hún tekur á móti gest-
um í sal Sjálfstæðisfél. Kópa-
vogs, Hamraborg 1, á morg-
un, afmælisdaginn, kl. 16-19.
FRÉTTIR___________
VEÐURFRÉTTIRNAR í
gærmorgun hófust með
fréttaflutningi af hafís úti
fyrir Stigahlíð. Veðurstof-
an sagði: Hiti breytist lítið.
í fyrrinótt var allhart frost.
Austur í Hjarðarlandi í
Biskupstungum var 15
stiga frost og nokkrar
stöðvar tilk. um 14 stig, en
uppi á hálendinu var 16
stig. í Rvík fór frostið í 8
stig um nóttina. Lítilsháttar
bætti á snjóalögin. Ekki
sást til sólar í fyrradag í
höfuðstaðnum.
f DAG er Tómasmessa, hin
síðari af tveim árlegum.
„Messa til minningar um
Tómas Becket, erkibiskup
í Kantaraborg, sem veginn
var þennan dag árið 1170,“
segir í Stjömufræði/Rím-
fræði.
JÓLABALL Kvennadeildar
SVFÍ, í Rvík heldur jólaball
í dag í Slysavarnahúsinu kl.
15.
SELJASÓKN. Jólatrés-
skemmtun á vegum safnaðar-
félaganna er í dag í kirkju-
miðstöð Seljakirkju kl. 14.
ÓHÁÐI söfnuðurinn.
Barnaskemmtun í Kirkjubæ í
dag kl. 15.
GERÐUBERG. Félagsstarf
aldraðra. Fyrirhuguð er leik-
húsferð 11. janúar nk. á sýn-
inguna „Úr myndabók Jón-
asar Hallgrímssonar" á litla
sviðinu Þjóðleikhússins kl.
20.30. Takmarkaður miða-
ijöldi er til ráðstöfunar. Nán-
ari uppl. í Gerðubergi s.
79020.
SKIPIN________________
RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í
fyrradag fóru á ströndina
Stapafell, og Arnarfell og
leiguskipið Rókur. Kyndill
kom af ströndinni í gær og
Askja fór í strandferð. I
gærkvöldi lagði Reykjafoss
af stað til útlanda. Hólma-
drangur er væntanlegur inn
til löndunar sunnudag. Ensk-
ur togari Artic Ranger, er
væntanlegur í dag, tekur
vistir m.m. og fer strax út
aftur. Þýska eftirlitsskipið
Merkatze er væntanlegt
sunnudag og leiguskip á veg-
um SÍS, það heitir Gerina
og kemur að utan. í gær var
ammoníaksskip væntanlegt
til Áburðarverksmiðjunnar.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Höfsjökull er væntanlegur
að utan sunnudag. í gær fór
japanskt flutningaskip út aft-
ur og grænlenskur togari
Wilhelm Egede kom til lönd-
unar á rækjuafla.
MINNINGARKORT
MINNIN GARKORT Safn-
aðarfélags Áskirkju eru seld
hjá eftirtöldum: Þuríður
Ágústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldórs-
dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún
Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
81984, Holtsapótek Lang-
holtsvegi 84, Verzlunin
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
Uppselt hjá alþingismanni
eftir Magnús
Oskarsson
„Sagði ég honum - að atkvæði
mitt væri ekki lengur til sölu ...“
Þannig greinir háttvirtur alþingis-
maðui- Borgaraflokksins fyrrver-
andi, Guðmundur Ágústsson, frá
nýlegum viðræðum sfnum við að-
stoðarmann Steingríms
mannssonar.l
£9('l2koo
, WUljD'
Það er virðisaukaskattur á þessu öllu, Mundi minn: atkvæðinu, sannfæringunnrog öllum inn-
matnum, eins og hann leggur sig, góði.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík er i Apóteki Austurbæj-
ar, Háteigsvegi 1. dagana 28. des. til 3. janúar 1991, að báðum dögum meðtöldum.
Auk þess er Breiðholts Apótek, Áifabakka 12, opið til kl. 22 alfa daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka nímhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt Tannlæknafél. íslands um jólín. Símsvari 33562 gefur
uppl.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17.virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Al-
næmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðvíku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: HeilsugæslustÖð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opíö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud,, miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lifsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakírkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 ogld. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku.
ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeiidin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögúm. - Vrfilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00, Slysa-
varöstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn rniðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt-
31. mai. Uppl. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegj. Safnið lokað til 2. janúar.
Safn Ásgrims Jónssonar: Safnið lokað til 2. janúar.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga mitli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum
kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Simi 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað i laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9:11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.