Morgunblaðið - 29.12.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.12.1990, Blaðsíða 39
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiimiHIIIIIIIIIIIIIHIIIIIHIIIIIIIIIIHIIIIIIIHII MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990 39 BÍÓHÖLl SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI Sýningar í dag og nýársdag: JÓLAMYNDIN 1990: ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAHIIA TOM STEVE TED SELLECK GUTTENBERG DANSON Uttie laáy Frábœr Jólamynd fyrir alla fjölskylduna Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman. Leikstjóri: Emile Ardolino. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. JÓLAMYNDIN 1990: SAGAIM EIMDALAUSA 2 Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. JOLAMYNDIN 1990: LITLA HAFMEYJAN A 'lWrLA-,- IHE LITTLE MERMAID „Aldeilis frábær skemmt- un" - * * * /, S V MBL. Sýnd kl. 3 og 5. Miðaverð kr. 300. HREINDYRIÐ Sýnd kl. 3 og 5. Miðaverð kr. 300. TVEIRISTUÐI Sýnd kl. 7,9og 11. STORKOSTLEG STÚLKA J phth Sýnd 5,7.05 og 9.10 SNÖGGSKIPH ★ ★ ★ SV MBL Sýnd kl. 7, 9 og 11 OLIVER OG FELAGAR Sýnd kl. 3 miðaverð kr. 200, Gleðilegt ár ISLENSKA OPERAN • RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI 3. sýning sunnudag 30/12 kl. 20, uppsclt, 4. sýn. miðvikud. 2/l kl. 20. 5. sýn. idstudag 4/l kl. 20, 6. sýn laugard 5/I kl. 20 Miðasalan er opin frá kl. 14 lil 18, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKÖRT. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 JÓLAMYND 1990 PRAKKARINIM Egill Skallagrímsson, A1 Capone, Steingrímur og Davíð voru allir einu sinni 7 ára. Sennilega f jörugasta jólamyndin í ár. Þad gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. HENRY&JUNE Sýnd í B-sal kl. 5, 8.45 og í C-sal kl. 11. FOSTRAN Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og íB-salkl. 11.15. Bönnuðinnan16 ára. David Knowles píanólcikari og Ármann Helgason klari- nettuleikari halda tónleika í Hafnarborg á sunnudag. Tónieikar í Hafnarborg ÁRMANN Helgason klari- nettuleikari og David Knowles píanóleikari halda tónleika í Hafnarborg sunnudaginn 30. desember nk. kl. 20.30. Ármann iauk einleikara- prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík vorið 1988 og voru kennarar hans þar Sigurður I. Snorrason og Einar Jóhann- esson. Þá hélt hann utan til náms í Royal Northern Col- lege of Music í Manchester þar sem hann var undir hand- leiðslu Alan Hacker. Hann lauk þaðan „Post Graduate Diploma in Musical Perform- ance and Advanced Studies“ árið 1989. Nú er Ármann við nám hjá John McCaw í Lon- don auk þess að vera klari- nettuleikari kammerhljóm- sveitarinnar Salomon En- semble. David Knowles er Englend- ingur að uppruna og hlaut menntun sína í Royal Nort- hern College of Music í Man- chester hjá Una Bradbury og síðan í undirleiksdeild hjá Jon Wilson og David Francis. Hann hefur verið búsettur hér á landi í áratug og hefur leik- ið með fjölda einsöngvara og hljóðfæraleikara. Á efnisskrá tónleikanna verða verk eftir Schumann, Poulenc, Saint-Saens, Messia- en, Lutoslawski og Carl Niels- en. (Fréttatilkynning) Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir íslenskur aðall, f.v.: Jóhannes Eiðsson, Bergnr Heiðar Hinriksson, Sigurgeir Sigmundsson og Magnús Stefáns- RE@NBO@INN C«D 19000 Framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson og leikstjórinn Lárus Ýmir Óskarsson erji hér komnir með hreint frábæra nýja íslenska mynd. „RYÐ" er gerð eftir handriti Ólafs Hauks Símonarsonar og byggð á leik- riti hans „Bílaverkstæði Badda" sem sló svo eftir- minnilega í gegn árið 1987. „RYÐ" - Magnaðasta jólamyndin í ár! Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, Egill Ólafsson, Sigurður Sigurjónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára, FRUMSÝNIR JÓLATEIKNIMYNDINA 1990 ÁSTRÍKUR OG BARDAGIIMIM MIKLI Teiknimyndin sem farið hefur sigurför um alla Evr- ópu á þessu ári er komin! Þetta er frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna og segir frá þeim félögum Ástríki, Steinríki og Sjóðríki og hinum ýmsu æv- intýrum þeirra. Sýnd kl. 3, 5 og 7 - Miðaverð kr. 300. UROSKUNNIIELDINN Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. ÆVINTYRIHEIÐU HALDAÁFRAM Sýnd kl. 3,5,7 og 9. SKURKAR - (Les Ripoux) Stórskemmtileg frönsk grín-spennumynd þar sem 5 Philippe Noiret fer á kost- *um. Mynd sem allir hafa gaman af! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SOGURAÐHANDAN Sýnd kl. 11. - Bönnuð innan 16. SIGURANDANS (Triumph of the Spirit) Sýnd kl.5,7,9 og 11. RARNASYNINGAR - VERÐ KR. 200 ALLT ÁFULLU Sýnd kl. 3 LUKKULÁKI <ál cm Sýnd kl. 3. EKKI 3-sýningar nýársdag Islenskur aðall á Gauknum ISLENSKUR aðall heitir nýstofnuð hljómsveit, sem hélt sína fyrstu tónleika í veitingahúsinu Gaukur á Stöng í gærkvöldi. Hljóm- sveitin hyggst og leika þar í kvöld og annað kvöld. íslenskan aðal skipa trommuleikarinn Magnús Stefánsson, söngvarinn Jó- hannes.Eiðsson, bassaleikar- inn Bergur Heiðar Hinriks- son og gítarleikarinn Sigur- geir Sigmundsson. Hljóm- sveitin var í hljóðveri fyrir stuttu og tók þar upp nokkur lög til undirbúnings breiðsk- ífu sem tekin verður upp með vorinu, en að öðru leyti eru á tónleikadagskrá sveitar- innar rokklög úr ýmsum átt- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.