Morgunblaðið - 11.01.1991, Blaðsíða 8
/
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1991
í DAG er föstudagur 11.
janúar, Brettívumessa, 11.
dagur ársins 1991. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 3.36 og
síðdegisflóð kl. 15.37. Fjara
kl. 9.42 og kl. 21.153. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 11.04
og sólarlag kl. 16.07. Myrk-
ur kl. 17.17. Sólin er í há-
degisstað í Reykjavík kl.
13.36 og tunglið er í suðri
kl. 9.57. (Almanak Háskóla
íslands.)
Vona á Guð, því að enn
mun ég fá að lofa hann,
hjálpræði auglitis míns og
Guð minn. (Sálm. 42,6.)
KROSSGÁTA
1 2 3 i '; B4
■
6 1 i
■ m
8 9 10 L
11 m 13
14 15 _ m
16
LÁRÉTT: — 1 hönd, 5 hest-
ar, 6 birta, 7 nlynni, 8 eru í
vafa, 11 s!á, 12 beina að, 14
neglur, 16 urgar.
LÓÐRÉTT: — 1 listaverks, 2
fá notið, 3 ílát, 4 lof, 7 títt,
9 skessa, 10 harmur, 13 leðja,
15 tryllt.
LAUSN SÍÐUSTU KROSS-
GÁTU:
LÁRÉTT: — 1 bjánum, 5 mó,
6 ófagur, 9 men, 10 Na, 11
LI, 12 kið, 13 Etna, 15 öld,
17 taflan.
LÓÐRÉTT: — 1 blómlegt, 2
áman, 3 nóg, 4 múraði, 7
feit, 8 uni, 12 kall, 14 nöf,
16 da.
ARNAÐ HEILLA
FTAára afmæli. Í dag, 11. janúar, er fímmtugur Ingólfur
tl v/ Dan Gíslason fyrrv. kaupmaður, Hörgslundi 9,
Garðabæ. Hinn 17. þ.m. verður kona hans, Jóhanna Jóns-
dóttir, fimmtug. í tilefni þessara stórafmæla taka þau á
móti gestum í dag, á afmælisdegi Ingólfs, í Akogessalnum
í Sigtúni 3 kl. 18-20.
Skeifunni 17, kl. 14. Hefst
þá þriggja spiladaga keppni
og er hún öllum opin.
Aára afmæli. í dag, 11.
OvF þ.m., er sextugur
Árni Reynir Hálfdanarson
vélstjóri, Svalbarði 5, Hafn-
arfirði. Kona hans er Ingi-
björg Ólafsdóttir. Þau eru að
heiman.
FRÉTTIR ______________
VEÐURSTOFAN gerði ráð
fyrir áframhaldandi frosti
á landinu, en hvergi hörðu,
2-7 stig. í fyrrinótt var
mest frost á láglendinu 10
stig vestur í Búðardal. í
Reykjavík var 5 stiga frost
og úrkomulaust og hvergi
teljandi úrkoma á landinu.
í fyrradag var sól á lofti
yfir höfuðstaðnum í nær
þrjár og hálfa klukkustund.
I fyrrinótt var frostið allt
að 14 stig uppi á hálendinu.
BRETTÍVUMESSA, sem er
í dag er „messa, sem víða er
getið í norskum og íslenskum
heimildum. — Um tilefnið er
ekki vitað", segir í Stjömu-
fræði/Rímfræði.
HÚNVETNINGAFÉL. í
Reykjavík. Laugardag verður
spiluð félagsvist í Húnabúð,
KVENFÉL. Laugarnes-
sóknar ætlar ásamt safnað-
arfélögunum í Ásprestakalli
og Langholtssókn að halda
sameiginlegan skemmti- og
kynningarfund fyrir félags-
menn sína og maka þeirra nk.
mánudag, 14. þ.m., og verður
fundurinn í Holiday Inn-hót-
elinu og hefst kl. 20.30.
FÉL. eldri borgara. í dag
er opið hús í Risinu við Hverf-
isgötu kl. 14, frjáls spila-
mennska og tafl. Á morgun
kl. 10 hittast Göngu-Hrólfar
í Risinu kl. 10. Danskennsla
hefst á morgun kl. 14, byrj-
endur, en fyrir lengra komna
kl. 15.30.
KÓPAVOGUR. Á morgun
kl. 10 leggur Hana-nú af stað
í vikulega laugardagsgöngu
frá Digranesvegi 12. Mola-
kaffi.
KIRKJA
LAUGARNESKIRKJA.
Mæðra- og feðramorgnar eru
í safnaðarheimili kirkjunnar á
föstudagsmorgnum kl. 10 í
umsjá Báru Friðriksdóttur
guðfræðinema.
AÐVENTKIRKJURNAR.
Messur á morgun: Aðvent-
kirkjan, Reykjavik: Bibl-
íurannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11.00. Ræðu-
maður: Steinþór Þórðarson.
Aðventkirkjan, Keflavík:
Biblíurannsókn kl. 10.00.
Aðventkirkjan, Vestmanna-
eyjum. Biblíurannsókn kl.
10.00. Guðsþjónusta kl.
11.00. Hlíðardalsskóli, Ölf-
usi: Biblíurannsókn kl. 10.00.
Guðsþjónusta kl. 11.00.
Ræðumaður: Þröstur B.
Steinþórsson.
SKIPIN
REYKJAVIKURHOFN: í
fyrradag kom togarinn
Freyja inn til löndunar. í gær
komu að utan Skógarfoss og
Helgafell. Grænlenskur tog-
ari, Nanok Trawl, er farinn
út aftur.
MINNINGARKORT
MINNINGAKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðumj Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek,. Hafnar-
fj arðarapótek, Lyfj abúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur. í Bóka-
búðum: Bókabúð Máls og
menningar, Bókabúð Foss-
vogs í Grímsbæ.
Ráðherrar ársins
Það hefur vakið verðskuldaða athygli, að tveir efstu ' |
menn í vinsældakosningu Rásar 2 um mann ársins
1990, þar sem rúm 2000 manns tóku þátt, skuli reynast
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Olafur:
Ragnar Grlmsson fjármálaráðherra.
S9/9SL o/
°GrAGhlD —Í—
Uss! Þér er óhætt að þyngja skatta-höggin, Ólafur minn. Þeir huggast jafnóðum hjá mér vegna
brjóstgæðanna ...
KvöW-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 11. jan. til 17.
jan., að béðum dögum meðtöldum, er í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess
er Árbæjarapótek, Hraunba 102B, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyóarvakt Tannlæknafél. íslands um áramótin. Simsvari 33562
gefur uppl.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrír fólk sem ekkfhefur heimilistækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur ó þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. AÞ
næmi: Uppl.simi um 8lnæmi: Símaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i róögjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækní. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess é milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgj8fasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari ó öðrum tímum.
Samhjálp icvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein. hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Leugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustóð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opió virka daga 9-19. Laugardögumjd. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. UppI. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Kefl8vík: Apótekið er opið kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laúgar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bornum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiöra heimilisaðstaaðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miðvikudaga og föstudaga. Stmi 82883.
Samb. ísi. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeiid Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök éhugafólks um ófengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæö). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö éfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fufloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 6 fimmtud. kl. 20.
j Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Rfkisútvarpsins tQ útlanda dagiega é stuttbyfgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 é 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Noröuriöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugafdögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku.
ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartlmar
Landsprtalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknarlími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdelld VHilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsphalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum oð sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjóls alla daga. - Fæðingarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 é helgidögum. - Vrfilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
aními virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusimi fró kf. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útiánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplý^ngar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn ReykjavQcur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu-
staöir víðsvegar um borgina. Sögustundirfyrirböm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnlð í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, mióvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. mai. Uppl. í síma 84412.
Akureyrl: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19. sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Safnið lokað til 2. janúar.
Safn Ásgrims Jónssonar: Safnið lokað til 2. janúar.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Llstasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opin ó sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum
kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fösl. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
SjómlnjaMfn íslands Hafnarfirðl: Opið laugardaga og sunnudaga Id. 14-18. Sími
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyrl 8. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug 13.30-16.10. Opið ( böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug-
ord. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarfaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
hollslaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugih opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarfaug: Manudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
0.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.