Morgunblaðið - 13.01.1991, Page 2
2 FRÉTTIR/INNLEIMT
I (í(í I MA IV. IA- .Sí HU0AQUVIVÍU3 (-11G /'.. Ií'iY: 1JOMOI/,
MDRGUNBUÆÐIÐ SUNNUDAGUEU3. JANÚAiri99T ‘
Nýtt íþróttahús Fjölbrautaskólans í Breiðholti veirður tekið í notk-
un um mánaðamót febrúar og mars. Grunnflötur hússins er 2.160
fermetrar og íþróttasalurinn er 22x44 og er það löglegur hand-
boltavöllur. Gert er ráð fyrir að húsið rúmi 1.500 áhorfendur,
þar af 1.000 í sæti. Að sögn Kristínar Arnalds skólameistara, fær
Hólabrekkuskóli einnig aðstöðu í íþróttahúsinu. „Við höfum verið
með íþróttakennslu víða í borginni og meðal annars í Breiðholts-
skóla og í Laugardaláhöll og er það mjög bagalegt," sagði hún.
Nemendur í dagdeildum skólans eru um 1.400 og um 940 í kvöld-
skóla. Guðmundur Þ. Pálsson arkitekt, er hönnuður hússins.
Greinargerð Byggðastofnunar:
Aukíð viðskiptafrelsi í Evrópu
veldur búseturöskun hérlendis
AUKIÐ viðskiptafrelsi í Evrópu og þátttaka íslands í evrópsku efna-
hagssvæði, mun að líkindum leiða til þess að stöðugt aukinn hluti hrá-
efnis af íslandsmiðum verði fluttur óunninn úr landi til frekari vinnslu
innan Evrópubandalagsins. Fari svo munu áframhaldandi vandkvæði
verða á rekstri fiskvinnslufyrirtækja, vegna mikillar skuldsetningar
og minnkandi afla. Það mun leiða til gjaldþrota, sem aftur leiðir til
þess að fiskvinnsla mun leggjast niður á mörgum stöðum, þar sem hún
er stunduð nú, og um leið bregðast forsendur fyrir búsetu á flestum
þeim stöðum. Þetta er mat Sigurðar Guðmundssonar hjá Byggðastofn-
un í greinargerð um evrópska efnahagssvæðið og byggðaþróun, sem
unnin hefur verið fyrir forsætisráðuneytið.
Sigurður Guðmundsson bendir
meðal annars á, að áform um veru-
legar endurbætur á - fiskvinnslu-
aðstöðu í Bretlandi, Þýskalandi og
Belgíu, byggist á því að áfram verði
unnt að fá óunninn fisk frá ís-
landj. Því til sönnunár nefnir hann
að íslendingar sjái Bretum fyrir
rúmlega fjórðungi af öllum þorski,
sem þar er á markaði, og svipaða
sögu sé að segja um Þýskaland.
Sigurður segir íslenska fisk-
vinnslu standa að mörgu leyti vel
að vígi í samkeppni við fískvinnslu
í EB, en það geti orðið fljótt að
breytast, m.a. vegna fjárfestingar-
styrkja, sem fískvinnslufyrirtæki í
EB Kafí aðgang að. Þá séu íslensk
fyrirtæki skuldum vafin, að minnsta
kosti miðað við fyrirtæki í Bret-
landi. Fiskvinnslan sé dreifð um
landið, og .fyrirtækin mörg og smá,
enda fjölgað mjög á síðustu árum
og að þau eigi erfítt með að mark-
aðssetja framleiðslu sína í Evrópu
á eigin spýtur. Á samá tíma hafí
stórum fyrirtækjum farið fækkandi.
Sigurður telur, að lækki EB tolla
á unnum sjávarafurðum, eða felli
þá niður, muni töluverðir möguleik-
ar opnast fyrir íslenska fískvinnslu
að koma nýjum afurðum á markað
í Evrópu, en jafnframt muni sam-
keppnin aukast. Fiskvinnslufyrir-
tækjunum muni fækka, og líklegt
að eignaraðilum fækki enn meir.
Ef fískvinnslan geti ekki greitt sam-
bærilegt verð fyrir hráefnið og
vinnsla, sem er nær markaði, geti
svo farið, að verulegur hluti bolfisk-
vinnslunnar flytjist úr landi.
Bent er á í greinargerðinni að
íslendingar geti sjálfir eignast físk-
vinnslufyrirtæki í Evrópu og þegar
Landbúnaðarráðherra kynnti
á ríkissljórnarfundi á föstudag
tillögur nefndar um stöðvun
gróður- og jarðvegseyðingar á
Hólsfjöllum, en í þeim er gert
ráð fyrir að lausaganga búfjár
verði bönnuð þar frá og með
haustinu 1992. Því markmiði er
annars vegar ætlað að ná með
hafi nokkur þróun átt sér stað í þá
átt. Gerist þetta ætti að vera þægt
að hafa skipulagningu á þann hátt
sem hagkvæmastur sé. Mjög arð-
bært sé að selja töluvert magn af
óunnum físki á mörkuðum Evrópu
og eftirspum eftir þeirri vöru haldi
áfram. „Arðurinn af þessari stöðu
okkar nýtist ekki nema við sækjum
inn á hann sjálf með eignaraðild.
Annars er hætt við að sú þróun
haldi áfram að útlendingar sæki í
beina eða óbeina eignaraðild að
íslenskri útgerð,“ segir í-greinar-
gerðinni.
Að lokum varpar Sigurður Guð-
mundsson fram spurningum um
hvort íslensk stjórnvöld geti haft
áhrif á þessa þróun og svarar þeim
játandi. Þótt ekki sé hægt að veita
fiskvinnslunni styrki á borð við það
sem gert er í nágrannalöndunum,
verði að líkja eftir þeim skilyrðum
því að girða milli Öxarfjarðar
og Hólsfjalla og hins vegar með
því að gera bændum á Hólsfjöll-
um skylt að hafa allt fé sitt í
vörslu árið um kring.
Að mati Landgræðslu ríkisins eru
Hólsfjöll eitt alvarlegasta uppblást-
urssvæði landsins, en þar geisar
víða hamslaus jarðvegseyðing/sem
nauðsyn er talin á að stöðva. Friðun
verst fömu svæðanna fyrir beit er
í nefndarálitinu talin forsenda þess
að unnt sé að stöðva eyðinguna,
en útilokað'er talið að reyna girða
einstök foksvæði til að hefta
s’andinn þar sem þau em of dreifð
til þess. Nefndin áréttar nauðsyn
þess að banna lausagöngu búfjár á
Hólsfjöllum frá og með haustinu
1992, en jafnframt að víðtækar
landgræðsluframkvæmdir þurfi að
koma til, til dæmis sáning melgres-
is, jöfnun og sáning í rofabörð, sán-
ing grasfræs og dreifing áburðar.
Á Hólsfjöllum em nú fjögur býli
í byggð, og segir í nefndarálitinu
að í ljósi þess að stefnt sé að því
að banna þar lausagöngu búfjár
verði vart um sauðfjárbúskap að
ræða á svæðinu, nema þá gjörólíkan
því sem nú er. Þá hafi friðun Hóls-
fjalla vemleg áhrif í Oxarfirði þar
sem nokkrir bændur þar hafi haft
fé sitt á sumarbeit á því svæði sem
talið er að þurfí að friða. Auk þess
að setja upp girðingu milli Öxar-
sem sambærileg fýrirtæki búi við
annarsstaðar. Þar komi til dyggi-
legur stuðningur við allt þróunar-
starf og uppbygging á mennta-
kerfí. Fyrirtæki þurfí að styrkja í
viðleitni til nýsköpunar, tæknivæð-
ingar, menntunar starfsfólks og
markaðsmála með beinum fjár-
framlögum hins opinbera. Þá þurfí
að styrkja fjárfestingu í tilteknum
þáttum til samræmis við sam-
keppnislöndin og jafnframt að
•hjálpa öðmm fyrirtækjum að hætta
rekstri. Bættar samgöngur geti
sumsstaðar gert það kleift að leggja
niður vinnslu á stöðum, án þess að
þeir sem þar búi þurfi að hætta að
vinna við greinina. Mestar áhyggjur
þurfi að hafa af einangruðum stöð-
um, þar sem gmndvöllur sé ekki
fyrir búsetu -nema sjávarútvegur sé
stundaður.
fjarðar og Hólsfjalla verði að gera
ýmsar hliðarráðstafanir til að koma
í veg fyrir byggðaröskun í Öxar-
fírði, aðallega í formi aðstoðar við
bændur um uppgræðslu í heima-
löndum nokkurra jarða.
Borgarráð:
Afsláttur á
bílastæða-
gjaldi
BORGARRÁÐ hefur samþykkt að
íbúar I Grjótaþorpi, fái 10% af-
slátt af leigu bílastæða í bílaslæða-
húsi borgarinnar við Vesturgötu
7. Auk þess var samþykkt að bjóða
íbúum. bílastæðin til leigu frá kl.
17 til kl. 8:30 að morgni fyrir kr.
2.500 á mánuði.
í erindi íbúasamtaka Grjótaþorps
er farið frám á að kannaðir verði
möguleikar á afslætti á leigu bíla-
stæða við Vesturgötu 7. Bent er á
að þegar bifreiðageymslan var á
byggingarstigi hafi komið fram að
hugsanlega yrði íbúum boðið sér-
stakt gjald fyrir stæðin og var talað
um allt að 50% afslátt frá almennu
gjaldi.
Jökulfellið:
Losunarhöfn á friðar-
svæði er líklegnst
EKKI var enn Jjóst í gær hvort Jökulfcllinu, skipi Samskipa, yrði
siglt áfram norður Persaflóa eða stöðvað við 24° austlægrar lengd-
ar, þar sem svonefnt hættusvæði tekur við.
Um borð í Jökulfellinu em ýmis
hergögn, en samkvæmt samning-
um getur útgerð og skipstjóri
skipsins krafíst þess að losunarhöfn
verði á friðarsvæði. í samtali við
Morgunblaðið skömmu fyrir hádegi
í gær sagði Omar Jóhannsson,
framkvæmdastjóri Samskipa, að
skipið væri statt fyrir sunnan
Arabíuflóa og kæmi að mörkum
hættusvæðis suður af Hormuz-
sundinu síðastliðna nótt eða
snemma í morgun. Þá yrði tekin
ákvörðun um hvar skipið yrði los-
að. „Miðað við fréttir af gangi
mála er líklegast að skipið fari
ekki norðar og verði losað í höfn
á friðarsvæði suður af Hormuz-
sundi,“ sagði Ómar.
Starfsménn útgerðarinnar eru í
daglegu sambandi við áhöfnin^ og
sagði Ómar allt gott að frétta af
skipveijum.
Nefndarálit um gróðureyðingu á Hólsfjöllum:
Lausaganga búfjár verði bönn-
uð frá og með haustinu 1992
EFNI
Stakkaskipti
Siglufirði
►Talsverðir flokkadrættir hafa
verið meðal íbúa Siglufjarðar eftir
að ríkið seldi einstaklingum Þor-
móð ramma, einn helsta máttar-
stólpa siglfírsks atvinnulífs. Ómar
Friðriksson og Ámi Sæberg
brugðu sér í síldarbæinn fomfræga
til að heyra frekar hljóðið í heima-
mönnum. /10
Heimsendísglerkúl-
urnar f rá Haiti og loft-
steinninn mikli
►Haraldur Sigurðsson, jarðfræð-
ingur, segir frá hvemig hann fann
fyrir tilviljun glerkúlur í skúffu í
háskólanum þar sem hann starfar
í Bandaríkjunum, sem urðu til þess
að hann gat rennt traustustu stoð-
unum hingað til undirkenninguna
um að risaloftsteinn hafí rekist á
jörðina fyrir um 65 milljónum ára
og þar með hvernig risaeðlumar
dóu út. /16
Stríð
►Hvemig Kúveit verður frelsað
úr höndum Saddams Husseins.
/20
B
HEIMILI/
FASTEIGNIR
► 1-24
Hús okkar og heimili
verða seint oftryggð
► - segirÓlafurBjörgvinsson hjá
Sjóvá-Almennum. /12
Eins og gult raf
►Páll Sfefánsson ljósmyndari og
ritstjóri brá sér til Leníngrad
skömmu fyrir jól og hefur víst
sjaldan verið fegnari en þegar
hann komst þaðan aftur. Hér er
ferðasaga hans og lýsing á áátánd-"
inu. /1
Fyrsti auglýsinga-
teiknarinn
►Elín Pálmadóttir ræðir við
Ágústu Pétursdóttur Snæland,
fmmheija og fagurkera. /8
Svarti Eisenhower
►Frami Colins Luthers Powells
hershöfðingja er ævintýri líkastur.
Hann er svertingi sem fæddist í
Harlem, ólst upp í Bronx og hefur
nú brotist til æðstu metorða í
Bandaríkjaher. Hann ber nú
ábyrgð á hernaðaraðgerðum Sam-
einuðu þjóðanna gegn írak. /14
Af hverju komstu til
íslands?
►Líney Karlsdóttir hét rússnesku
nafni ekki alls fyrir löngu og var .
kennslukona í Sovétríkjunum með
íslensku sem sérgrein. I kringum
leiðtogafund þeirra Gorbatsjovs og
Reagans var hún skyndilega kölluð
til nýrra skyldustarfa af æðstu
máttarvöldum eystra en var um
leið útskúfuð af nánustu sam-
starfsmönnum, eins og hún lýsir í
þessari grein. /16
FASTIR ÞÆTTIR
Fréttir 1/2/4/6/bak Útvarp/sjónvarp 40
Dagbók 8 Gárur 43
Hugvckja 9 Mannlífsstr. 8c
Leiðari 22 Fjölmiðlar 20c
Helgispjall 22 Kvikmyndir 22c
Reykjavikurbréf 22. Dægurtónlist 23c
Myndasögur 24 Menningarstr. 24c
Brids 24 Minningar 26-28c
Stjörnuspá 24 Bíó/dans 30c
Skák 24 Velvakandi 22c
Fólk í fréttum 38 Samsafnið 34c
Konur 38 Bakþankar 36c
INNLENDAR FRÉTTIR:
2-6-BAK
ERLENDAR FRÉTTIR:
1-4