Morgunblaðið - 13.01.1991, Side 41
MOllGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SIÓIMVARP stÍNtöó/usuR
I3L JANUAR 1991
41
19.32 Gullskífan frá þessu ári: „Mosaique" með
Gipsy Kings.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Aðal
tónlistarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur'Hallsson
og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út-
varpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00.
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11,00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30.
NÆTURUTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn - Hvað finnst þroskaheftum?
, Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Áður útvarpað
3. apríl. Endurtekinn þáttur frá deginum áður á-'
Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins.
4.00 Vélmennið. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. — Vélmennið heldur áfram leik
sínum,
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tékið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10—8.30 og 18.35—19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist, gestur í morgunkaffi. 7.00 Morgun-
andakt. Sérs Cesil Haraldsson.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Kl. Heiðar, heilsan og hamingjan.
9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir
þú við peningana sem frúin i Hamborg gaf þér.
Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. Kl. 11.30 Slétt og
brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
Kl. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugð-
ið á leik i dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins.
15.00 Topparnir takast á. Kl. 15.30 Efst á baugi
vestanhafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingj-
an. (Endurtekið fré morgni).
16.30 Akademían.
Kl. 16.30 Mitt hjartans mál.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Baokman. Ljúfir
kvöldtónar.
22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinun Ey-
jólfsdóttir. Draumar hlustenda ráðnir.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
Rás 1:
Boðorðin
■Hl Fimmti þáttur pólska myndaflokksins um Boðorðin, í leik-
OO 00 stjórn og handritsgerð Krzystoffs Kieslowskis, er á dag-
skrá Sjónvarps í kvöld. Að þessu sinni er fjallað um boðorð-
ið Þú skalt ekki mann deyða. Þáttur þessi er stytt útgáfa hinnar
frægu myndar Kieslowskis Stutt kvikmynd um morð, er sýnd hefur
verið hérlendis bæði á Kvikmyndahátíð og í Sjónvarpinu. Myndin
hlaut evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Cannes 1988 svo sem kunn-
ugt er.
Hér veltir Kieslowski vöngum yfír dauðarefsingunni og spyr sjálf-
an sig og áhorfandann þess, hvort hún sé réttlætanleg. Hvenær er
það réttlætanlegt að gjalda líku líkt og hvenær ekki? Sögusviðið er
Varsjá ársins 1988 með kaldranaleg háhýsi hennar að bakgrunni.
Bólugrafinn 19 ára strákur þvælist iðjulaus um borgina meðan
leigubflsstjóri nokkur þvær bflinn sinn nostursamlega. Ungur maður
er að gangast undir lokapróf í lögfræði. Allir eiga þræðir þessir svo
eftir að fléttast saman í eina heild og vefur söguþráðarins endar
þéttofinn.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Islensk tónlist.
13.30 Alfa-fréttir.
16.00 „Svona er lífið" Ingibjörg Guðmundsdóttir.
19.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar.
9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins val-
inn. Iþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson.
11.00 Þorsteinn Ásgeirsson á vaktinni.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson. Fróðleikur og létt spaug.
17.00 ísland i dag.Uón Ársæll Þórðarson og Bjami
Stöð 2:
Sú er sleip
■H Fjalakötturinn sýnir í kvöld frönsku myndina Sú er sleip
OQ 00 (La Truite). Þar segir frá fallegri stúlku, Frédérique. Hún
"ð kynnist tveimur hjónum í keilusal í París og afræður að
fara með öðrum manninum í viðskiptaferð til Japans. Hún gerir sig
líklega þegar hann fer á fjörurnar við hana en þegar til alvörunar
kemur vill hún ekki þýðast hann. Þannig er Frédérique - hún nýtur
þess að æsa karlmenn upp, að því er virðist til að geta svo neitað
þeim um blíðu sína. Hvar sem hún fer eltast karlmennirnir við hana
og hún skilur við þá í ástarsorg og volæði. Leistjóri er Joseph Losey.
Dagur Jónsson taka á málum líðandi stundar.
18.30 Hafþór Freyr á vaktinni.
22.00 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur. Símatimi ætlaður hlustendum.
24.00 Kristófer Helgason á vaktinni.
02.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til i tuskið.
8.00 Morgunfréttir. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40
■ Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjömuspá. Kl. 9.00
Frétayfirlit.
12.00 Hádegisfréttir.
19.00 Breski og bandaríski listinn. Vilhjálmur Vil-
hjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin í Bretlandi
og Bandarikjunum.
22.00 Jóhann Jóhannsson á rólegu nótunum.
STJARNAN
FM 102/104
7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutónlist, leigubilaleikur,
getraunir.
9.00 Vinsældatónlist. Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeildin. Dóri-Mödder, Lilli og Baddi,
Svenni sendill og allar fígúrunar mæta til leiks.
Umsjón Bjami Haukur og Sigurður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Getraunir og
orð dagsins.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Ráðgjafaþjónusta
Gabríels Stefánssonar, kvikmyndagetraunir, leikir
og tónlist.
17.00 Björn Sigurðsson
20.00 Vinsældapopp. Jóhannes B. Skúlason.
22.00 Arnar Albertsson.
02.00 Næturtónlist.
UTRAS
FM 104,8
16.00 MS
18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 MH
18.00 FB 22-00 IR
Eiríkur Hjálmarsson.
Rás 2:
Morgunútvarp
IHH „Vaknið til lífsins" verður áfram kjörorð Morgunútvarps Rás-
700 ar 2 með hækkandi sól. Eiríkur Hjálmarsson verður nú við
”“ hlið Leifs Haukssonar, hins gamalreynda morgunhana. Eirík-
ur kom til liðs við dægurmálaútvarpið á Rás 2 á liðnu hausti. Nýjung-
ar eru á döfinni í Morgunútvarpinu og má þar nefna mánudagshug-
vekjur Arthúrs Björgvins Bollasonar. Morgunútvarpið á Rás 2 er frá
kl. 7 -til 9.
Þorrablót brottfluttra Patreksfirðinga
og Rauðasandshreppsbúa
verður haldið í Domus Medica föstudaginn 25. janúar.
Miðar seldir í Domus Medica föstudaginn 18. janúar
milli kl. 17.00-19.00 og laugardaginn 19. janúar milli
kl. 11.00-13.00. Ath. Ekki verður hringt í fólk.
Hallfríður sími 43524, Elín sími 616676 og Samson sími
51749.
Stjórnin
Ræstingastjórar
Félag ræstingastjóra, í samvinnu við Iðn-
tæknistofnun íslands, býður^grunnnámskeið
1 fyrir ræstingastjóra og aðra verkstjórnend-
ur, sem hafa yfirumsjón með þrifum og
ræstingum.
Á námskeiðinu er fjallað um verkstjórn og
mannleg samskipti, leiðsögn nýliða og rétta
líkamsbeitingu við ræstingar.
Námskeiðið er 30 kennslustundir, haldið hjá
Iðntæknistofnun íslands, 29. jan. - 1. feb.
1991. Upplýsingar og skráning í síma 91-
687000 og 91-687440.
<0 GÍTARSKÓLINN
Hólmaseli 4-6 (Tónskóli Eddu Borg), sími 73452
Gítarskólinn auglýsir:
Vorönn er að hefjast.
Innritun oq upplýsinqar alla daqa í síma 73452
frá kl. 17.00-22.00.
• .12 vikna námskeið
• Stúdíóupptakaíloknámskeiðs
• Byrjendur, rokk, popp, blús, jass, funk,
þjóðlagagítarleikur, heavy metal.
• Undirbúningsnám fyrir FIH-skólann
• Bandaríski gítarsnillingurinn
HarryJacobson
Kennarar:
Torfi ' Þórður Stefán
Ólafur
Guðmundur Sigurður
UTSALAN
hefst á morgun
0
Nýtf
greióslukortatímabil
fyrir þá sem
þess óska
«AHj«
Laugaveg 95 S.624590