Morgunblaðið - 13.01.1991, Page 31
31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1991
ATVIN N \MAUGL YSINGAR
Eimskip
- Óseyrarsvæði
Starfskraftur óskast til starfa við ræstingar
o.fl. Vinnutími frá 08.00-16.00.
Upplýsingar gefnar á staðnum.
Afgreiðsla Eimskips,
Hafnarfirði.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Droplaugarstaðir, Snorrabraut 58, sími 25811
Droplaugarstaðir
heimili aldraðra, Snorrabraut 58.
Starfsfólk vantar við aðhlynningu í 65% starf
á vistdeild.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
25811 milli kl. 9.00-12.00 virka daga.
m
Matráðskonu
vantar við Kársnesskóla í Kópavogi frá 1.
mars nk.
Uppýsingar gefur skólastjóri í síma 41567.
Skóiafuiitrúi.
st.jósefsspítauMW
HAFNARFIRÐI
Fóstra
Okkur vantar fóstru á dagheimilisdeild barna-
heimilis okkar á Hlíðarbraut 10.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
50198.
Ritari - tölvubókhald
Félagasamtök óska eftir að ráða ritara til
alhliða skrifstofustarfa, m.a. til að vinna við
tölvubókhald o.fl. Þarf að geta unnið sjálf-
stætt og hafið störf sem fyrst.
Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf,
sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „J -
12051“ fyrir 17. janúar nk.
REYKJMJÍKURBORG
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut
27
Staða heimilislæknis við Þjónustuíbúðir aldr-
aðra, Dalbraut 27, er laus til umsóknar.
Um hlutastarf er að ræða.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í
síma 685377 fyrir hádegi virka daga.
Sunnuhlíð
Kópavogsbraut 1 Simi 45550
Hjúkrunarforstjóri
Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfor-
stjóra við Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldr-
aðra í Kópavogi. Starfið veitist frá 1. apríl nk.
Umsóknarfrestur er til 18. febrúar.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
í síma 604100.
Skrifstofustarf
Fyrirtæki óskar að ráða starfsmann til síma-
vörslu, ritvinnslu og ýmissa léttra starfa.
Enskukunnátta nauðsynleg og reynsla í notk-
un Macintosh tölva æskileg.
Umsóknir merktar: „F - 6806“, sendist aug-
lýsingadeild Mbl. fyrir hádegi 17. jan.
Þernur
Viljum ráða þernur til starfa við þrif á her-
bergjum o.fl.
Upplýsingar veittar á staðnum næstu daga,
ekki í síma.
A\
Bergstaðastræti 37.
LANDSPÍTALINN
Matartæknar
Matartæknar óskast sem fyrst í matsal
Landspítala. Vinnutími er frá 16.00-20.00.
Matartæknar óskast í matsal skrifstofu
Ríkisspítalanna. Starfið ferlur í sér ábyrgð á
matsalnum.
Nánari upplýsingar um ofangreind störf veit-
ir Jóhanna Ingólfsdóttir, forstöðumaður, í
síma 601540.
REYKJKIÍKURBORG
Acuuari Atádun
íþrótta- og
tómstundaráð Reykjavíkur
Laus störf hjá íþrótta- og tómstundaráði.
Starfsfólk óskast að félagsmiðstöðinni Bú-
stöðum. Um er að ræða almennt félags- og
tómstundastarf með börnum og unglingum
í dag- og kvöldtíma.
Upplýsingar veitir forstöðumaður Bústaða í
síma 35119.
Gjaldkeri
Tryggingafélag í borginni vill ráða gjaldkera
til starfa, sem fyrst. Góð undirstöðumenntun
eða starfsreynsla er áskilin, ásamt snyrti-
mennsku og góðri framkomu.
Umsóknareyðublöð og nánari uppl. fást á
skrifstofu okkar til 18. jan.
QjðntTónsson
RÁÐCJÓF &RÁÐN1NCARMÓNIISTA
TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22
Sunnuhlíð
Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi
Hjúkrunarfræðingar
Lausar stöður, nætur- og kvöldvaktir.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
604163 kl. 12.00-13.00 alla virka daga.
Hjúkrunarforstjóri.
Innkaupafulltrúi
Stofnun í borginni vill ráða innkaupafulltrúa
til starfa sem fyrst. Starfið felst í gerð pant-
ana, ásamt tengdum verkefnum.
Enskukunnátta nauðsynleg.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar.
Umsóknarfrestur er til 17. janúar.
Qjðnt Iónsson
RAÐCJÓF &RAÐN1NCARLJÓNL1STA
TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22
IBESTAI
Atvinna
Óskum eftir að ráða mann til ýmissa starfa
í þjónustudeild okkar. Umsækjandi verður
að vera duglegur, geta unnið sjálfstætt og
á óreglulegum vinnutíma. Æskilegur aldur
22-35 ára. Góð laun í boði fyrir réttan aðija.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
okkar fyrir 18. jan. nk.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
BESTA, þjónustudeild,
pósthólf 136, Nýbýlavegi 18, 202 Kópavogi.
Vísindaráð
Framkvæmdastjóri
Stjórn Vísindaráðs auglýsir laust til umsókn--
ar starf framkvæmdastjóra Vísindaráðs, sem
veitt verður til fimm ára, sbr. 6. gr. laga nr.
48/1987 um Vísindaráð og Vísindasjóð,
Rannsóknaráð ríkisins og Rannsóknasjóð.
Framkvæmdastjóri skal hafa lokið hásicóla-
prófi.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 1991.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu Vísinda-
ráðs á Bárugötu 3, 101 Reykjavík.
Yfirverkstjóri
Prentsmiðja í borginni vill ráða í stöðu
yfirverkstjóra. Starfið er laust samkvæmt
nánara samkomulagi.
Leitað er að metnaðarfullum starfsmanni,
sem hefur góða stjórnunarreynslu og þekk-
ingu á sem flestum sviðum prenttækninnar,
og er tilþúinn að takast á við krefjandi og
sjálfstætt starf.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu okkar til 19. jan. nk.
Guðni Tónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐNl NCARhJÓNUSTA
TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22
Hugbúnaðarfólk
VKS óskar eftir að ráða fólk til vinnu við þró-
un tölvukerfa. Um er að ræða krefjandi verk-
efni fyrir Unix-stýrikerfi og C-H-forritunar-
málið og verkefni á nettengdar PC-vélar.
Hjá VKS starfa nú tæpega 30 manns. í boði
er góð starfsaðstaða. Tölvukerfi fyrirtækisins
er m.a. netttengdar PC-vélar, HP 9000 og
IBM RISC/6000-tölvur.
Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Daða
Jónsson eða Ara Arnalds hjá VKS.
VERK-OG KERFISFRÆÐISTOFAN HF
RÍl DSHÖFDA 14. 11J KEYKIAVÍK. SÍMI (>H7S(K)
VKS