Morgunblaðið - 13.01.1991, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAIí/SWIÁ’sonnudÁguÉ 13. JANÚAR 1991
33
Málverk
Til sölu málverk eftir Finn Jónsson, málað í
kringum 1950.
Tilboð leggist inn til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir fimmtudaginn 17. jan. nk. merkt: „M -
7801“
Sérversltrn - dömur
Falleg gjafavöruverslun fyrir konur v. Lauga-
veg. Tilvalið fyrir tvær samhentar konur.
Verslun sem gefur góðan arð.
Upplýsingar á skrifstofu.
Fjárfesting, fasteignasala hf.,
Borgartúni 31, sími 624250.
„Tupilak“
- grænlenskir listmunir
Sérstætt og vandað safn listmuna frá
Austur-Grænlandi til sölu. Tuttugu útskornar
hvaltennur, „tupilak", sem seljast í einu lagi.
Einnig tromma úr Angmaksalik-firði, smíðuð
af gömlum trommusöngvara.
Til sýnis í Morkinskinnu, Hverfisgötu 54, frá
mánudegi til föstudags. Sími 17390.
Veitingahús -
veitingamenn
Til sölu eru ýmis notuð tæki og áhöld til
veitingareksturs, s.s. sjóðsvélar, uppþvotta-
vél, klakavél, kæliskápar, húsgögn, barborð,
hreinlætistæki, hurðar, speglar o.m.fl.
Upplýsingar gefur Einar Finnbogason, sími
82200.
Hótel Esja.
Byggingavöruverslun
Til sölu er byggingavöruverslun, mjög vel
staðsett í þéttbýliskjarna á Reykjavíkursvæð-
inu. Verslunin er með leigusamning í mörg
ár. Góð velta og lager. Hagstæð greiðslu-
kjör, gegn góðum tryggingum. Til greina
kemur að leigja húsnæðið undir annan rekst-
ur. Sölu eða leigutími frá 1. apríl-1. maí 1991.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18.
janúar merkt: „Góður staður - 6734“.
Fiskiskiptil sölu
271 rúmlesta fiskiskip, byggt 1982. Skipið
er með frystilest, rækjuvinnsluvélum og vel
útbúið til línuveiða.
51 rúmlesta eikarbátur, byggður 1973. Aðal-
vél 500 ha. Mitsubishi frá 1985. Allt að 50
þorskígildi geta fylgt bátnum.
Fiskiskip-skipasala,
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð,
sími 91-22475.
Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri,
Gunnar I. Hafsteinsson, hdl.,
Magnús Helgi Árnason, hdl.
Eignir þrotabús Kamps hf.
Til sölu eru allar eignir þrotabús Kamps hf.,
Akranesi.
Meðal eigna búsins er fullkomin rækju-
vinnslulína, sem samanstendur m.a. af 2
pillunarvélum og lausfrysti.
Eignirnar verða til sýnis eftir samkomulagi.
Tilboðum skal skila til undirritaðs eigi síðar
en 22. janúar nk. Áskilinn er réttur til að
taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Reykjavík, 7. janúar 1991.
Tómas H. Heiðar, lögfr.,
skiptastjóri í þrotabúi Kamps hf.,
Bolholti 4, 105 Reykjavík,
sími 680068, telefax 680779.
ÓSKAST KEYPT
Járnsmíðaverkstæði
Óskum eftir að kaupa lítið járnsmíðaverk-
stæði með tækjum.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir
16. janúar merkt: „Járn - 8812“.
Til leigu
við Ártúnshöfða iðnaðarhúsnæði á jarðhæð
með stórum innkeyrsludyrum og mikilli loft-
hæð.
Upplýsingar gefur:
Fjárfesting, fasteignasala hf.,
Borgartúni 31, sími 624250.
Málverk
Óska eftir að kaupa málverk eftir Nínu
Tryggvadóttur.
Vinsamlegast sendið auglýsingadeild Mbl.
upplýsingar um nafn og símanúmer fyrir 22.
janúar nk., merktar: „N.T. - 8796“.
Kaupfélag Árnesinga
óskar eftir veggkæliborði með mótor.
Stærð 1,70-2 metrar.
Upplýsingar í síma 98-21000.
Iðnaðarhúsnæði
til sölu/leigu
u.þ.b. 1000 fm gott iðnaðarhúsnæði á jarðhæð
við Dverghöfða. Margar innkeyrsludyr og
u.þ.b. 1200 fm afgirt athafnasvæði utanhúss.
Hægt er að skipta húsnæðinu í u.þ.b. 200
fm einingar.
Leiguverð inni kr. 410.- pr. fm.
Leiguverð úti kr. 150,- pr. fm.
Söluverð u.þ.b. kr. 43.000.- pr. fm.
Upplýsingar á skrifstofutíma, sími 673737,
Sveinn Jónsson.
Laxveiðimenn -
laxveiðimenn
Tilboð óskast í veiðiréttindi í Svalbarsá í Þist-
ilfirði til eins eða fleiri ára. Réttur áskilinn til
að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Tilboð sendist fyrir 20. febrúar til Sigtryggs
Þorlákssonar, Svalbarði 681, Þórshöfn, sem
gefur nánari upplýsingar í síma 96-81292
utan vinnutíma.
Stjórn veiðifélagsins.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu 130-140 skrifstofuhúsnæði við Ár-
múla. Laust nú þegar.
Upplýsingar í símum 676878 og 672524 á
daginn og síma 38572 á kvöldin.
Atvinnuhúsnæði til leigu
★ í Hekluhúsinu, Laugavegi 168, 2. hæð,
730 fm, fullinnréttuð glæsileg hæð.
3. hæð, 973 fm. Ný ofanábygging sem
afh. tilb. u. trév. Glæsilegt stigahús. Góð
bílastæði.
★ í Blossahúsinu Ármúla 15, „penthouse"
ca 150 fm. Skrifstofuhúsnæði.
★ Hafnarstræti 20 (nýja húsið á Lækjar-
torgi). Ca 70 fm skrifstofa á 4. hæð, lyfta.
Útsýni yfir hafnarsvæðið.
★ Snorrabraut 56 (gamla ÁTVR-húsið) ca
600 fm óinnréttuð efri hæð. Getur hentað
undir ýmis konar starfsemi svo sem skrif-
stofur, léttan iðnað o.fl.
★ Skúlagata 30, 2. hæð, 240 fm óinnréttað
húsnæði með góðum innkeyrsludyrum
og vöruporti.
3. hæð, 240 fm innréttuð skrifstofuhæð.
4. hæð, óinnréttuð hæð, 240 fm.
Fasteignaþjónustan,
Austurstræti 17, 3. hæð.
Sími 26600.
Iðnaðar- og skrifstofu-
húsnæði óskast
Fjársterkur aðili óskar eftir 400 m2 iðnaðar-
og skrifstofuhúsnæði í Reykjavík.
Lysthafendur vinsamlegast sendið inn uppl.
á auglýsingadeild Mbl., merktar: „I - 6805“.
Skrifstofuhúsnæði óskast
Óskum eftir að taka á leigu ca 200-300 fm
húsnæði til reksturs fasteignasölu. Æskileg
staðsetning er í Austurbæ, gjarnan Skeifan,
Borgartún eða Suðurlandsbraut.
Tilboð leggist inn á auglýsingadaeild Mbl.
fyrir 19. janúar merkt: „V - 12062“.
Gott 50-70 fm verslunar-
húsnæði óskast
á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18.
janúar merkt: „R - 12584“.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Til leigu skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í nýju
húsi í Mjódd. 40-600 fm einingar, hentugt
fyrir skrifstofur, heildsölur, læknastofur og
fleira. Möguleiki á lageraðstöðu. Lyfta er í
húsinu.
Upplýsingar í símum 76904 og 72265.
KVÓTI
Rækjukvóti
óskast keyptur eða í skiptum fyrir bolfisk-
kvóta.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Rækja - 12048".
TILKYNNINGAR
Breytt símanúmer
Frá mánudeginum 14. janúar 1991 verður
símanúmer lögmannsstofu minnar
656688.
Logi Egilsson hdl.,
Garðatorgi 5,
210 Garðabæ.
DAGSBMVerkamannafélaqið
Dagsbrún
Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs
um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins
fyrir árið 1991 liggja frammi á skrifstofu félags-
ins frá og með þriðjudeginum 17. janúar 1991.
Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dags-
brúnar fyrir kl. 17.00 föstudaginn 18. janúar
1991.
Kjörstjórn Dagsbrúnar.
r'