Morgunblaðið - 13.01.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.01.1991, Blaðsíða 27
V MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1991 27 ATVINNU V IGL YSINGAR Sölumaður (488) Stórt og traust matvælaiðnaðarfyrirtæki leitar að sölumanni. Starfið: - sala í gegnum síma - kerfisbundin vinna - mannleg samskipti bæði innan og utan fyrirtækisins. - góð vinnuaðstaða. Við leitum að: - góðum sölumanni - góðri símarödd, duglegri, skipulagðri og heilsuhraustri manneskju. Góð laun og þó nokkur hlunnindi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veitir Adolf Ólason fyrir 19. janúar. RÁÐNIN G AMIÐLUN RÁÐGARÐS HF NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI 67 95 95 ílæ FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSjO Á AKUREYRI Geðdeild lausar stöður lækna Sérfræðingur í geðlækningum óskast til starfa á deildinni frá 1. júní 1991. Um er að ræða afleysingastöðu til eins árs, sem hugs- anlega verður framlengd. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. Reyndur aðstoðarlæknir óskast til starfa sem fyrst. Sérfræðingur í geðlækningum óskast til afleysingastarfa næsta sumar í 2-3 mánuði. Umsóknir sendist Sigmundi Sigússyni, yfir- lækni Geðdeildar F.S.A., og gefur hann allar nánari upplýsingar. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Frá Háskóla Islands Skrifstofa Námsbrautar í hjúkrun óskar eftir að ráða fulltrúa til starfa sem fyrst í 50% starf. Um er að ræða skrifstofustarf þar sem góðrar íslenskukunnáttu er krafist auk ensku- kunnáttu og æskilegt væri að umsækjandi hefði reynslu af tölvum. Laun eru greidd eft- ir kjarasamningum BSRB og fjármálaráðu- neytisins. Upplýsingar um starfið gefur Guðlaug í síma 694961 milli kl. 11 og 12 en umsóknum, sem greina frá menntun, aldri og fyrri störfum skal senda fyrir 19. janúar til Háskóla ís- lands, starfsmannasvið, Suðurgötu. HAGKAUP Svæðisstjóri HAGKAUP vill ráða svæðisstjóra á lagerfyrir- tækisins, Suðurhrauni 1, Garðabæ. Starfið felst í umsjón með snyrti- og hreinlæt- isvörum, verðmerkingum, afgreiðslu á pönt- unum til verslana HAGKAUPS og tölvuskrán- ingu. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af tölvuskráningu. Starfið er heilsdagsstarf. Nánari upplýsingar um starfið veitir lager- stjóri í síma 652640. IMetavinna - lagervinna Við viljum hið fyrsta ráða starfsmann til bráðabirgðastöðvar okkar á Suðurströnd 4, Seltjarnanesi. Um er að ræða fjölbreytta vinnu við net, vírasplæsingar, vörumóttöku og fleiri lagerverkefni. Ráðið verður í starfið til fjögurra mánaða til að byrja með, en starfstími gæti hugsanlega lengst. Upplýsingar veitir Sigurjón Karlsson, verk- stjóri, á Suðurströnd 4 eða í síma 26733. asiaco hf Vesturgötu 2, sími 26733, P.O.Box, 826, 101 Reykjavík. Shell Skeljungur hf. óskar að ráða vaktstjóra (kassamann) til starfa á bensínstöð félagsins í Breiðholti. Viðkomandi þarf að vera röskur, ábyggilegur og hafa áhuga á verslunar- og þjónustustörf- um. Starfsreynsla úr verslun nauðsynleg. Æskilegur aldur 30-45 ára. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félags- ins, Suðurlandsbraut 4, 7. hæð, mánudag og þriðjudag, frá kl. 10.00-16.00. T exasolíufélagið hefur brýna þörf fyrir einstakling eða félag til að taka að sér umboð á háþróuðu efni til viðhalds bygginga. Afburða tekjumöguleikar og tækifæri til þróunar. Engin þörf fyrir reynslu. Við erum fagmenn á okkar sviði með 50 ára starfsreynslu og bjóðum fullkomna þjálfun. Nýtískuleg evrópsk verksmiðja. Gjörið svo vel að skrifa á ensku til G.A. Dick- erson, Southwestern Petroleum, P.O. Box 961005, Ft. Worth, Texas 76161, U.S.A. Telex 163222, Fax (817)877-4047. Seltjarnarnesbær Starfskraftur óskast í hálft starf í íbúðum aldraðra. Vinnutími frá kl. 14.00-18.00. Um tímabundið starf er að ræða. Upplýsingar hjá Þóru Einarsdóttur í síma 612100. REYKJKMÍKURBORG £<zumvi Atódívi 111 Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Staða heimilislæknis við þjónustuíbúðir aldr- aðra, Dalbraut 27, er laus til umsóknar. Um hlutastarf er að ræða. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377 fyrir hádegi virka daga. Gullsmíðameistarar Ég er 20 ára með gott stúdentspróf og hef brennandi áhuga á að komast á samning. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn upplýs- ingar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Gullsmíði - 6732“. ------------^ Aðstoð óskast Röskan og stundvísan starfskraft vantar á tannlækningastofu í miðbænum, allan daginn. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 18. janúar merktar: „Rösk - 6733“. Skipstjóri Skipstjóra vantar á frystitogara. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. jan., merktar: „Frystitogari - 9112“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Fóstrur Á leikskólann Norðurberg í Hafnarfirði vantar nú þegar eða eftir nánara samkomulagi fóstru/þroskaþjálfa til að .annast sérstakan stuðning eftir hádegi. Einnig vantar fóstrur til starfa á deildum. Allar nánari upplýsingar veita Guðný Steina Erlendsdóttir og Katrín Ólafsdóttir, forstöðu- menn, í síma 53484. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Hótelrekstur Kona, með menntun í hótel- og veitinga- rekstrarstjórnun óskar eftir framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Hefur reynslu af fjárhagsbókhaldi og ýmsum skrifstofustörfum. Einnig tölvukunnátta. Ef þér hafið áhuga, vinsamlega sendið inn svar á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Gott ár - 6804“, fyrir 19. janúar. Laus staða Staða deildarfulltrúa hjá rannsóknarlögreglu ríkisins er laus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa lokið prófi frá Lög- regluskóla ríkisins. Nánari upplýsingar um stöðúna veitir yfirlög- regluþjónn. Umsóknir sendist til rannsóknarlögreglu- stjóra ríkisins, Auðbrekku 6, Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar nk. Kópavogi, 9. janúar 1991. Rannsóknarlögreglustjóri ríkisins. ■\\0Max3 Starfsfólk óskast Óskum eftir nemum í framreiðslu sem fyrst. Óskum einnig eftir fólki í morgunverðarsal. Vinnutími frá kl. 7.00-11.00. Upplýsingar gefnar á staðnum milli kl. 10.00 og 17.00. Holiday Inn, Sigtúni 38, 105 Reykiavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.