Morgunblaðið - 13.01.1991, Page 40
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJOIM VARP sunnudaguií 13. JANÚAK 1991
► 40
MÁNUDAGUR 14. JAIMÚAR
19.19 ► 19:19.Tréttir 20.15 ► Dallas. Það er allt- 21.05 ► Á dagskrá. Dagskrá vikunnar 22.10 ► Fjölmiðlakonung- 23.00 ► Fjalakötturinn, Sú er sleip (La Truite). Mynd-
dagsins í dag og veðrið af eitthvað nýtt að gerast hjá kynnt í máli og myndum. urinn (The Paper Man). Ann- in segirfrá ungri fallegri stúlku, Frédérique, sem einn
á morgun. fjölskyldunni á Southfork- 21.20 ► Hættuspil (Chancer). Bresk- ar hluti af fimm um fjölmiðla- dag hittir tvenn hjón í keilusal í úthverfi Parísar, Fréd-
búgarðinum. ur framhaldsþáttur um ósvífinn náunga konunginn Cromwell sem érique mun breyta lífi þeirra allra. Leikstjóri: Joseph
sem fenginn er til að rétta við fjárhag svífst einskis og sviksemi er Losey. Framleiðandi: Christian Ferry.
fjölskyldufyrirtækis. hans sterkasta vopn. 00.40 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðmundur Karl
Ágústsson flytur.
7.00 Fréttír.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlístarút-
varp og málefni líðandi stundar. — Soffía Karls
dóttir.
7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og morgunauki um Evrópumálefni kl.
8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu. „Tobías og Tinna" eftir
Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóttir les
(3).
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (60)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar
dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veður-
fregnir kl. 10.10. Jónas Jónasson verður við
símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú
ekki?
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
- „Arpeggione" sónatan D 821 eftir Franz
Schubert.
— Tveir þættir úr sónötu i C-dúr ópus 65 eftir
Benjamin Britten.
— Sónata eftir Claude Debussy. Mstislav
Rostropovitsj leikur á selló og Benjamin Britten
á pianó. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánprfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Hvað finnst þroskaheftum?
Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Áður útvarpað
3. april. Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndír, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Þættir úr ævisögu Knuts
Hamsuns eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri
Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnarssonar
(4)
14.30 Fiðlusónata í f-moll ópus 4. eftir Felix Mend-
elsohn. Shlomo Mintz leikur á fiðlu og Paul
Ostrovsky á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 „Ó, allt vildi ég eiga." Þáttur um Finnlands-
sænsku skáldin Elmer Diktonius og Gunnar Björl-
ing. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Einnig útvarp-
að fimmtudagskvöld kl. 22.30.)
■■HSBæimazismsixEMBi
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni
Sigurjónssyni.
16.40 Hvunndagsrispa.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Quðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Sinfónía númer 9 i Es-dúr ópus 70 eftir Dim-
itri Shostakovitsj. Filharmóniusveit Lundúna leik-
ur; Bemard Haitink stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Um daginn og veginn. Hannes Hólmsteinn
Gissurarson talar.
19.50 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur,
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi.)
TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum Kammerveitar
Reykjavíkur i Áskirkju 15. nóvember sl. Fyrri
hluti. Með kammersveitinni koma fram Blásara-
kvintett Reykjavíkur, og Elísabet Waage, hörpu-
leikari.
- „Tónlist fyrir Nicanor” fyrir hörpu, flautu, klari-
nettu og strengi, eftir Sergiu Naira.
- Þrjú lög fyrir flautu og hörpu eftir Gabriel
Fauré.
- Inngangur og Allegro fyrir flautu, hörpu, klari-
nettu og strengi eftir Maurice Ravel. (Seinni hluta
tónleikanna verður útvarpað í tónlistarútvarpi að
viku liðinni.)
21.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests
rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtek-
inn þáttur frá sunnudegi.)
KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Árdegisútvarp liðinnarviku. (Endurtekið efni.)
23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lífsins tekur við,
þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg-
isútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram, Morgunpistill Arthúrs Björgvins Bollason-
ar.
9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
Umsjónarmenn: Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða
Dröfn Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu.
19.00 Kvöldfréttir.
SHARP
telefaxtæki
Vorum að fá sendingu af FO-IOO-
telefaxtækjum.
Verö kr. 49.900,- með vsk.
á 4 SKRIFBÆR^
r 0 Hverfisgötu 103- sími 627250
Sjónvarp:
LHróf
■■■■■ Litróf er á heimspekilegum nótum í upphafi nýs árs og
91 05 fær til liðs við sig Pál Skúlason prófessor, er mikið hefur
hugsað og ritað um siðferði undanfarið. Páll mun mæta
til leiks hjá Litrófi og tjá.sig um siðferði, m.a. um fyrirbrigði er
sumir telja næsta sjaldgæft hérlendis þar sem er siðferði stjórnmála-
manna.
Tveir ungir myndlistarmenn heiðra þáttinn í kvöld með framlagi
sínu, nefninlega þau Hallgrímur Helgason og Arngunnur Ýr, er
bæði hafa staðið fyrir sýningum á Kjarvalsstöðum nýverið, og verð-
ur myndlist þeirra kynnt áhorfendum með nýstárlegum hætti. Frá
myndlist að Ijóðlist, því spjallað verður við Þorgeir rithöfund Þorgeirs-
son, er hyggst nú senda frá sér vendilega ígrundaða þýðingu á Tat-
araþulum Garcias Lorcas, en hér er á ferð eitt þekktasta verk skálds-
ins. í þættinum fáum við einnig að heyra sýnishorn úr þýðingu Þor-
geirs.
Litrófi lýkur að þessu sinni á ljúfum tónum úr flautu listakonunn-
ar Ásthildar Haraldsdóttur, sem farið hefur vítt um lönd á liðnum
árum og hlotið lof fyrir leik sinn. Umsjón Litrófs hefur. að vanda
Arthúr Björgvin Bollason en stjórn upptöku annaðist Þór Elís Pálsson.