Morgunblaðið - 20.01.1991, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.01.1991, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn verður að leggja aukalega að sér í vinnunni núna. Innsæi hans virðist veita honum svör við þeim spumingum sem leita á hann. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið vinnur að ferðaáætl- un. Það fær góð ráð hjá vini sínum núna. Það ætti að fá sérfræðilegt mat á umfangi framkvæmda sem það ætlar að ráðast í heima fyrir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Tvíburinn ætti að gæta þess að ætla sér ekki um of og forðaát jafnframt að láta verkefnin hlaðast upp hjá sér. DÝRAGLENS Krabbi (21. júní - 22. júlí) >"18 Krabbinn stefnir að því að fara á uppáhaldsstaðinn með maka sínum. Þetta verður tímamótadagur í hjónaband- inu. Samvinnan gengur framúrskarandi vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið verður að fara afar varlega með krítarkortið sitt núna og forðast að ráðskast með annað fólk. Ekki skortir það hugkvæmnina. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan hefur gefið loforð sem hún verður undir öllum kringumstæðum að standa við. Rómantíkin er ekki langt undan. Vog (23. sept. - 22. október) Vinir vogarinnar tefja fyrir henni í dag. Ef hún er nógu einbeitt nær hún samt að komast yfir það sem hún ætlaði að gera. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn einbeitir sér að viðskiptunum í dag og fer inn á nýjar brautir. Kvöldið verð- ur rómantískt. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m- Það verður gestkvæmt hjá bogmanninum í dag og hann kemst ekkert áfram með það sem hann ætlað að fram- kvæma heima fyrir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þetta er einkar heppilegur tími fyrir steingeitina til að koma skoðunum sínum á framfæri við annað fólk. Hún er innblásin núna og á auð- velt með að sinna skapandi verkefnum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vinur vatnberans gefur fög- ur fyrirheit núna. í dag geng- ur heimilið og ijölskyldan fyrjr öllu öðru. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iS* Fiskinum hættir til að ýta hlutunum á undan sér í dag. Hann fer á óvenjulegan fund og eignast nýja vini. LJOSKA Hættu að taka öll þau góðu! Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindaiegfá stadreýnda' BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hjartagosi blinds virðist harla gagnslítið spil, en eins og vörnin þróaðist hafði hann þó mikil- vægu hlutverki að gegna. Norður gefur; AV á hættu. Vestur ♦ D74 ¥ K10753 ♦ 3 ♦ ÁD105 ♦ 932 ¥G2 ♦ D1076 ♦ K842 Austur ♦ G865 ¥ ÁD9864 ♦ 5 *G9 Suður ♦ ÁK10 ¥ — ♦ ÁKG9842 ♦ 763 Vestur Norður Austur Suður — Pass Pass 5 tíglar Pass Pass Pass Utspil: tígulþristur. Breski spilarinn Martin Hoff- mann var við stjómvölinn þegar spilið kom upp í rúbertubrids. Hann tók fyrsta slaginn heima og spilaði laufi að blindum, enda helsta vinningsvonin að vestur ætti ásinn þriðja. Vestur stakk upp ás og skipti yfir í hjarta. Hoffmann trompaði og dúkkaði lauf yfir til austurs. Austur gat nú gert út um vonir Hoffmanns með því að spiia hjarta, en hann sá ekki nógu langt og spilaði spaða. Hoff- mann drap á ás og spilaði tromp- unum til enda: Norður ♦ 9 ¥ G ♦ - + K8 Vestur Austur ♦ D ♦ G8 ¥ K 1111! ¥ D9 ♦ - ♦ - * D10 Suður ♦ K10 ¥ — ♦ 4 ♦ 7 + - Vestur varð'að halda í spaða- drottninguna (annars má svína fyrir gosa austurs), og henti því hjartakóng í síðasta trompið. Hoffmann las nú stöðuna rétt, henti laufi, spilaði laufi á kóng og þvingaði austur í hálitunum. Varðþröng. Umsjón Margeir Pétursson Á aiþjóðamótinu í Groningen í Hollandi um jólin kom þessi staða upp í viðureign tveggja ungra stórmeistara, Alekseis Shirovs (2.580), Lettlandi, sem er 18 ára, hafði hvítt og átti leik gegn Jero- en Piket (2.495), Hollandi, 21 árs. 35. Rxg6! - Dh5 (35. - Kxg6 er auðvitað svarað með 36. Bxg8 og 35. — Ddl+ með 36/ Bgl — Bd4 með 37. Rf8+ - Kh8, 38. Rf7+ - Kg7 39. Re6+. 36. Rxe7 - Rxe7, 37. Rf5 - Be5, 38. Bgl - Bf3, 39. Db7 - Bxg2+, 40. Kxg2 — Dg5+ 41. Khl og eftir að þessi örvæntingarfulla sóknar- tilraun hafi mistekist gafst svart- ur upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.