Morgunblaðið - 20.01.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.01.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ’SUNNUDAGUR 20. JANpAR 1991 MÁNUDAGUR 21. JAIMÚAR STOÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- þáttur. 17.30 ► Depill. Teikni- mynd. 17.35 ► Bl- öffarnir. Teiknimynd. 18.00 ► Hetjur himin- geimsins. Teiknimynd um Garp og félaga hans. 18.00 ► Kjallarinn.Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19Ítarlegar fréttir. SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19 ítarlegar 20.15 ► Dallas. Fram- fréttir. haldsþáttur urp-Ewíng-fjöl- skylduna. 21.05 ► Ádagskrá. Dagskrá kom- andi viku kynnt. 21.20 ► Hættuspil. Breskurfram- fialdsmyndaflokkur um harðsnúinn ná- unga sem fenginn ertil að koma fjöl- skyldufyrirtæki á réttan kjöl: 22.10 ► Fjölmiðlakonungur- 23.05 ► Fjalakötturinn — Eyjan. Þetta er saga inn. Lokaþátturframhaldsþátt- þriggja kvenna sem allar hafa það sameiginlegt að arins um bíræfinn Ijósvaka- þær eru að flýja heimkynni sín. Þær hittast á eyj- mann. unni Astypalea og vilja lifa þar rólegu lífi langt frá skarkala heimsins sem þeim er svo illa við. 00.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Frank M. Halldórs son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi stundar. Sotfía Karlsdóttir. 7.45 Listróf. Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni kl. 8.10. 8.15 Veðurtregnir. 8.32 Segðu mér sögu. „Tóbías og Tinna" eftir Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóttir les (4). ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu - og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrun Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (64). 10.00 Fréttir. 10.03 Víð leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leiklimi með Halld- óru Björnsdóttureftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10 Jónas Jónasson verður við símann. kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. — „Spænsk sinfónía", ópus 21 eftir Éduardo Lalo. Itzhak Perlman leikur á fiðlu með Parísar- hljómsveitinni; Daniel Barenboim stjórnar. - „ítölsk gletta" ópus 45 eftir- Pjotr Tsja- ikovskíj. Sinfóníuhljómsveitin i Montréal leikur; Charles Dutoit stjórnar. (Eínnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayíirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindín. Sjávarútvegs.- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Æskulýðsmál á Akureyri. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir byrjar Ipstur eigin þýðingar (1). 14.30 Miðdegistónlist eftir Franz Schubert. — Rondó í A-dúr ópus 107 og — Sónata í B-'dúr ópus 30. Sara Fuxon og Bart — ' • Mörg fyrirtæki og fjölmorgir , • iönoöormerm hafo nýtt sér •' i ' / - frádráttarbæron■ . \ ' viröisaukaskattinn auk lága - verösins á LADA SKUTBÍL og. ' . ^ eignast frábæran vinnubíl, x ' rúmgóöan og kraftmikinn. \Aörir telja hann einn af hentugri • fjölskyldubílum, sem í boöi eru.y v • — s • • Tökum gamla bílinn uppinýjan og semjumum eftsrstöðvar. - __Opið laugardaga f rá kl. 10-14. : \ • • v ‘ \ • . * VerólistlLM Staðgr. verö 1200 SAFÍR 4ra g ...345.268,- 1500 STATION 4ra g 429.763,- 1500 STATION 5ra g 452.711,- 1500 STATI0N LUX 5 g 467.045,- ; 1600 LUX5 g 454.992,- 1300 SAMARA 4 g„ 3 d... 452.480,- 1300 SAMARA 4 g., 5 d... 492.349,- * 1500 SAAAARA 5 g., 3 d.. 495.886,- * 1500 SAMARA-LUX 5 g., 3 d. 507.714,- *1500 SAMARA 5 g.; 5 d.. 523.682,- ‘1500 SAMARA-LUX 5 g., 5 d. 542.029,- 1600 SP0RT 4 g 678.796, 1600 SP0RT 5 g 723.328,- * „Metollic" litir kr. 11.000 - / / / Berman leika fjórhent á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 „Að hlusta með augunum." Þáttur um finn- landssænska skáldið Bo Carpelan. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Einnig útvarpað fimmtu- dagskvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um állt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Píanókonsert i c-moll ópus 44 númer 4 eftir Cámílle Saint-Saéns. Pascal Rogé leikur með Filharmóníusveit Lúndúna; Charles Dutoit stjórn- ar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Steinunn Jóhannes- dóttir rithöfundur talar. 19.50 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavikur i Áskírkju 16. desember sl. Seinni hluti Sigurður. Þorbergsson leikur einleik með Kammersveitinni: - Konsert i B-dúr fyrír alt-básúnu og kammer- sveit eftir Johann Georg Albrechtsberger. Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur i Áskirkju 15. nóvember sl. Seinni hluti. Blásarakvintett Reykjavikur leikur: - Kvintett fyrir blésara eftir Jean Francaix. 21.00 Sungið og dansað i 60 ár. Svavár Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegí.) KVOLDUTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir, 22.07 Að utan. (Endurtekinn trá 18.18.) 22.15 Veðurfregnír. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Heimur múslima. Jón Ormur Halldórsson ræðir um islamska trú og áhrif hennar á stjórn- mál Miðausturlanda og Asíu. Fyrsti þáttur. (End- urtekinn frá fyrra sunnudegi kl, 10.25.) 23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lifsins tekúr við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð, 24.00 Fréttir. 0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tónlist úr Árdeg- isútvarpi.) 1.00 Veðurtregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tíl morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttír. Morgunútvarpið heldur áfram. Morgunpistill Arthúrs Björgvins Bollasonar. 9.03 Niu fjögur. prvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrun Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir, Jóhanna Harð- ardóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson, Jó- hanna Harðardóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Sakamálagetraun Rásar 2 milli 14.00 og 15.00. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „Wish upon a star" með Dion and the Belmonts frá 1960. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Aðal tónlistarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt fimmtudpgs kl. 1.00.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 i dagsins önn. Æskulýðsmál á Akureyri. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir.. (Endurtekínn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Urdægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögio halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- Rás 1: Konungs fóm ■■■■ Lestur nýrrar utvarpssögu hefst á Rás 1 á mánudag og M03 er það skáldsagan Konungsfórn eftir Mary Renault. Skáld- —" konan, sem réttu nafni hét Mary Challans, var fædd á Englandi árið 1905. Hún lærði hjúkrun og vann sem hjúkrunarkona í síðari heimsstyijöldinni. Rithöfundarferill hennar hófst árið 1939 með skáldsögunni Ástarheit en fyrstu sögur hennar fjalla um samtíma hennar og eru tengdar starfi hennar sem hjúkrunarkonu. En það eru hinar sögulegu skáldsögur hennar frá Grikklandi hinu forna, sem borið hafa hróður hennar víða um lönd. Er hún sögð ná að endurskapa í þeim horfna veröld Forngrikkja á mjög svo sannfær- andi máta en sögur þessar eru byggðar á rannsóknum hennar á þeim heimildum og fornleifum sem fundist hafa. Einnig hefur hún hlotið lof fyrir stíl og uppbyggingu sagna sinna. Saga hennar um hinn forngríska hetjukonung Þeseif, Konungsfórn, er byggð á rannsóknum á heimildum og fornleifum frá Grikklandi og Krít og víðar. Ingunn Ásdísardóttir þýðandi verksins, les nú fyrri hluta sögunnar en síðari hlutann mun hún lesa að ári. ' ; -----------------—— !>11' H1811ÍTItH|"j'H,,|

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.