Morgunblaðið - 20.01.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.01.1991, Blaðsíða 26
T£ 26 J6G1 HAÚVIAI, ,0S Ajyi8\GAg\AMmiVTA QIQAJ8MU0H0M MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SIVIA SUNNUDAGUR 20. JANUAR 1991 AUGL YSINGAR Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast í fullt starf á Sjúkrahús Akraness sem fyrst. Einnig óskast sjúkraliðar í sumarafleysingar. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. Gerðaskóli -forfallakennsla Forfallakennara vantar til íþróttakennslu við Gerðaskóla í Garði frá 11. febrúar til skóla- loka. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-27020 eða 27048. Skólanefnd. ©Æ-ÍÍM RÍKISÚTVARPIÐ Ríkisútvarpið auglýsir laust til umsóknar starf fréttamanns í innlendum fréttum á frétta- stofu útvarpsins. Háskólamenntun og/eða reynsla ífrétta- og blaðamannsku er æskileg. Umsóknarfrestur er til 29. janúar nk. Umsóknum ber að skila til Ríkisútvarpsins, Efstaleiti 1, á eyðublöðum sem þar fást. Fræðslustjórinn í Reykjavík auglýsir Þroskaþjálfa eða kennara vantar nú þegar í hálft starf við deild hreyfi- hamlaðra við Hlíðaskóla. Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri Hlíðaskóla í síma 25081. Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis. FJÓWOUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Læknaritarar Lausar eru stöður læknaritara, læknafulltrúa I og læknafulltrúa II frá 1. febrúar nk. Upplýsingar veita Ingi Björnsson, fram- kvæmdastjóri, og Vignir Sveinsson, skrif- stofustjóri. Skriflegar umsóknir sendist Inga Björnssyni fyrir 26. janúar nk. Sölumaður á skrif- stofuhúsgögnum Leitað er að kröftugum sölumanni til að selja heimsþekkt vörumerki á þessu sviði. Verður að hafa einhverja innsýn í hönnun og hæfi- leika til að skipuleggja skrifstofuhúsnæði með tilliti til húsgagna. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. merktum: „P - 6742“ fyrir 1. febrúar. Hönnun á vörulista Þekkt heildverslun leitar að aðila til að útbúa vörulista til prentunar. Reynsla af vinnu með umbrotsforrit er skilyrði. Gæti hentað sem aukavinna. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. merktum: „K - 6741“ fyrir 25. janúar. Skrifstofustarf Stéttarfélag í Reykjavík óskar eftir starfs- manni á skrifstofu félagsins í 50% starf fyrir hádegi strax eða eftir samkomulagi. Umsækjandi þarf að hafa tölvukunnáttu, gott vald á íslenskri tungu, norrænu tungu- máli, ensku og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „BM - 12057“ fyrir 1. febrúar nk. LVV' Endurskoðun riil Sig.Stefánssonhf. Endurskoðun Óskum eftir að ráða tvo viðskiptafræðinga til starfa við útibú okkar í Keflavík og í Vest- mannaeyjum. Æskilegt er að umsækjendur séu af endurskoðunarkjörsviði, en það er ekki skilyrði. Umsækjendur skili umsóknum á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 31. janúar merktum: „ESS - 01 “. SVÆÐISSTJÓRN SUÐURLANDS -om málefni fatlaðra EYRAVEGI37 - 800 SELFOSS - SlMAR 99-1839 & 99-1922 Nýtt starf Svæðisstjórn Suðurlands óskar eftir að ráða þroskaþjálfa, önnur menntun kemur til greina, til að veita ráðgjöf og stuðning íbúum og starfsfólki á þremur sambýlum og vernd- uðum vinnustað á Suðurlandi. Nánarí upplýsingar veittar á skrifstofu Svæð- isstjórnar, Eyrarvegi 37, Selfossi, sími 98-21922. Prentari Óskum eftir að ráða prentara eða mann, vanan prentun. Mötuneyti á staðnum. Einnig vantar okkur vélamann. Upplýsingar í síma 671900 milli kl. 13.00 og 15.00. ■ PDæsíoæ KRÓKHÁLSI 6 Rannsóknamaður Hjá Hafrannsóknastofnuninni er laus til um- sóknar staða rannsóknamanns. Umsóknir, ertilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 1. febrúar nk. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 20240. Teiknistofa - samstarfsaðili Teiknistofa á svið innanhússhönnunnar leitar eftir samstarfsaðila, „partner", t.d. arkitekt, innanhússarkitekt eða verkfræðingi. Teikni- stofan er þekkt á sínu sviði og með 15 ára starfsferil. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Algjör trúnaður. Gtjðntíónsson RÁÐCJQF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Sölumaður Fasteignasala vill ráða sölumann til starfa fljótlega. Algjört skilyrði er reynsla í sölu- mennsku á þessu sviði. Föst laun verða greidd auk kaupauka. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 25. jan. nk. Gtjdnt Tónsson RAÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÚN U STA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Staða organista í Hveragerðisprestakalli er laus til umsókn- ar. í prestakallinu eru tvær kirkjur, þ.e. í Hveragerði og á Kotströnd. Um er að ræða hlutastarf. Umsóknarfrestur til 1. febrúar 1991. Upplýsingar gefur formaður sóknarnefndar Hveragerðiskirkju, Guðmundur V. Ingvason, í síma 98-34277. Sóknarnefndir Hveragerðis- og Kotstrandarsókna. NORDJOBB Atvinnurekendur Norræn ungmenni á aldrinum 18 til 26 ára óska eftir vinnu á íslandi í sumar á vegum NORDJOBB. Ef ykkur vantar starfskraft í styttri eða lengri tíma og þið hafið áhuga á norrænni sam- vinnu, hafið þá samband við Ástu Erlings- dóttur, verkefnisstjóra NORDJOBB, í síma 19670 hjá Norræna félaginu. Framtíðarstarf Fyrirtæki - atvinnurekendur Ég er 37 ára tæknimenntaður fjölskyldumað- ur, sem óskar eftir góðu starfi. Ymislegt kem- ur til greina. Er snyrtilegur, skipulagður og sjálfstæður (tungumálakunnátta). Laus fljót- lega. Tilboð skilist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 8633“. Iðnrekstrarfræðingur af framleiðslubraut frá Tækniskóla íslands, sem jafnframt er lærður járniðnaðarmaður með margra ára starfsreynslu við nýsmíðar á fiskvinnslutækj^ um og í mannahaldi, óskar framtíðarstarfi, t.d. við framleiðslustjórnun, áætlanagerð, kostnaðareftirlit, gæðastjórnun eða skyldum störfum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 8813“. !á! Hjallaskóli Kópavogi Starfskraftur óskast í hálft starf frá kl. 13.00- 17.00 í „Frístund" í Hjallaskóla. Um er að ræða tómstundaheimili fyrir nemendur skól- ans þar sem þeir geta átt athvarf utan síns skólatíma. Starfið felst í umönnun nemenda og því er uppeldismenntun æskileg. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 42033.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.