Morgunblaðið - 20.01.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.01.1991, Blaðsíða 40
Bögglapóstur um ollt lond PÓSTUR 06 SÍMI KJÖRBÓK Landsbanki íslands Banki allra landsmanna MOKGUNBLADIÐ, AÐALSTRÆTI 6. 101 KEYKJAVÍK TELEX 2127, PÓSTFAX 681811, POSTHÓLF 1565 / AKUREYKI: HAFNARSTRÆTl 85 SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1991 VERÐ í LAUSASÖLU 100 KR. Heklugos- ið virðist rénajafnt og þétt Lítil eldvirkni vestan í fjallinu - Enn gý s aust- anmegin SKVRINGAH ELDARNIR í Hckiu virtust enn ganga niður aðfaranótt laugar- dags, að sögn jarðfræðinga, sem fylgdust með jarðskjálftamæl- *Wftm, og sjónarvotta að gosinu. Aðstæður til að fylgjast með jarðeldunum hafa ekki verið góðar vegna slæms skyggnis við eldstöðvarnar. Þrátt fyrir óvissuástand í heiminum er unnið af fullum krafti við hönnun fyrirhugaðs álvers á Keilisnesi. Hér birtist útlitshugmynd af álveri í Keilisnesi, sú fyrsta sem Atlantsáls-hópurinn birtir opinberlega. Atlantsálsviðræður; Helstu áhyggjurnar beinast að fjármögnun nýs álvers - segir Robert Miller talsmaður Alumax Að sögn Bryndísar Brandsdótt- ur jarðfræðings, sem heldur til í Selssundi við Heklurætur, gefa jarðskjálftamælar til kynna að gosórói haldi áfram, en minnki þó jafnt og þétt. Guðrún Sverrisdóttir í Sels- sundi, sagðist hafa séð gosið frá Keldum upp úr miðnætti, aðfara- nótt laugardags. „Þá var orðið stjörnubjart, en skýjabakki yfir Heklu. Við sáum samt til eldanna, og það var greinilega allmikið gos ennþá austan í henni,“ sagði Guð- rún. Hún sagði að gosið í eldstöðvun- um vestan í fjallinu hefði gengið mikið niður og nánast enga eld- virkni væri þar að sjá. Sennilega væri hraunrennsli að mestu hætt þar líka. Hún sagði að hins vegar hefði enn bjarmað í gærmorgun (laugardag) af gosinu austan til í Heklu. Lítið er vitað um hraunrennsli á eystri gosstöðvunum. Menn frá Norrænu eldfjallastöðinni fóru á vélsleðum austur fyrir Heklu í gærmorgun til að kanna aðstæður.. Magnús Jónsson, sveitarstjóri á Skagaströnd, segir endanlegan kostnað vegna hafnarframkvæmda ekki liggja fyrir, en fjárveitingin á fjáriögum bættí úr brýnustu þörf- jinni. „Kostnaðurinn við að gera höfn- ina hjá okkur þannig að hún þjóni báðum byggðarlögunum er óveru- legur miðað við það sem verið er að tala um að gera á Blönduósi," segir Magnús. „Við erum mjög ósáttir við að ekki sé gert ráð fyrir neinum fram- ’ kvæmdum á fjárlögum. Það er al- veg Ijóst að við ætlum okkur að EKKI hefur reynst unnt að ákveða nýja dagsetningu fyrir viðræðufund forsljóra Atlants- álsfyrirtækjanna og íslenskra gera brimvarnargarð þannig að höfnin geti þjónað flota okkar. Það eru nokkur fyrirtæki hér sem eru tilbúin að leggja í kostnað vegna þessara framkvæmda og fá síðan endurgreiddan á fimm til sjö árum“, segir Ófeigur Gestsson bæjarstjóri á Blönduósi. Kostnaður við gerð brimvarnargarðs á Blönduósi er áætlaður um 160 milljónir króna, en heildarkostnað- ur vegna hafnarinnar er talinn vera um 650 milljónir. „Við virðumst eiga óvinveitta alþingismenn. Það er ekki gert ráð fyrir hafnarframkvæmdum hér á ráðamanna sem átti að hefjast í gær, en honum var frestað vegna þess að forstjórar evr- ópsku álfyrirtækjanna eru í fjáiiögum nema hvað við fáum 1,8 milljónir vegna nýrrar hafnarvog- ar,“ segir Ofeigur. Hann sagði að það gæti vel gengið að hafa eina höfn fyrir báða staðina, en þá þyrfti að hafa tæki frá Vegagerðinni til að moka þegar vegurinn á milli tepptist. Vegagerð- in er með aðsetur á Hvammstanga og á Sauðárkróki. Hann sagði veð- ursælla á Blönduósi og því betra að sækja sjóinn þaðan. Einnig benti hann á að verkalýðsfélagið á Skagaströnd hefði ekki treyst sér til að mæla með því að þetta verði eitt atvinnusvæði, þrátt fyrir að Blönduósbúar ielji ástæðu til þess. „Kostnaðurinn við framkvæmdir á Skagaströnd, til að hægt verði að þjóna okkar skipum, er svipaður og að sinna því verkefni sem við erum að óska eftir. Fjárhagslegur ferðabanni vegna stríðsins við Persaflóa. Robert Miller sér- stakur upplýsingafulltrúi Alu- max um ntálefni Atlantsáls sagði í samtali við Morgunblaðið að Paul Drack, forsljóri Alu- ávinntngur af því að hafa eina höfn er enginn. Reynsla okkar af því að sinna útgerðinni út á Skaga- strönd segir okkur að það gengur ekki til lengdar. Útgerðin verður að vera á staðnum. Það hefur held- ur ekkert .komið fram um hvað gæti komið í staðinn ef útgerðin verður flutt til Skagastrandar," segir bæjarstjóri Blönduóss. Á ntilli Skagastrandar og Blönduóss eru 23 kílómetrar og vegurinn er malbikaður. Magnús Jónsson sveitarstjóri á Skagaströnd vísar því rökunum um erfiðar sam- göngur á landi á bug. „Við höfum þurft að sækja mest alla þjónustu, meðal annars læknisaðstoð, til Blönduóss. Ef fullfrískir sjómenn komast ekki það sem fársjúkt fólk á að komast þá hafa þeir ekkert út á sjó að gera“, segir Magnús. max, hefði ákveðið að bíða og sjá hvað setur í stríðinu, áður en hann kallar saman fund á nýjan leik. „Stríðið ruglar alla hér meira og minna í ríminu. Hér eru alls konar nýjar öryggisreglur, þannig að stjórn Alumax hefur beint því til starfsmanna sinna að þeir ferð- ist ekki á alþjóðlegum flugleiðum. Onnur fyrirtæki hér í Bandaríkjun- um eru með beinhörð fyrirmæli í þessa veru, en hjá okkur eru þetta einungis tilmæli. Þetta eru ger- breyttir tímar og auðvitað vitum við ekki hveijir möguleikarnir á hryðjuverkum í tengslum við stríðið við Persaflóa geta verið, þannig að við þurfum að vera mjög gætnir,“ sagði Miller. Miller sagði að þótt toppfundin- um hefði verið frestað um óákveð- inn tíma væri önnur vinna hvað varðar samningagerðina vegna nýs álvers á íslandi í fullum gangi. Helstu áhyggjurnar kvað Miller varða fjármögnun verkefnisins. Bankar væru afar varfærnir um þessar mundir í lánastarfsemi sinni, „og því getur reynst erfitt að sjá fjármögnun nýs álvers á íslandi í höfn,“ sagði Miller. Hann sagði að stefnt væri að því að íslenska orkuviðræðunefndin og nefndin frá Atlantsáli hittust á ráðgerðum fundi sínum í New York 6. febrúar nk. „Þó að samn- ingagerðin dragist eitthvað á lang- inn vegna þessa óvissuástands, hefur samningagerðinni á engan hátt verið stofnað í hættu. Áhug- inn á verkefninu er eftir sem áður hinn sami;H sagði Miiler. Deilt um hafnarframkvæmdir við Húnaflóa: Fyrirtæki á Blönduósi vilja kosta gerð brimvamargarðs Skagstrendingar telja skynsamlegast að höfnin þar þjóni einnig Blönduósi VIÐGERÐ á höfninni á Skagaströnd hefst með vorinu, en til verks- ins eru veittar 40 milljónir króna á fjárlögum. Blönduósbúar fengu hins vegar enga fjárveitingu til hafnargerðar og eru ósáttir við það. Þeir hyggjast lagfæra höfnina á sinn kostnað og telja illger- legt að þessi nágrannabyggðarlög sameinist um eina höfn á Skaga- strönd. HÖFN © HAfVEITUSTOÐ KERSKALAR © SKAUTSMIC JA © STEYPUSKAU © PJÓNUSIUDEILDIR © VEITUSIOO ©> SÚRÁLSQEYMAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.