Morgunblaðið - 20.01.1991, Page 31

Morgunblaðið - 20.01.1991, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1991 -- m l tajt ,a----- JU m.UIAfct, Al , 31 : ..............................................." : ': . \ ' KENNSLA Síðasta innritunarvika Innritun virka daga kl. 14-17 í síma 27015. Skírteinaafhending laugardaginn 26. janúar kl. 14-17 í skólanum, Stórholti 16. Kennsla hefst 28. janúar. aítarskóli ^OLAFS GAUKS Söngskglinn í Reykjavík Söngnámskeið Nýtt söngnámskeið hefst 22. janúar nk. Námskeiðið er ætlað fólki á öllum aldri. Kennt er utan venjulegs vinnutíma. Síðasti innritun- ardagur er á morgun 21. janúar. Upplýsingará skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366 daglega kl. 15.00-17.00. Skólastjóri. eínspekískólính Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir 9-15 ára stelpur og stráka hefjast 21. janúar í húsnæði Kennaraháskólans. Kennt verður í mismunandi aldurshópum. Fáist næg þátt- taka verða námskeið einnig haldin fyrir full- orðna. Upplýsingar og innritun í síma 628083 kl. 16.00-22.00 alla daga. Síðasta innritunar- helgi. AUGLÝSÍ Myndlistarskóli Kópavogs býður uppá námskeið í málun fyrir fullorðna einu sinni íviku, á þriðjudögum, frá kl. 19.00- 21.15. Innritun mánud. 21/1 og þriðjud. 22/1 frá kl. 16-18 í síma 641134 eða á skrifstofu skól- ans, Auðbrekku 32. Iðnskólinn / Reykjavík Námskeið í tískuteiknun fyrir meistara og sveina í fata- iðn hefst 26. janúar 1991 kl. 14.00 ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar og sT<ráning á skrifstofu skólans í síma 26240. Nú geta allir lært að syngja Nýi kórskólinn auglýsir söngnámskeið fyrir unga og aldna, laglausa sem lagvissa. Byrj- enda- og framhaldsnámskeið, þar sem kennd er raddbeiting, samsöngur, tónfræði og nótna- lestur. Námskeiðin byrja þann 29. janúar. Kennari verður Esther Helga Guðmundsdóttir. Leitaðu nánari upplýsinga í síma 656617 milli kl. 9.00 og 13.00. KVOTI Framtíðarkvóti Óskum eftir að kaupa framtíðarkvóta af öllum tegundum. Tilboðum skal skila á auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 8630“ fyrir 1. febrúar ’91. Kvóti 1/1-31/8 Óskum eftir að kaupa þorsk, ufsa og karfak- vóta til notkunar á tímabiiinu 1/1-31 /8’91. Tilboð sendist auglýsngadeild Mbl. merkt: „L - 7806“. Kvóti 1.1.-31.08. 226 tonn af rækju í skiptum fyrir bolfisk. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 31. jan. merkt: „K - 6745“. Útgerðamenn - skipstjórar Óskum eftir góðum vertíðarbátum á suðvest- urhorni landsins í föst viðskipti. Getum lagt til kvóta. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa, sendi inn nafn, heimilisfang og símanúmer ásamt nafni báts. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. janúar merkt: „B - 8637“. Framtíðarrækjukvóti Óskum eftir að kaupa framtíðarrækjukvóta. Áhugasamir leggi inn tilboð merkt: „NK - 7900“ á auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. febrúar ’91. TIL SÖLU Kvenfataverslusn Til sölu vel staðsett og glæsileg tískuvöruversl- un í miðborginni. Sérlega vandaðar innrétting- ar. Góð vorumerki og miklir möguleikar. Upplýsingar veitir Fasteignasalan Austurströnd, sími 614455. Saumastofa til sölu Til sölu vel rekin saumastofa á höfuðborgar- svæðinu með mikil og traust viðskiptasam- bönd. Fjöldi starfsmanna allt að fjórtán. Hagstæður langtíma húsaleigusamningur getur fylgt. Afhending reksturs eftir samkomulagi. Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. janúar merkt: „Saumavél - 8815“. <__ FELAGSLIF I.O.O.F. 10 = 17212181/2 = . I.O.O.F. = 1722117 = MTV Þb. □ GIMLI599121017-1 Atkv.Frl. D MÍMIR 599121017-1 FRL. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaöarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Trú og líf Samkoma ( dag kl. 15.00 ( íþróttahúsinu Strandgötu, 2. hæð. Mikil lofgjörð. Barnagæsla. Allir Hafnfirðingar sérstaklega velkomnir. Krishlugt Félag HuillirígdisstúlU Afmælisfundur verður haldinn í Safnaðarheimili Laugarneskirkju mánudaginn 21. jan. kl. 20.30. Sigríður Halldórsdóttir, hjúkr- unarkennari, flytur erindi um tengsl trúar og heilbrigði. Sr. Magnús Björnsson greinir frá samstarfi á Norðurlöndum. Herra Ólafur Skúlason, biskup, flytur hugvekju. Unnur Maria Ingólfsdóttir leikur á fiölu. Iris Guðmundsdóttir syngur einsöng. Allir velkomnir. kb^ssínn Auðbreltka 2 • Kópavoqur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. lyfirndt'fí'rf QÚTIVIST 'ÁFIHHI I • KPÍKJWÍK • SÍMIAÍMSVARI M60I Sunnudagur 20. jan. Hekla Kl. 10.30: Skoðunarferð austur að Heklu. Kl. 10.30: Göngu- skfðaferð á Hekluslóðir. Brott- för í báðar ferðirnar frá BSl- bensinsölu. Stansað við Árbæj- arsafn. Póstgangan Vegna fjölda áskorana verður fyrsti áfangi Póstgöngunnar endurtekinn núna á sunnudag 20. janúar. Margir töldu að Póst- gangan siðastliðinn sunnudag yrði felld niður vegna veðurs og héldu sig þvi heima. Ferðin var hins vegar farin og komu um 70 manns í gönguna þrátt fyrir rok og mikla úrkomu. Lagt af stað frá skrifstofu Útivistar kl. 10.30 og mun skrifstofan opna kl. 10.00 til þess að flýta fyrir af- hendingu göngukorta sem síöan verða stimpluð á pósthúsinu. Þaðan verður gengið suður í Skerjafjörð. Ef veður leyfir verð- ur ferjað yfir Skerjafjörð úr Aust- urvör yfir að Skansinum og mun björgunarsveitin Albert sjá um ferjunina. Boðið upp á styttri ferð kl. 13.00 og er brottför í hana frá BSl-bensínsölu. Síðari ferðin sameinast árdegis- göngunni við Bessastaði. Þaðan verður gengið að Görðum og lýkur göngunni við Póst- og símaminjasafnið f Hafnarfirði. Ekkert þátttökugjald er í fyrsta áfanga Póstgöngunnar. Ath. - Þorrablótsferð Útivistar í Þjórsárdal er frestað um eina helgi. Ferðin verður farin 1.-3. febr. Pantið tímanlega. Sjáumst! Útivist. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Samkirkjuleg guðsþjónusta i Dómkirkjunni kl. 14.00. Hjálp- ræðissamkoma í hersalnum kl. 16.30. Kapteinn Elsabet Daní- elsdóttir talar. Sunnudagaskóli á sama tima. Athugið breyttan samkomutíma. Verið velkomin. Mánudag kl. 16.00. Heimilasam- band. Kristiniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður í kristniboðssaln- um á Háaleitisbraut 58-60 mánudagskvöldiö 21. janúar kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson'hef- ur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Aðalfundur félagsins verður 4. febrúar. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagur 20. jan. kl. 13.00 Reykjavík að vetri, 1. ferð Ný ferðasyrpa þar sem útivistar- svæði Reykjavíkur, bæði innan og utan byggðar, verða kynnt i 5 áföngum. Brottför við Mörk- ina 6 (þar sem nýbygging Ferðaféiagslns rís, f Sogamýri •austan Skeiðarvogs). Ekkert þátttökugjald. Gengið i Elliöa- árdal og með Elliðaánum um Elliðavog, Gullinbrú og með ströndinni að Gufuneshöfða og í Gufunes. Rútuferð til baka um fjögurleytið. Einnig er hægt að stytta gönguna. Tilgangur ferða- syrpunnar er ekki aðeins kynn- ing á útivistarsvæðunum heldur einnig að hvetja til hollrar útiveru og gönguferða að vetrarlagi. Til- valin fjölskylduganga. Þingvallaferðin verður á dagskrá sunnudaginn 27. janúar kl. 11.00. Vættaferð að Skógum verður 9.-10. febrúar. Ný ferð með þorrablóti Ferðafélagsins. Farar- stjórar: Árni Björnsson (höf. ný- útkomins Vættatals) og Kristján M. Baldursson. Vetrarfagnaður Ferðafélagsins verður helgina 9.-10. mars að Flúðum. Ath. að eingöngu þarf að panta í helgarferðirnar. Allir eru velkomnir i Ferðafélags- ferðir. Byrjið nýtt ár og nýjan áratug með F.i. Feröafélag (slands. KFUK KFUM KFUM og KFUK Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í kristniboðssalnum Háa- leitisbraut 58. „Ljós fyrir þjóð- irnar“. Jes. 49,1-6. Ræðumaður: Jóhannes Ingibjartsson. Allir velkomnir. VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 11.00, samfélagssstund. Fræðsla, lofgjörð og barnakirkja. Kl. 20.30, stórsamkoma. „Til frelsis frelsaði Kristur oss“. Prédikun orðsins. Verið velkomin. Félag austfirskra kvenna Þorrablótið verður haldið mið- vikudaginn 23. janúar í Templ- arahöllinni við Eiríksgötu kl. 19.00. Heiðursgestur verður Ið- unn Steinsdóttir. Upplýsingar í síma hjá Sigríði, 33470, Sigrúnu, 34789 og Sonju, 33225. Hvítasunnukirkjan í Keflavík Sunnudagaskóli kl. 14. Almenn samkoma kl. 16. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá. Sunnudagaskóli á sama tima. Allir hjartanlega velkomnir. fíunhj ólp Almenn samkoma verður í Þríbúðum í dag kl. 16.00. Sam- hjálparkórinn syngur. Vitnis- burðir verða fluttir. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla og kaffi eftir samkomu. Allir velkomnir. Skipholti 50b Samkoma i dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tima. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.