Morgunblaðið - 20.01.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.01.1991, Blaðsíða 37
8.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig utvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 istoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Þættir úr rokksögu islands. Umsjón: Gestur Guðmundsson, (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Úrvali útvarp- að i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 islenska gullskifan: „Friðryk" með Fryðryk frá 1981. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Inn- skot frá fjölmiðlafræðinemum og sagt frá því sem verður um að vera i vikunni. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar. við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Náetursól Herdísar Hallvarðsdóttur héldur áfram. 4.03 I dagsins ðnn. Reykja unglingar meira? Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. FMf9(>9 AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Sálartetrið (Endurtekinn þáttur). 10.00 Mitt hjartans mál. Endurteknir þættir ýmissa stjónenda. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Sunnudagur á Þjóðlegum nótum. 16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni líðandi stundar. 18.00 Sunnudagstónar. Óperur, ariur og brot úr sinfónium gömlu meistaranna. 19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi. 21.00 Lífsspegill. í þessum þætti fjallar Ingólfur Guðbrandsson um atvik og eridurminningar, til- finningar og trú. 22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds- dóttir. Þáttur um bækur og bókmenntir, rithöf- unda og útgefendur, strauma og stefnur. Lesið verður úr nýjum bókum og fjallað um þær á ein- faldan og auðskiljanlegan hátt. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ÍJBCf ÍIAUMAL mORGUNBtAÐKr /Lm l/imMmus f FM 98,9 9.00 i bítið. Upplýsingar um veður, færð og leikir, óskalög. 12.00Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Umsjón Elin Hirst. 12.10 Vikuskammtur. Ingi Hrafn Jónsson, Sigúr- steinn Másson og Karl Garðársson reifa mál lið- innar viku og fá til sin gesti í spjall. 13.00 Kristófer Helgason. Fylgst með þvi sem er að gerast i iþróttaheiminum og hlustendur tekn- ir tali. 17.00 Lifsaugað. ÞórhallurGuðmundssonfærgesti í heimsókn sem gefa góð ráð og sýna á sér nýjar hliðar. 17.17 Siðdegisfréttir. 19.00 Eyjólfur Kristjánsson. Tónlist. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. 2.00 Þráínn Brjánsson á næturvaktinni. FM#957 FM 95,7 10.00 Páll Sævar Guðjónsson. Litið i blöðin og spjallað við hlustendur. 13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Saman á sunnudegi. Tónlist og uppákomur. 18.00 Jóhann Jóhannsson. 22.00 Rólegheit í helgarlok. Anna Björk Birgisdóttir og Ágúst Héðinsson. Róleg tónlist. FM 102 «- 104 FM 102/104 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Sunnudagsmorgun. 14.00 Á hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast i heimi kvikmyndanna. Umsjón Ömar Friðleifsson. 18.00 Óskalög og kveðjur. Arnar Albertsson. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Stjörnutónlist. 2.00 Næturpopp. ^5* Fm 1048 12.00 MS 14.00 Kvennó. 16.00 FB 18.00 MR 20.00 MH 22.00 FG Sjónvarpið: Stundin okkar ■■■■i Galdri karlinn, Sveinki og Helga halda áfram með mál- io 00 verkagetraunina, Galdraspilið í Stundinni okkar, sem er á Aú “ dagskrá Sjónvarps í kvöld. Nú er að því komið að dregið verði um vinningshafa í getrauninni. Þeir Sveinki og Galdri bregða svo upp nýju málverki eftir íslenskan málara. Sýnt verður myndband um Fílana tíu og þau Örn Árnason og Ása Hlín Svavarsdóttir syngja saman lagið um fílana. Einnig kemur barnakór frá Krossinum í heim- sókn og tekur fyrir okkur lagasyrpu. Loks víkur sögu til tröllastelp- unnar Bólu sem að þessu sinni flækist inn á Þjóðminjasafnið og hitt- ir þar fyrir ævagamlan íbua safnsins sem hefur frá ýmsu fróðlegu að segja. Umsjón Stundarinnar hefur Helga Steffensen en stjórn upptöku annast Hákon Oddsson. SjónvarpSð: Skuídbinding ■■■■ Breskt sjónvarpsleikrit frá árinu 1989, Skuldbinding (A OO 15 Question of Commitment, er á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Þar er fjallað um skuggaheim njósna og baktjaidamakks, sem áhorfendur hafa séð í svo glæstu ljósi James Bond-myndanna á undanförum áratugum. Leikritið bregður upp talsvert annarri mynd af leyniþjónustunni MI 5 og er sögusviðið séð með augum Blairs, starfsbróðurs hins þekkta Bonds, er fær þær fregnir, þá er hann snýr heim út leyfi, að búið sé að afmá hann af starfsmanna- lista leyniþjónustunnar og svipta hann aðgangi að trúnaðarmálum. Hann reynir að grafast fyrir um orsakir uppsagnarinnar en kemur alls staðar að þagnarmúr. Fréttir af brottrekstri Blairs úr paradís berst skjótt út, og ýmsir verða til að sýna starfskröftum hans áhuga. Handrit er eftir Philip Broadley en leikstjóri er Gareth Davies. í aðalhlutverkum eru Donald Burton, Penny Brownjohn, Tim Wylton og Clive Wood en hinn síðastnefndi fer með hlutverk njósnarans útskúfaða. Rás 1: Konráð Gíslason ■■■■ I síðari þættinum um Konráð Gíslason, „Hans brann glað- MOO ast innri eldur“ á Rás 1 í dag, verður fjallað um seinni hluta ævi Konráðs Gíslasonar. I fyrri þættinum var nokkuð greint frá stúdentsárum Konráðs og því sem á daga hans dreif. í þessum þætti verður skýrt frá embættisferli hans og vísindastörfum, einkalífi hans þar sem skiptusf á skin og skúrir, og samskiptum hans við landa sína. í þeim gæti mikillar tryggðar við gamla vini annars vegar en tortryggni og jafnvel haturs á hinn bóginn. í lokin kynnumst við gömlum einstæðingi sem stundum var ýmist bugaður eða beiskur en gat samt á góðri stund brugðið fyrir sig gleðimálum yngri ára. Umsjónarmaður er Aðalgeir Kristjánsson og lesarar með honum eru Gils Guðmundsson, Hjörtur Pálsson og Björn Th. Bjöms- son. FÆDDURSIG U RVEGA Rl BER0U H“N “TVIB ★ BÍLL ÁRSINS í ENGLANDI (Auto Express) ★ BÍLL ÁRSINS í NOREGI ★ GULLNA STÝRIÐ í ÞÝSKALANDI ★ BÍLL ÁRSINS í PORTÚGAL ★ BÍLL ÁRSINS í FINNLANDI ★ BÍLL ÁRSINS í DANMÖRKU Ingvar Helgason hf. Sævarhöfóa 2, sími 674000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.