Morgunblaðið - 20.01.1991, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 20.01.1991, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA :SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1991 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Húnvetningafélagsins Lokið er fjórum umferðum í sveita- keppninni og er staða efstu sveita þessi: Þröstur Sveinsson 84 Kári Siguijónsson 80 Hermann Jónsson 7.4 Lovísa Eyþórsdóttir 71 (+ biðleikur) Ingi Agnarsson 69 Næstu tvær umferðir verða spilaðar á miðvikudaginn kemur í Húnabúð og hefst fyrri leikurinn kl. 19.30. íslandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni 1991 Við viljum minna á að skráningar- fresturinn í þetta mót rennur út mið- vikudaginn 30. janúar. Þá verður tekin ákvörðun um hvernig mótið verður spilað eftir þátttökufjölda sveita. Konur Morgunblaðið/ÓB. Verðlaunahafarnir, frá vinstri: Unnar, Erlingur, Eggert, Bjarni, Steinar og Ólafur. og yngri spilarar, þetta er íslandsmótið I fara, hringið og skráið ykkur strax i ykkar! Látið það ekki fram hjá ykkur | síma Bridsfélags Islands, s. 91-689360. Norðurlandsmót vestra í tvímenningi Skajjaströnd. 16 PÓR tóku þátt í Norðurlands- móti vestra í bridds á Skagaströnd 12. janúar. Keppt var í tvímenningi þar sem spiluð voru 4 spil á milli para eftir barómeterfyrirkomulagi og samtals spiluð 60 spil. Sigurvegarar og þar með meistarar Norðurlands vestra í tvímenningi 1991 urðu bræðurnir Ólafur og Steinar Jónssynir frá Siglufirði með 67 stig. Annars var röð 10 efstu para sem hér segir: Ólafur Jónsson - Steinar Jónsson, Siglufirði 67 Bjami Brynjólfsson - Eggert Levý, Hvammst. 52 Erlingur Sverriss. - Unnar Guðmss., Hvammst. 36 Ásgrimur Sigurbjss. - Jón Sigurbjss. Siglufirði 18 Anton Sigurbjss. - Bogi Sigurbjss. Siglufirði 15 Guðm. Sigurðss. - Sigurður Þorvaldss. Hvammst. 12 Haukur Jónsson - Stefán Benediktss. Fljótum 10 Sigriður Gestsd. - Súsanna Þórhallsd. Skagastr. 4 Hæsta skor eftir setu hlutu þeir Ólafur og Steinar, 23 stig af 28 mögu- legum. Mótsstjóri var Jakob Kristins- son. Bridsfélag Eskifjarðar og Reyðarfjarðar Sl. þriðjudag var spilaður tvímenn- ingur. 18 pör tóku þátt. Röð efstu para var þessi: Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 322 Jón Ingi - Sigfús Guðlaugsson 318 Jóhann Þórarinsson - Atli Jóhannesson 309 Ásgeir Metúsalemsson - Jóhann Þorsteinsson 300 JónasJónsson-FriðjónVigfússon 296 Gunnar Ólafsson - Ásmundur Ásmundsson 293 VINKLAR Á TRÉ ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 TIL SOLU Heildverslun - tilboð Heildverslun með góð vöruumboð er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Góður sölutími framundan. Nýr lager. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 12592“ fýrir 25. janúar. Heildverslun til sölu Til sölu er miðlungsstór heildverslun með góðum viðskiptasamböndum erlendis og inn- anlands. Aðeins traustir kaupendur koma til greina. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, sími 26600. Verslun með fatnað Til sölu á besta stað í Kringlunni verslun með fatnað. Leiguhúsnæði með tryggum leigusamningi. Sérstakt tækifæri fyrir dug- legan rekstraraðila. Byggingamenn Hitablásari fyrir heitt vatn til sölu. Er á hjólum. Hekla, Laugavegi 170-174, sími 695500. Mercedes Benz 200 árg. 1982, ekinn 90.360 km., til sölu. Bíllinn er í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar hjá sendiráði Sambandslýðveld- isins Þýskalands, Túngötu 18, Reykavík, sími 19535. Caterpillar rafstöð Til sölu Caterpillar 50 kw dieselrafstöð. Vélargerð 3304, keyrð 39 tíma. Upplýsingar í síma 92-68262. SJÁLFSTIEDI5FLOKKURINN F É L A G S S T A R F Hafnarfjörður Landsmálafélagið Fram heldur félagsfund miðvikudaginn 23. janúar kl. 18.00 í Sjálfstaeðishús- inu við Strandgötu. Dagskrá: 1. Kjör landsfulltrúa. 2. Önnur mál. Framfélagar mætum öll. Stjómin. Húsavík Bæjarmálaráð Sjálfstæðisflokksins heldur fund á Hótel Húsavik þriðjudaginn 22. janúar kl. 20.30. Fundarefni meðal annars: Fjárhagsáætlun '91. Mætum öll. Stjórnin. Borgarnes Aðal- og varamenn Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn ásamt trúnaðarmönnum flokksins í nefndum og ráðum verða með opinn fund í Sjálfstæðishúsinu, Brákarbraut 1, þriðjudaginn 22. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, sími 26600. Fiskeldi Eignir fiskeldisstöðvarinnar Smára hf. í Þor- lákshöfn eru til sölu. Um er að ræða bæði seiðaeldisstöð og matfiskastöð félagsins. Stöðin er í rekstri. Til greina kemur að selja seiðastöð sér og matfiskastöð sér. Einnig kemur leiga á stöðvunum til greina. Helstu eignir seiðastöðvarinnar eru tvö hús með kerjum og tækjum til seiðaeldis auk kerja utandyra. I stöðinni er nú nokkurt magn seiða, aðallega bleikju- og sjóbirtingsseiða. Matfiskastöðin er mjög vel búin, með góðri sláturaðstöðu og mjög góðu öryggiskerfi. Stöðin er landstöð. í stöðinni er nú töluvert magn af fiski, allt frá hrognum og upp í fisk tiibúinn til slátrunar. Einnig eru til sölu töluverður fjöldi af humar- gildrum í eigu Smára hf. Tilboðum í eignir þessar skal skilað til Ás- geirs Björnssonar hdl., Laugavegi 178, Reykjavík, sem jafnframt veitir nánari upplýs- ingar. Áskilinn er réttur til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Lögmannastofa, Ásgeir Björnsson hdl. og Jóhannes Sigurðsson hdl., Laugavegi 178, Reykjavík. Sími: 624999. Telefax: 624599. Stefnisfélagar -félagsfundur Stefnir, FUS, heldur almennan félagsfund sunnudaginn 20. janúar kl. 20.30 I Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Kynning starfshóps til undirbúnings alþingiskosninganna. 3. Önnur mál. Allir Stefnisfélagar eru hvattir til að fjölmenn á fundinn. Nýjir félagar sérstaklega velkomnir. Stjórn Stefnis. Mosfellingar - Mosfellingar Opið hús verður í félagsheimili sjálfstæðismanna i Urðarholti 4 fimmtudaginn 24. janúar nk. frá kl. 20.30 til kl. 23.00. Komum saman til skrafs og ráðagerða um bæjarmál og stjórnmála- viðhorfið. Hinar fimm fræknu verða með heitt á könnunni. Sjáumst hress - kosningar í sjónmáli. Sjálfstæöisfélag Mosfellinga. Hafnfirðingar Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund mánudaginn 21. janúar 1991 kh 20.30. Fundarefni: Kosning fulltrúa á Landsfund sjálfstæðis- manna sem haldinn verður 7.-10. mars. Gestur fundarins verður Gunnlaugur Guð- mundsson, stjörnuspekingur. Kaffiveitingar. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Sjálfstæðisfólk í Austur-Skaftafellssýslu Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Austur-Skaft- fellinga verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 22. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Á Seltjarnarnesi Þorrablót Okkar árlega þorrablót verður haldið 26. janúar nk. i félagsheimili Seltjarnarness. Húsið opnað kl. 19.00. Hinir eldhressu félagar Birgir Gunnlaugsson og hljómsveit sjá um fjörið eins og undanfarin ár og að vanda munu hlaðborð svigna undan íslenskum þorramat. Miðapantanir i simum 617845 (Ólöf) og 621235 (Valgerður) mánu- daginn 21. janúar og þriðjudaginn 22. janúar frá kl. 18.00. Miðar verða svo afgreiddir í Sjálfstæðishúsinu, Austurströnd 3, fimmtudaginn 24. janúar kl. 17.19. Allt landið og miðin muna þetta mikla blót. Láttu þig ekki vanta á gleðistund. Sjálfstæðisfélag Seltirninga. Grindavík Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn sunnudaginn 20. janúar í félagsheimilinu Festi, litla sal, kl. 15.00. Dagskrá. 1. Almenn aðalfundarstörf. 2. Kosning landsfundarfulltrúa. 3. Kaffi. 4. Bæjarmálefni. 5. Almennar umræður. Gestur fundarins verður Matthías Á. Mathiesen alþingismaður. Félagar fjölmennið. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.