Morgunblaðið - 23.03.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.03.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1991 HESTAMANNAFÉLA6ID FÁKNR heldur almennan aðalfund í félagsheimilinu þriðjudaginn 26. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skipulagsmál Landssambands hestamanna. 2. Önnurmál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. LOGFRÆÐISKRIFSTOFA Við höfum í dag hafið samstarf um lögmannastofu á Háaleitisbraut 68 í Reykjavík (Austurveri). Við veitum alhliða málflutnings- og lögfræðiþjónustu. Hæstaréttarlögmenn Kjartan Reynir Ólafsson, Magnús Thoroddsen. Er meistarinn þinn meistari? Fagleg og ábyrg vinnubrögð. Spyrjið um meistaraskírteinið. MEISTARASKIRTEINI Jón Jónsson Múrarameistari Agata 100 100 Reykjavík MURARAMEISTARAFELAG im REYKJAVÍKUR X M.w.D XMEISTARA- OG VERKTAKASAMBAND BYGGINGAMANNA \ m V P / SKIPHOLTI 70- 105 REYKJAVÍK - SÍMI 91-36282 Komdu og skoðaðu nýju litina í sumarlínunni Laugavegi 97, sími 621655 m Góóan daginn! 9 Úttekt á pólitískum þroska Ríkisstjórnarflokkarnir ganga til kosninga biðjandi um stuðning við áframhaldandi setu núverandi ríkisstjórnar næsta kjörtímabil. Stak- steinar staldra við tvær forystugreinar í Alþýðublaðinu. Þar er gerð úttekt á pólitískum þroska ríkissjómarflokkanna. [í Ijósi þeirr- ar úttektar er rétt að minna á gömul vísdómsorð: „Seg mér hverj- ir eru vinir þínir og ég skal segja þér hver þú ert!] Alþýðubanda- lag-ið vígi aft- urhaldsins Alþýðublaðið segir í forystugrein: „Andstaðan við álmál- ið og málþófsaðferðimar afþjúpa þó annað og meira en veikleika Al- þingis. í (jós hefur komið að tveir stjómmálaflokk-' ar, Alþýðubandalagið og Kvennalistinn, eru tals- menn afturhalds og ein- angrunar. Þeir eru ekki reiðubúnir að takast með raunsæjum hætd á við verkefni atvinnulífsins og finna lausnir til fram- tíðar. Þess í stað virðast báðir flokkamir reiðu- búnir að selja upp jóla- gjafalista á útgjaldaliði ríkissjóðs án þess að hyggja að tekjum til ríkisins á móti. Gælu- verkefni memitamála- ráðherra, landbúnaðar- og samgönguráðherra og fjármálaráðherra styrkja þessa skoðun; hvað varðar Alþýðu- bandalagið. Kvennalist- inn hefur haft uppi gjör- samlega óábyrga lands- málapólitík sem byggist á dúkkulisudraumum en ekki þjóðarframförum." Rýtingar formanns Framsóknar- flokksins Síðan segir Alþýðu- blaðið: „Framsóknarflokkur- inn hefur sí og æ sýnt sig reiðubúinn að veija staðnað og spillt sjóða- og niðurgreiðslukerfi til þess eins að viðhalda pólitískum völdum á kostnað skattgreið- cnda ... í álmálhiu hefur Fram- sókn slegið úr og í. For- maður flokksins svipti sig frelsisgrímunni eitt andartak í fyrri viku og stakk nokkrum rýtingnm í bak iðnaðarráðherra í von um atkvæði í Reykja- neskjördæmi. Það reynd- ist hins vegar dýrkeypt. Það er að sjálfsögðu ekki hyggilegt þjá formanni Framsóknarflokksins og efsta manni á lista flokksins í Reykjanesi að ráðast aftan að iðnaðar- ráðherra sem barizt hef- ur manna mest fyrir að álver megi rísa í kjör- dæminu til heilla fyrir þjóðhia alla. Sjálfstæðis- flokkurinn hefur hins vegar sýnt góða dóm- greind i þessum þætti álmálsms og ekki sýnt málinu þinglega and- stöðu ... Fulltrúar Alþýðu- bandalags og Framsókn- ar tóku fegins hendi þátt i því málþófi með þeim árangri að undirritun um nýtt álver á Keilisnesi seinkaði enn og reyndar var málinu öllu teflt í mikla tvísýnu." „Báran sem barþaðuppi var blóðrauð við sólarlag“ „Reikult er rótlaust þangið." Það sannast á A-flokkunum i þmigliafi íslenzkra stjórmnála. „Vindar og votir straum- ar vellga þvi til og frá.“ Það er ekki langt siðan að formenn A-flokkanna tvímenntu á rauðu (jósi áframhaldandi vinstra samstarfs um alla lands- byggðhia. Þá var ekki að sjá né heyra að þeir hygðu á pólitíska upp- sögn i „framsóknarfjós- inu“. Annar þeirra á þar raunar pólitískar rætur. Hhm hefur haft uppi misjafnar sögur um fjósamennskuna, in.a. injaltir á skattborgurum, en hvað má ekki sættast á , yfir kálfslifur og hrossakaupum? Nú hafa veður hins vegar skipast nokkuð i lofti komandi kosnhiga. Alþýðublaðið hefur lagt upp í einhvers konar orðaskaks-víking gegn samstarfsflokkunum, „þenur bijóst og sperrir stél“. Svoddan uppákoma dregur þó ekki úr sam- ábyrgð Alþýðuflokksins á vhmulagi og viðskilnaði núverandi rikisstjómar: skattpíningu, ríkissjóðs- halla, skuldasöfnun, gjaldþrotum fyrirtækja og einstaklinga, mesta atvhmuleysi siðustu tveggja áratuga og um- talsverðri almenm-i kaupmáttarrýmun. Alþýðuflokkurhm er hluti af rikisstjómar- þanginu, sem velkzt hef- ur um viðan sjá ráðleysis og sundurlyndis i Stjóm- | arráðmu siðustu misseri. Nú er sú vist semi á enda. „Bylgjan sem bar það uppi var blóðrauð við sólarlag.“ Andstæðingar raunhæfra kjarabóta Alþýðublaðið segir í forystugrein í gær að „hreinar tekjur íslend- inga af virkjmi orkulinda gætu numið 30-40 mill- jörðum króna á ári á síðasta þriðjungi 21. ald- ar. Þá væri búið að af- skrifa þær virkjanir, sem ráðast þarf í á næstu ámm til að markmiðun- um yrði náð“. Vitnað er til Jakobs Bjömssonar, orkuinálastjóra, þessu til staðfestingar, og sagt: „fRain undan em aug- sýnilega stórfelldari framkvæmdir á orku- sviðinu en nokkum tima hefur verið ráðizt i á ís- landi áður. Orkuvinnslan er framtíðarbúskapur þjóðarinnar.“ Alþýðubandalagið hamast gegn slikum kjarabata. Kvemialisthm ekki siður. Framsóknar- flokkurinn slær úr og í, sjáifum sér samkvæmur [já-já og nei-nei]. Það er stand á vinstra vægnum, þar sem Alþýðuflokkur- inn hefur haslað sér völl. Honda r91 Civic Sedan 16 ventla Verð frá kr.1.050 þús. GLi-special GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIR ALLA. GEFÐU DÓS TIL HJÁLPAR! Á laugardögum söfnum við einnota umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli kl. 11.00 og 15.00 og við sækjum. ÞJÓÐÞRIF ESS) MNOAUO fSUXSKM ttAH <Gír
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.