Morgunblaðið - 23.03.1991, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.03.1991, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1991 HESTAMANNAFÉLA6ID FÁKNR heldur almennan aðalfund í félagsheimilinu þriðjudaginn 26. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skipulagsmál Landssambands hestamanna. 2. Önnurmál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. LOGFRÆÐISKRIFSTOFA Við höfum í dag hafið samstarf um lögmannastofu á Háaleitisbraut 68 í Reykjavík (Austurveri). Við veitum alhliða málflutnings- og lögfræðiþjónustu. Hæstaréttarlögmenn Kjartan Reynir Ólafsson, Magnús Thoroddsen. Er meistarinn þinn meistari? Fagleg og ábyrg vinnubrögð. Spyrjið um meistaraskírteinið. MEISTARASKIRTEINI Jón Jónsson Múrarameistari Agata 100 100 Reykjavík MURARAMEISTARAFELAG im REYKJAVÍKUR X M.w.D XMEISTARA- OG VERKTAKASAMBAND BYGGINGAMANNA \ m V P / SKIPHOLTI 70- 105 REYKJAVÍK - SÍMI 91-36282 Komdu og skoðaðu nýju litina í sumarlínunni Laugavegi 97, sími 621655 m Góóan daginn! 9 Úttekt á pólitískum þroska Ríkisstjórnarflokkarnir ganga til kosninga biðjandi um stuðning við áframhaldandi setu núverandi ríkisstjórnar næsta kjörtímabil. Stak- steinar staldra við tvær forystugreinar í Alþýðublaðinu. Þar er gerð úttekt á pólitískum þroska ríkissjómarflokkanna. [í Ijósi þeirr- ar úttektar er rétt að minna á gömul vísdómsorð: „Seg mér hverj- ir eru vinir þínir og ég skal segja þér hver þú ert!] Alþýðubanda- lag-ið vígi aft- urhaldsins Alþýðublaðið segir í forystugrein: „Andstaðan við álmál- ið og málþófsaðferðimar afþjúpa þó annað og meira en veikleika Al- þingis. í (jós hefur komið að tveir stjómmálaflokk-' ar, Alþýðubandalagið og Kvennalistinn, eru tals- menn afturhalds og ein- angrunar. Þeir eru ekki reiðubúnir að takast með raunsæjum hætd á við verkefni atvinnulífsins og finna lausnir til fram- tíðar. Þess í stað virðast báðir flokkamir reiðu- búnir að selja upp jóla- gjafalista á útgjaldaliði ríkissjóðs án þess að hyggja að tekjum til ríkisins á móti. Gælu- verkefni memitamála- ráðherra, landbúnaðar- og samgönguráðherra og fjármálaráðherra styrkja þessa skoðun; hvað varðar Alþýðu- bandalagið. Kvennalist- inn hefur haft uppi gjör- samlega óábyrga lands- málapólitík sem byggist á dúkkulisudraumum en ekki þjóðarframförum." Rýtingar formanns Framsóknar- flokksins Síðan segir Alþýðu- blaðið: „Framsóknarflokkur- inn hefur sí og æ sýnt sig reiðubúinn að veija staðnað og spillt sjóða- og niðurgreiðslukerfi til þess eins að viðhalda pólitískum völdum á kostnað skattgreið- cnda ... í álmálhiu hefur Fram- sókn slegið úr og í. For- maður flokksins svipti sig frelsisgrímunni eitt andartak í fyrri viku og stakk nokkrum rýtingnm í bak iðnaðarráðherra í von um atkvæði í Reykja- neskjördæmi. Það reynd- ist hins vegar dýrkeypt. Það er að sjálfsögðu ekki hyggilegt þjá formanni Framsóknarflokksins og efsta manni á lista flokksins í Reykjanesi að ráðast aftan að iðnaðar- ráðherra sem barizt hef- ur manna mest fyrir að álver megi rísa í kjör- dæminu til heilla fyrir þjóðhia alla. Sjálfstæðis- flokkurinn hefur hins vegar sýnt góða dóm- greind i þessum þætti álmálsms og ekki sýnt málinu þinglega and- stöðu ... Fulltrúar Alþýðu- bandalags og Framsókn- ar tóku fegins hendi þátt i því málþófi með þeim árangri að undirritun um nýtt álver á Keilisnesi seinkaði enn og reyndar var málinu öllu teflt í mikla tvísýnu." „Báran sem barþaðuppi var blóðrauð við sólarlag“ „Reikult er rótlaust þangið." Það sannast á A-flokkunum i þmigliafi íslenzkra stjórmnála. „Vindar og votir straum- ar vellga þvi til og frá.“ Það er ekki langt siðan að formenn A-flokkanna tvímenntu á rauðu (jósi áframhaldandi vinstra samstarfs um alla lands- byggðhia. Þá var ekki að sjá né heyra að þeir hygðu á pólitíska upp- sögn i „framsóknarfjós- inu“. Annar þeirra á þar raunar pólitískar rætur. Hhm hefur haft uppi misjafnar sögur um fjósamennskuna, in.a. injaltir á skattborgurum, en hvað má ekki sættast á , yfir kálfslifur og hrossakaupum? Nú hafa veður hins vegar skipast nokkuð i lofti komandi kosnhiga. Alþýðublaðið hefur lagt upp í einhvers konar orðaskaks-víking gegn samstarfsflokkunum, „þenur bijóst og sperrir stél“. Svoddan uppákoma dregur þó ekki úr sam- ábyrgð Alþýðuflokksins á vhmulagi og viðskilnaði núverandi rikisstjómar: skattpíningu, ríkissjóðs- halla, skuldasöfnun, gjaldþrotum fyrirtækja og einstaklinga, mesta atvhmuleysi siðustu tveggja áratuga og um- talsverðri almenm-i kaupmáttarrýmun. Alþýðuflokkurhm er hluti af rikisstjómar- þanginu, sem velkzt hef- ur um viðan sjá ráðleysis og sundurlyndis i Stjóm- | arráðmu siðustu misseri. Nú er sú vist semi á enda. „Bylgjan sem bar það uppi var blóðrauð við sólarlag.“ Andstæðingar raunhæfra kjarabóta Alþýðublaðið segir í forystugrein í gær að „hreinar tekjur íslend- inga af virkjmi orkulinda gætu numið 30-40 mill- jörðum króna á ári á síðasta þriðjungi 21. ald- ar. Þá væri búið að af- skrifa þær virkjanir, sem ráðast þarf í á næstu ámm til að markmiðun- um yrði náð“. Vitnað er til Jakobs Bjömssonar, orkuinálastjóra, þessu til staðfestingar, og sagt: „fRain undan em aug- sýnilega stórfelldari framkvæmdir á orku- sviðinu en nokkum tima hefur verið ráðizt i á ís- landi áður. Orkuvinnslan er framtíðarbúskapur þjóðarinnar.“ Alþýðubandalagið hamast gegn slikum kjarabata. Kvemialisthm ekki siður. Framsóknar- flokkurinn slær úr og í, sjáifum sér samkvæmur [já-já og nei-nei]. Það er stand á vinstra vægnum, þar sem Alþýðuflokkur- inn hefur haslað sér völl. Honda r91 Civic Sedan 16 ventla Verð frá kr.1.050 þús. GLi-special GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIR ALLA. GEFÐU DÓS TIL HJÁLPAR! Á laugardögum söfnum við einnota umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli kl. 11.00 og 15.00 og við sækjum. ÞJÓÐÞRIF ESS) MNOAUO fSUXSKM ttAH <Gír

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.