Morgunblaðið - 23.03.1991, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1991
35
FELAGSSTARF
• 11 IMPAUUK
Árshátíð
HeSmdalðar
F U
Heimdallur, félag ungra sjálfstæöismanna í Reykjavík, heldur árs-
hátíð sína í Valhöll i dag, laugardaginn 23. mars.
Dagskrá:
Kl. 18.30 Móttaka. Ávarp fylgur Birgir Ármannsson, formaður
Heímdallar.
Kl. 19.00 Hátíðarkvöldverður.
Heiðursgestur verður Davíð Oddsson, formaður Sjálf-
stæðisflokksins.
Veistustjóri verður Árni Johnsen, annar maður á lista
Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi.
Kl. 22.00 Opið hús í Kjallara Valhallar. Aldurstakamark 18 ár.
Hægt er að panta miða í síma 82900 frá !UL 10.00-14.00 laugardag-
inn 23. mars.
Akranes
BæjarmáBefni
Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Heiðar-
gerði 20, sunnudaginn 24. mars kl. 10.30.
Gunnar Valur Gíslason kynnir tillögu Akranesverktaka um miðbæjar-
skipulag.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn.
Allir velkomnir.
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á AkranesL
Austur-Skaftfellingar
Almennir fundir um landbúnaðarmál verða haldnir í Austur-Skafta-
fellssýsliu sem hér segir: Hofgarði mánudaginn 25. þ.m. kl. 14.00,
Holti sama dag kl. .21.00.
Allir vélkomnir. , .
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandi.
Sjálfstæðisflokkurinn
gengurtif kosninga
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Suðureyri sunnudaginn
24. mars kl. 14.00.
Frummælendur verða: Matthías Bjarnason, Einar K. Guðfinnsson
og Guðjón A. Kristjánsson.
Sjálfstæðisfélag Súgandafjarðar.
JPltk
Sjálfstæðisflokkurinn
gengurtil kosninga
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i félagsheimiiinu á Þing-
eyri sunnudaginn 24. mars kL 20.30.
Frummælendur verða: Matthias Bjarnason, Einar K. Guðfinnsson
og Guðjón A. Kristjánsson.
Sjálfstæðisfélag Dýrafjarðar.
ísfirðingar
Fundur verður haldinn ífulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna þriöjudaginn
26. mars kl. 20.00 í Hafnarstræti 12, 2. hæð.
1. Bæjarfulltrúar gera grein fyrir fjárhagsáætlun.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Árnessýsla
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn
í félagsheimlinu Árnesi, Gnúpverjahreppi,
mánudagihn 25. mars kl. 21.00.
Fjórir efstu menn á framboðslista Sjálf-
stæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi
mæta á fundinn.
Árnesingar eru hvattir til að fjölmenna.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Húsavík
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
verður opnuð í dag, laugardaginn 23. mars, í Árgötu 14, Húsavik,
kl. 14.
Skrifstofan verður opin um helgar frá kl. 14.00 til 19.00 og aðra
daga vikunnar frá kl. 20.00 til 22.00.
Símar skrifstofunnar eru 96-42230 og 96-42231..
Kaffi á könnunni. Verið velkomin. g (n
Borgfirðingar
Fundur með frambjóðend-
um Sjálfstæðisflokksins
á Vesturiandi verður haldinn á Brúarási í
Hvítársíðuhreppi, þriðjudaginn 26. mars kl.
21.00.
Dagskra:
1. Ávörp frambjóðenda.
2. Almennar umræður og fyrirspurnir.
Fundarstjóri: Bjami Helgason.
Allir velkomnir.
Heitt á könnunni.
Kjördæmisráð.
Stokkseyri
Almennur stjórnmélafundur verður haldinn
í félagsheimilinu á Sfökkseyri þriðjudaginn
26. mars kl. 20.30.
Fjórir efstu menn á framboðslista Sjálf-
stæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi
mæta á fundinn.
Stokkseyringar og nærsveitamenn eru
hvattir til að fjöJmenna.
Sjálfstæðisflokkurinn.
7 Spjallfundur Óðins
M
Astand og horfur í
kjaramáíum launafólks
Spjallfundur Málfundafélagsins Óðins um
ástand og horfur á kjaramálum launafólks
verður í Oöinsherberginu, sjálfstæöishús-
inu Valhöll, Háaleitisbraut 1, I dag, laugar-
daginn 23. mars, kt. 10.00 til 12.00.
Gestur fundarins verður Davíð Oddsson,
formaður Sjáltstæðisflokksins.
Kaffi á könnunni. Allir velkomnir.
Stjórnin.
FELAGSLIF
St.St. 59913234 VIII Sth. kl.
16.00
□ MÍMIR 599125037 - 1 FRL.
□ GIMLI 599125037 = 2
'líftrtrdt fe nð
ÚTIVIST
GRÓFINNI l • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI 14606
Spennandi páskaferðir
Landmannaiaugar - Básar
(28.-1.) Skíðaganga í erfiðari
kantinum fyrir vant fólk. Gist í
skálum. Fararstjóri Reynir Sig-
urðsson.
Þingvellir - Skjaldbreiður -
Geysir (30.-1.) Skíðaganga frá
Þingvöllum upp á Hlöðuvelli og
niður í Haukadal. Gist I tjöldum.
Fararstjóri Óli Þór Hilmarsson,
Snæfellsnes - Snæfellsjökull
(28.-1.) Gengið á Snæfellsjökul
- mælt með gönguskíðum, þó
ekki skilyrði. Einnig boöið upp á
strandgöngur og fleira skemmti-
legt. Gist á Lýsuhóli. Náttúrúleg
sundlaug á staðnum. Fararstjóri
Ásta Þorleifsdóttir.
Þórsmörk - Básar (30.-1)
Færðin innefíir er nú sem að
sumarlagi og skilyrði til göngu-
ferða mjög góð. Gengið um
Goðaland og Þórsmörk. Á kvöld-
in slappar fólk af og gleðst í
góðum hóp í þægilegum húsa-
kynnum Útivistarskálanna í Bás-
um. Fararstjóri Ingibjörg Ás-
geirsdóttir.
i Útivistarferðir eru allir velkomnir.
Sjáumst!
Útivist.
ÚTIVIST
GRÓFINNI l • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606
Sunnud. 24. mars
Póstgangan 6. áfangi
Kl. 10.30 Bæjarsker - Kirkju-
vogur. Gengið frá Bæjarskeri
suður á Stafnes og þaðan áfram
í Kirkjuvog. Á leiðinni verður
Hvalsneskirkja skoðuð og rústir
gamla Básenda kaupstaðarins.
Ef aðstæður ieyfa verður ferjað
yfir ósana. í Höfnum veröur Bréf-
hirðan flutt í samkomuhúsið
vegna fjölmennis og verða
göngukortin stimpluð þar.
Kl. 13.00 Stafnes - Kirkjuvog-
ur. Styttri ferð innan póst-
göngunnar. Hópurinn sameinast
árdegisgöngunni við Stafnes.
Afmælisganga á Keili
Kl. 13.00 Fyrsta ferð Útivistar .
var ganga á Keili 24. mars 1975.
Siðan hefur útivist efnt til Keilis-
göngu ár hvert um þetta leyti.
Brottför í allar feröirnar frá BSÍ,
bensínsölu. Stansað á Kópa-
vogshálsi, við Ásgarð í Garðabæ
og Sjóminjasafnið í Hafnarfirði.
Sjáumst!
Útivist.
Sálarrannsóknafélag
Suðurlands
Miðillinn Scheila Kemp starfar á
vegum félagsins frá 20. mars til
3. apríl. Upplýsingar um einka-
tima veittar í símum 98-21475
og 98-66758.
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
FERÐAFELAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3S11798 19533
Dagsferð Ferðafélags-
ins sunnudaginn
24. mars.
1. Kl. 13.00. Skiðaganga:
Bláfjöll - Grindaskörð.
Ekið að þjónustumiðstöðinni i
Bláfjöllum og gengið þaðan í
Grindaskörö. Góð æfing fyrir
skíðaferðirnar um páska.
Verð kr. 1.100,-
2. Kl. 13.00. Sveifluháls -
Hrútagjárdyngja.
Ekið að Vatnsskarði, gengið
þaðan suður eftir Sveifluhálsi á
móts við Norðlingaháls og niður
að Hrútagjá, sem er forvitnilegt
náttúrufyrirbæri. Léttgangafyrir
álla fjölskýlduna.
Verð kr. 1.100,-
Brottfor i ferðirnar er frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austanmeg-
in. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna.
Gangið með Ferðafélaginu,
Hreyning og hófleg áreynsla er
besta heilsulindiin.
Ferðafólag islands.
ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533
Allir ípáskafrí með
Ferðafélaginu
Fjölbreytt úrval
páskaferða
1. Snæfellsnes - Snæfellsnes-
jökull, 3 dagar (28/3-30/3). Ein
besta svefnpokagisting á Snæ-
fellsnesi að Görðum í Staðar-
sveit. Sundlaug í nágrenni. Jökul-
gangan er hépunktur ferðarinn-
ar, en Snæfellsnes býður upp á
aðra og raunar ótæmandi mögu-
leika tll skoðunar- og göngu-
ferða bæði um fjöll og strönd.
Matsala á staðnum. I fyrra var
uppselt, pantið því tímanlega.
Fararstjörar: Hilmar Þór Sig-
urðsson og Kristján M. Baldurs-
son.
2. Landmannalaugar, skíða-
gönguferð 5 dagar (28/3-1/4).
Gengið fré Sigöldu í Laugar. Séð
verður um flutning á farangri.
Einnig eru nokkur laus sæti i
ökuferð (nýtt), Slvinsæl ferð.
Gist í sæluhúsinu að Laugum.
Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmars-
3. Þórsmörk 3 dagar
(28/3-1/4). Gist í Skagfjörðs-
skála, Langadal. Gönguferðir við
allra hæfi. Góð færð. Þórsmerkur-
ferð er tilvalin fjölskylduferð. Far-
arstjóri: Sturla Jónsson. Brottför
laugardagsmorgun kl. 08.
4. Miklafell - Lakagígar, skíða-
ganga 5 dagar (28/3-1/4). Ný
og spennandi skíðagönguferð.
Gist i gangnamannaskálum. Séð
um flutning á farangri milli skála.
Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson.
5. Skaftafell - Fljótshverfi
(28/3-1/4). Gist að Hofi í Öræf-
um og T jnguseli. Skoðunar- og
gönguferðir. Brottför skfrdag
(fimmtud.) kl. 08. Góð farar-
stjóm f öllum ferðunum. Kvöld-
vökur. Ferðist með Ferðafélag-
inu um páskana. Eitthvað fyrir
alla. Pantiö tímanlega á skrifst.
Öldugötu 3, símar: 19533 og
11798. Greiðslukortaþjónusta.
Ferðafélag íslands,
félag fyrir þig.
Sálarrannsóknafélag
Suðurlands
Miðillinn Þórhallur Guðmunds-
son verður með skyggnilýsinga-
fund á vegum félagsins I Hótel
Selfossi, sunnudaginn 24. mars
kl. 20.30. Húsið opnaö kl. 19.30.
Miðar við innganginn.
Skyggnilýsingafundur
Þórhallur Guðmundsson, miðill,
og Ruby Webster, miðill, halda
skyggnilýsingafund þriðjudaginn
26. mars kl. 20.30 í Skútunni,
Dalshrauni 15, Hafnarfirði.
Húsið opnað kl. 19.30. Húsinu
lokað stundvíslega kl. 20.30.
Forsala aðgöngumiða verður
mánudaginn 25.mars kl. 17-18
á sama staö.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænastund í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá páskavikunnar:
Pálmasunnudagur:
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræöumaður Guðni Einarsson.
Fíládelfíukórinn syngur. Sunnu-
dagaskóli á sama tíma.
Skírdagur:
Brauðbrotning kl. 16.30. Ein-
söngur Leifur Pálsson.
Föstudagurinn langi:
Almenn samkoma kl. 16.30.
Tvöfaldur kvartett syngur.
Laugardagur:
TónleikarkL 19.00. Fíladelfíukór-
inn syngur. Meðal einsöngvara
verðtir Ágústa Ingimarsdóttir,
Geir Jón Þórðarson, Leifur Páls-
son og Sólrún Hlöðversdóttir.
Undirleikarar Árni Arinbjarnar-
son, Daníel Jónasson og Carolyn
Kristjánsson.
Páskadagur:
Hátíðarsamkoma kl. 16.30.
Fíladelfíukórinn syngur ásamt
einsöngvurum.
Annar í páskum:
Fagnaðarhátið kl. 16.30. Fíla-
delfiukórimn syngur ásamt ein-
söngvara.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli:
Pálmasunnudagur:
Sunnudagskóli kl. 11.00.