Morgunblaðið - 23.03.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.03.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1991 35 FELAGSSTARF • 11 IMPAUUK Árshátíð HeSmdalðar F U Heimdallur, félag ungra sjálfstæöismanna í Reykjavík, heldur árs- hátíð sína í Valhöll i dag, laugardaginn 23. mars. Dagskrá: Kl. 18.30 Móttaka. Ávarp fylgur Birgir Ármannsson, formaður Heímdallar. Kl. 19.00 Hátíðarkvöldverður. Heiðursgestur verður Davíð Oddsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins. Veistustjóri verður Árni Johnsen, annar maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi. Kl. 22.00 Opið hús í Kjallara Valhallar. Aldurstakamark 18 ár. Hægt er að panta miða í síma 82900 frá !UL 10.00-14.00 laugardag- inn 23. mars. Akranes BæjarmáBefni Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Heiðar- gerði 20, sunnudaginn 24. mars kl. 10.30. Gunnar Valur Gíslason kynnir tillögu Akranesverktaka um miðbæjar- skipulag. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn. Allir velkomnir. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á AkranesL Austur-Skaftfellingar Almennir fundir um landbúnaðarmál verða haldnir í Austur-Skafta- fellssýsliu sem hér segir: Hofgarði mánudaginn 25. þ.m. kl. 14.00, Holti sama dag kl. .21.00. Allir vélkomnir. , . Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandi. Sjálfstæðisflokkurinn gengurtif kosninga Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Suðureyri sunnudaginn 24. mars kl. 14.00. Frummælendur verða: Matthías Bjarnason, Einar K. Guðfinnsson og Guðjón A. Kristjánsson. Sjálfstæðisfélag Súgandafjarðar. JPltk Sjálfstæðisflokkurinn gengurtil kosninga Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i félagsheimiiinu á Þing- eyri sunnudaginn 24. mars kL 20.30. Frummælendur verða: Matthias Bjarnason, Einar K. Guðfinnsson og Guðjón A. Kristjánsson. Sjálfstæðisfélag Dýrafjarðar. ísfirðingar Fundur verður haldinn ífulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna þriöjudaginn 26. mars kl. 20.00 í Hafnarstræti 12, 2. hæð. 1. Bæjarfulltrúar gera grein fyrir fjárhagsáætlun. 2. Önnur mál. Stjórnin. Árnessýsla Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í félagsheimlinu Árnesi, Gnúpverjahreppi, mánudagihn 25. mars kl. 21.00. Fjórir efstu menn á framboðslista Sjálf- stæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi mæta á fundinn. Árnesingar eru hvattir til að fjölmenna. Sjálfstæðisflokkurinn. Húsavík Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins verður opnuð í dag, laugardaginn 23. mars, í Árgötu 14, Húsavik, kl. 14. Skrifstofan verður opin um helgar frá kl. 14.00 til 19.00 og aðra daga vikunnar frá kl. 20.00 til 22.00. Símar skrifstofunnar eru 96-42230 og 96-42231.. Kaffi á könnunni. Verið velkomin. g (n Borgfirðingar Fundur með frambjóðend- um Sjálfstæðisflokksins á Vesturiandi verður haldinn á Brúarási í Hvítársíðuhreppi, þriðjudaginn 26. mars kl. 21.00. Dagskra: 1. Ávörp frambjóðenda. 2. Almennar umræður og fyrirspurnir. Fundarstjóri: Bjami Helgason. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Kjördæmisráð. Stokkseyri Almennur stjórnmélafundur verður haldinn í félagsheimilinu á Sfökkseyri þriðjudaginn 26. mars kl. 20.30. Fjórir efstu menn á framboðslista Sjálf- stæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi mæta á fundinn. Stokkseyringar og nærsveitamenn eru hvattir til að fjöJmenna. Sjálfstæðisflokkurinn. 7 Spjallfundur Óðins M Astand og horfur í kjaramáíum launafólks Spjallfundur Málfundafélagsins Óðins um ástand og horfur á kjaramálum launafólks verður í Oöinsherberginu, sjálfstæöishús- inu Valhöll, Háaleitisbraut 1, I dag, laugar- daginn 23. mars, kt. 10.00 til 12.00. Gestur fundarins verður Davíð Oddsson, formaður Sjáltstæðisflokksins. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin. FELAGSLIF St.St. 59913234 VIII Sth. kl. 16.00 □ MÍMIR 599125037 - 1 FRL. □ GIMLI 599125037 = 2 'líftrtrdt fe nð ÚTIVIST GRÓFINNI l • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI 14606 Spennandi páskaferðir Landmannaiaugar - Básar (28.-1.) Skíðaganga í erfiðari kantinum fyrir vant fólk. Gist í skálum. Fararstjóri Reynir Sig- urðsson. Þingvellir - Skjaldbreiður - Geysir (30.-1.) Skíðaganga frá Þingvöllum upp á Hlöðuvelli og niður í Haukadal. Gist I tjöldum. Fararstjóri Óli Þór Hilmarsson, Snæfellsnes - Snæfellsjökull (28.-1.) Gengið á Snæfellsjökul - mælt með gönguskíðum, þó ekki skilyrði. Einnig boöið upp á strandgöngur og fleira skemmti- legt. Gist á Lýsuhóli. Náttúrúleg sundlaug á staðnum. Fararstjóri Ásta Þorleifsdóttir. Þórsmörk - Básar (30.-1) Færðin innefíir er nú sem að sumarlagi og skilyrði til göngu- ferða mjög góð. Gengið um Goðaland og Þórsmörk. Á kvöld- in slappar fólk af og gleðst í góðum hóp í þægilegum húsa- kynnum Útivistarskálanna í Bás- um. Fararstjóri Ingibjörg Ás- geirsdóttir. i Útivistarferðir eru allir velkomnir. Sjáumst! Útivist. ÚTIVIST GRÓFINNI l • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Sunnud. 24. mars Póstgangan 6. áfangi Kl. 10.30 Bæjarsker - Kirkju- vogur. Gengið frá Bæjarskeri suður á Stafnes og þaðan áfram í Kirkjuvog. Á leiðinni verður Hvalsneskirkja skoðuð og rústir gamla Básenda kaupstaðarins. Ef aðstæður ieyfa verður ferjað yfir ósana. í Höfnum veröur Bréf- hirðan flutt í samkomuhúsið vegna fjölmennis og verða göngukortin stimpluð þar. Kl. 13.00 Stafnes - Kirkjuvog- ur. Styttri ferð innan póst- göngunnar. Hópurinn sameinast árdegisgöngunni við Stafnes. Afmælisganga á Keili Kl. 13.00 Fyrsta ferð Útivistar . var ganga á Keili 24. mars 1975. Siðan hefur útivist efnt til Keilis- göngu ár hvert um þetta leyti. Brottför í allar feröirnar frá BSÍ, bensínsölu. Stansað á Kópa- vogshálsi, við Ásgarð í Garðabæ og Sjóminjasafnið í Hafnarfirði. Sjáumst! Útivist. Sálarrannsóknafélag Suðurlands Miðillinn Scheila Kemp starfar á vegum félagsins frá 20. mars til 3. apríl. Upplýsingar um einka- tima veittar í símum 98-21475 og 98-66758. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3S11798 19533 Dagsferð Ferðafélags- ins sunnudaginn 24. mars. 1. Kl. 13.00. Skiðaganga: Bláfjöll - Grindaskörð. Ekið að þjónustumiðstöðinni i Bláfjöllum og gengið þaðan í Grindaskörö. Góð æfing fyrir skíðaferðirnar um páska. Verð kr. 1.100,- 2. Kl. 13.00. Sveifluháls - Hrútagjárdyngja. Ekið að Vatnsskarði, gengið þaðan suður eftir Sveifluhálsi á móts við Norðlingaháls og niður að Hrútagjá, sem er forvitnilegt náttúrufyrirbæri. Léttgangafyrir álla fjölskýlduna. Verð kr. 1.100,- Brottfor i ferðirnar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Gangið með Ferðafélaginu, Hreyning og hófleg áreynsla er besta heilsulindiin. Ferðafólag islands. ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Allir ípáskafrí með Ferðafélaginu Fjölbreytt úrval páskaferða 1. Snæfellsnes - Snæfellsnes- jökull, 3 dagar (28/3-30/3). Ein besta svefnpokagisting á Snæ- fellsnesi að Görðum í Staðar- sveit. Sundlaug í nágrenni. Jökul- gangan er hépunktur ferðarinn- ar, en Snæfellsnes býður upp á aðra og raunar ótæmandi mögu- leika tll skoðunar- og göngu- ferða bæði um fjöll og strönd. Matsala á staðnum. I fyrra var uppselt, pantið því tímanlega. Fararstjörar: Hilmar Þór Sig- urðsson og Kristján M. Baldurs- son. 2. Landmannalaugar, skíða- gönguferð 5 dagar (28/3-1/4). Gengið fré Sigöldu í Laugar. Séð verður um flutning á farangri. Einnig eru nokkur laus sæti i ökuferð (nýtt), Slvinsæl ferð. Gist í sæluhúsinu að Laugum. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmars- 3. Þórsmörk 3 dagar (28/3-1/4). Gist í Skagfjörðs- skála, Langadal. Gönguferðir við allra hæfi. Góð færð. Þórsmerkur- ferð er tilvalin fjölskylduferð. Far- arstjóri: Sturla Jónsson. Brottför laugardagsmorgun kl. 08. 4. Miklafell - Lakagígar, skíða- ganga 5 dagar (28/3-1/4). Ný og spennandi skíðagönguferð. Gist i gangnamannaskálum. Séð um flutning á farangri milli skála. Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson. 5. Skaftafell - Fljótshverfi (28/3-1/4). Gist að Hofi í Öræf- um og T jnguseli. Skoðunar- og gönguferðir. Brottför skfrdag (fimmtud.) kl. 08. Góð farar- stjóm f öllum ferðunum. Kvöld- vökur. Ferðist með Ferðafélag- inu um páskana. Eitthvað fyrir alla. Pantiö tímanlega á skrifst. Öldugötu 3, símar: 19533 og 11798. Greiðslukortaþjónusta. Ferðafélag íslands, félag fyrir þig. Sálarrannsóknafélag Suðurlands Miðillinn Þórhallur Guðmunds- son verður með skyggnilýsinga- fund á vegum félagsins I Hótel Selfossi, sunnudaginn 24. mars kl. 20.30. Húsið opnaö kl. 19.30. Miðar við innganginn. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, og Ruby Webster, miðill, halda skyggnilýsingafund þriðjudaginn 26. mars kl. 20.30 í Skútunni, Dalshrauni 15, Hafnarfirði. Húsið opnað kl. 19.30. Húsinu lokað stundvíslega kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða verður mánudaginn 25.mars kl. 17-18 á sama staö. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá páskavikunnar: Pálmasunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaður Guðni Einarsson. Fíládelfíukórinn syngur. Sunnu- dagaskóli á sama tíma. Skírdagur: Brauðbrotning kl. 16.30. Ein- söngur Leifur Pálsson. Föstudagurinn langi: Almenn samkoma kl. 16.30. Tvöfaldur kvartett syngur. Laugardagur: TónleikarkL 19.00. Fíladelfíukór- inn syngur. Meðal einsöngvara verðtir Ágústa Ingimarsdóttir, Geir Jón Þórðarson, Leifur Páls- son og Sólrún Hlöðversdóttir. Undirleikarar Árni Arinbjarnar- son, Daníel Jónasson og Carolyn Kristjánsson. Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Fíladelfíukórinn syngur ásamt einsöngvurum. Annar í páskum: Fagnaðarhátið kl. 16.30. Fíla- delfiukórimn syngur ásamt ein- söngvara. Hvítasunnukirkjan Völvufelli: Pálmasunnudagur: Sunnudagskóli kl. 11.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.