Morgunblaðið - 18.04.1991, Page 47

Morgunblaðið - 18.04.1991, Page 47
. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRIL 1991 .„47 TILBOÐ - UTBOÐ RAÐ Snurvoðarspil útboð Steypuviðgerðir Verkvangur hf., fyrir hönd Húsfélagsins Fífu- seli 39, Reykjavík, óskareftirtilboðum í steypu- viðgerðir á húsinu. Viðgerðir eru fólgnar í niður- broti og uppsteypu svala, ásamt almennum steypuviðgerðum á útveggjum hússins. Yfir- borðsflatarmál hússins er ca 550 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri á Þórsgötu 24, Reykjavík, frá og með 18. apríl 1991 gegn 5.000.,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 26. aprúl 1991 kl. 16.00. VERKVANGURhf V HEILDARUM SJÓN BYGGINGAFRAMK V Æ M D A Þórsgötu 24, 101 Reykjavík, sími 622680. Utboð Bessastaðahreppur óskar hér með eftir tilboð- um í gatnagerð, lagnir og yfirborðsfrágang. Helstu magntölur: Fyllingar 4000 m3 Malbik 900 m2 Gangstéttar 180m2 Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð skulu hafa borist til skrifstofu Bessa- staðahrepps, Bjarnastöðum, Bessastaða- hreppi, eigi síðar en þriðjudaginn 30. apríl 1991 kl. 11.00 f.h. og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem viðstaddir kunna að verða. VERKFRÆÐISTOFA STEFANS OLAFSSONAH HF. fhv. CONSULTINQ ENQINEERS BORGARTÚNI20 105 REYKJAVlK BA TAR - SKIP Til sölu 3 humartroll Stærðir 110 fet, 130 fet og 140 fet. Lítið notuð. Einnig toghlerar 300 kg og humar- flokkarar. Upplýsingar í símum 11870 og 19500 í vinnu- tíma og 76055 á kvöldin. Fiskanaust. TIL SÖLU Til sölu 86 fm timburhús, áður matvöruverslun. Til- valið fyrir verslun, veiðihús, 2 sumarbústaði eða fyrir ferðaþjónustu bænda. Húsið er með öllum innréttingum fyrir matvöruverslun. Gott til flutnings. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 14475“ fyrir 27. apríl. til sölu. Lítið notað. Upplýsingar í síma 93-13262. ÓSKAST KEYPT Grásleppuhrogn Kaupum fersk grásleppuhrogn eins og und- anfarin ár. Móttaka á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík, Verbúð 1 við Tryggvagötu. í Hafnarfirði, Fiskmarkaður Hafnarfjarðar. í Grindavík, Fiskmarkaður Suðurnesja. í Sandgerði, Fiskmarkaður Suðurnesja. Jón Ásbjörnsson, útfl. og heildv. Símar 11747 og 11748. EDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Sjálfstæðisflokkurinn, Vesturlandi Oplð hús í Borgarnesl með frambjóðendum Sjálfstæðlsflokksins Opið hús verður í dag, fimmtudaginn 18. april, kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Borgar- braut 1, Borgarnesi. Sjálfstæðismenn, fjölmennið í lokabaráttuna. Frambjóðendur. Mosfellingar Salóme Þorkels- dóttir, þingmaður, verður á kosninga- skrifstofunni í dag, fimmtudaginn 18. apríl, frá kl. 17.00 til 19.00. Lítið viðí Sigríður A. Þórðar- dóttir, frambjóð- andi mætir á opiö hús á kosningaskrif- stofunni föstudagskvöldið 19. apríl. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ verður opin þessa viku frá kl. 16.00 til 21.00, símar 667755 og 667794. Á kosningadaginn flyst skrifstofan i Hlégarð og verður opin allan daginn. Stuðningsmenn eru boðnir velkomnir til starfa. ' Sjálfstæðisfélag Mosfellinga. Suðurnes Meiriháttar kosningahátið verður haldin í K17 þann 19. apríl. Dagskrá kvöldsins m.a.: ★ Kl. 20.00 koma menn frá Gosa hf. og kynna nýjustu afurö sina. ★ Bein útsending frá fundi formanna landsmálaflokkanna; sýnd á breiötjaldi. ★ Rokksýning. ★ Jóhannes Kristjánsson, eftirherma. ★ Hljómsveitin Glerbrot leikur fyrir dansi til kl. 03. Frítt inn til kl. 23.00. Kynnir verður Einar Örn Einarsson. Frambjóðendur Sjálfstæðiflokksins i Reykjaneskjördæmi mæta! Sjálfstæðisfélögin á Suðurnesjum. Þykkvibær Frambjóðendur D-listans efna til almenns stjórnmálafundar i Þykkvabæ fimmtudag- inn 18. april kl. 16.30. Allir velkomnir. Selfoss Baráttuhátið Sjálfstæðisflokksins verður haldin í Hótel Selfossi fimmtudaginn 18. apríl kl. 20.30. Fjölbreytt skemmtiatriði. Frambjóðendur D-listans flytja ávörp. Fjölmennum og sýnum samstöðu. IIFIMDAI I UK Kosningamiðstöð ungsfólks Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur opinn rabbfund með Sólveigu Pétursdóttur, alþingismanni, í kosningamiðstöð ungs fólks, Þingholts- stræti 1 (við horn Bankastrætis), i dag, fimmtudaginn 18. apríl, kl. 20. Rætt verður um stefnu Sjálfstæðisflokksins og helstu málefni kosningabaráttunnar. Heimdallur. Sjálfstæðishúsið í Hafnarfirði Forystumenn Sjálf- stæðisflokksins í Hafnarfirði taka á móti gestum í Sjálf- stæðishúsinu fimmtudaginn 18. apríl 1991 kl. 20.00-22.00. Heitt á könnunni - sjónvarp. Magnús Gunnars- son, Hjördis Guðbjörnsdóttir. Sjáifstæðisfiokkurinn i Hafnarfirði. Hafnarfjörður Morgunverðarfundur Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði boða til áríð- andi morgunverðarfundar í Sjálfstæðishús- inu, Strandgötu, föstudaginn 19. apríl kl. 7.30. Árni Mathiesen mun ávarpa fundinn. Flokksfólk og gestir hvattir til að mæta. Sýnum samhug og samstöðu. Baráttukveðjur. Sjálfstæðisfélögin. Opið hús íValhöll Það verður opið hús í Valhöll, Háaleitisbraut 1, alla daga frá kl. 15.00 til 18.00 fram að kosningum 20. apríl. Á boöstólum er kaffi og aðrar veitingar og spjall um stjórnmálin og kosningabaráttuna. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins i Reykjavík verða á staðnum frá kl. 16.30 til 17.30. Sjáifstæðisfiokkurinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.