Morgunblaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 47
. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRIL 1991 .„47 TILBOÐ - UTBOÐ RAÐ Snurvoðarspil útboð Steypuviðgerðir Verkvangur hf., fyrir hönd Húsfélagsins Fífu- seli 39, Reykjavík, óskareftirtilboðum í steypu- viðgerðir á húsinu. Viðgerðir eru fólgnar í niður- broti og uppsteypu svala, ásamt almennum steypuviðgerðum á útveggjum hússins. Yfir- borðsflatarmál hússins er ca 550 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri á Þórsgötu 24, Reykjavík, frá og með 18. apríl 1991 gegn 5.000.,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 26. aprúl 1991 kl. 16.00. VERKVANGURhf V HEILDARUM SJÓN BYGGINGAFRAMK V Æ M D A Þórsgötu 24, 101 Reykjavík, sími 622680. Utboð Bessastaðahreppur óskar hér með eftir tilboð- um í gatnagerð, lagnir og yfirborðsfrágang. Helstu magntölur: Fyllingar 4000 m3 Malbik 900 m2 Gangstéttar 180m2 Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð skulu hafa borist til skrifstofu Bessa- staðahrepps, Bjarnastöðum, Bessastaða- hreppi, eigi síðar en þriðjudaginn 30. apríl 1991 kl. 11.00 f.h. og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem viðstaddir kunna að verða. VERKFRÆÐISTOFA STEFANS OLAFSSONAH HF. fhv. CONSULTINQ ENQINEERS BORGARTÚNI20 105 REYKJAVlK BA TAR - SKIP Til sölu 3 humartroll Stærðir 110 fet, 130 fet og 140 fet. Lítið notuð. Einnig toghlerar 300 kg og humar- flokkarar. Upplýsingar í símum 11870 og 19500 í vinnu- tíma og 76055 á kvöldin. Fiskanaust. TIL SÖLU Til sölu 86 fm timburhús, áður matvöruverslun. Til- valið fyrir verslun, veiðihús, 2 sumarbústaði eða fyrir ferðaþjónustu bænda. Húsið er með öllum innréttingum fyrir matvöruverslun. Gott til flutnings. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 14475“ fyrir 27. apríl. til sölu. Lítið notað. Upplýsingar í síma 93-13262. ÓSKAST KEYPT Grásleppuhrogn Kaupum fersk grásleppuhrogn eins og und- anfarin ár. Móttaka á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík, Verbúð 1 við Tryggvagötu. í Hafnarfirði, Fiskmarkaður Hafnarfjarðar. í Grindavík, Fiskmarkaður Suðurnesja. í Sandgerði, Fiskmarkaður Suðurnesja. Jón Ásbjörnsson, útfl. og heildv. Símar 11747 og 11748. EDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Sjálfstæðisflokkurinn, Vesturlandi Oplð hús í Borgarnesl með frambjóðendum Sjálfstæðlsflokksins Opið hús verður í dag, fimmtudaginn 18. april, kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Borgar- braut 1, Borgarnesi. Sjálfstæðismenn, fjölmennið í lokabaráttuna. Frambjóðendur. Mosfellingar Salóme Þorkels- dóttir, þingmaður, verður á kosninga- skrifstofunni í dag, fimmtudaginn 18. apríl, frá kl. 17.00 til 19.00. Lítið viðí Sigríður A. Þórðar- dóttir, frambjóð- andi mætir á opiö hús á kosningaskrif- stofunni föstudagskvöldið 19. apríl. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ verður opin þessa viku frá kl. 16.00 til 21.00, símar 667755 og 667794. Á kosningadaginn flyst skrifstofan i Hlégarð og verður opin allan daginn. Stuðningsmenn eru boðnir velkomnir til starfa. ' Sjálfstæðisfélag Mosfellinga. Suðurnes Meiriháttar kosningahátið verður haldin í K17 þann 19. apríl. Dagskrá kvöldsins m.a.: ★ Kl. 20.00 koma menn frá Gosa hf. og kynna nýjustu afurö sina. ★ Bein útsending frá fundi formanna landsmálaflokkanna; sýnd á breiötjaldi. ★ Rokksýning. ★ Jóhannes Kristjánsson, eftirherma. ★ Hljómsveitin Glerbrot leikur fyrir dansi til kl. 03. Frítt inn til kl. 23.00. Kynnir verður Einar Örn Einarsson. Frambjóðendur Sjálfstæðiflokksins i Reykjaneskjördæmi mæta! Sjálfstæðisfélögin á Suðurnesjum. Þykkvibær Frambjóðendur D-listans efna til almenns stjórnmálafundar i Þykkvabæ fimmtudag- inn 18. april kl. 16.30. Allir velkomnir. Selfoss Baráttuhátið Sjálfstæðisflokksins verður haldin í Hótel Selfossi fimmtudaginn 18. apríl kl. 20.30. Fjölbreytt skemmtiatriði. Frambjóðendur D-listans flytja ávörp. Fjölmennum og sýnum samstöðu. IIFIMDAI I UK Kosningamiðstöð ungsfólks Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur opinn rabbfund með Sólveigu Pétursdóttur, alþingismanni, í kosningamiðstöð ungs fólks, Þingholts- stræti 1 (við horn Bankastrætis), i dag, fimmtudaginn 18. apríl, kl. 20. Rætt verður um stefnu Sjálfstæðisflokksins og helstu málefni kosningabaráttunnar. Heimdallur. Sjálfstæðishúsið í Hafnarfirði Forystumenn Sjálf- stæðisflokksins í Hafnarfirði taka á móti gestum í Sjálf- stæðishúsinu fimmtudaginn 18. apríl 1991 kl. 20.00-22.00. Heitt á könnunni - sjónvarp. Magnús Gunnars- son, Hjördis Guðbjörnsdóttir. Sjáifstæðisfiokkurinn i Hafnarfirði. Hafnarfjörður Morgunverðarfundur Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði boða til áríð- andi morgunverðarfundar í Sjálfstæðishús- inu, Strandgötu, föstudaginn 19. apríl kl. 7.30. Árni Mathiesen mun ávarpa fundinn. Flokksfólk og gestir hvattir til að mæta. Sýnum samhug og samstöðu. Baráttukveðjur. Sjálfstæðisfélögin. Opið hús íValhöll Það verður opið hús í Valhöll, Háaleitisbraut 1, alla daga frá kl. 15.00 til 18.00 fram að kosningum 20. apríl. Á boöstólum er kaffi og aðrar veitingar og spjall um stjórnmálin og kosningabaráttuna. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins i Reykjavík verða á staðnum frá kl. 16.30 til 17.30. Sjáifstæðisfiokkurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.