Morgunblaðið - 19.04.1991, Page 8

Morgunblaðið - 19.04.1991, Page 8
MORGI&fflLAQiÐ/ TOTPm©líRrt&í APm. mk 8 ARNAÐ HEILLA Hjónaband. í Grindavíkur- kirkju voru gefin saman í hjónaband Ingibjörg Grétars- dóttir og Viktor Jónsson. Heimili þeirra er á Heiðar- hrauni 32a þar í bænum. Sóknar- presturinn sr. Jóna Kristín Þorvalds- dóttir gaf brúðhjón- in saman. (Ljós- mynd Jóh. Long.) í DAG er föstudagur 19. apríl, sem er 109. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.23 og síðdegisflóð kl. 21.51. Fjara kl. 3.18 og kl. 15.32. Sólar- upprás í Rvík kl. 5.43 og sólarlag kl. 21.13. Myrkur kl. 22.10. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 18.04 (Almanak Háskóla íslands). Lát þér, Drottinn, þókn- ast að freisa mig, skunda, Drottinn, mér til hjálpar. (Sálm 40, 14.) 1 2 3 4 _ ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 skrikar fótur, 5 frum- efni, 6 handsamað, 9 skel, 10 róm- versk tala, 11 danskt smáorð, 12 greinir, 13 hiti, 15 víð, 17 veikin. LÓÐRÉTT: -1 hófaglamms, 2 kven- mannsnafn, 3 duft, 4 ákveðinn, 7 einkenni, 8 fæði, 12 karldýr, 14 blóm, 16 tðnn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 káta, 5 assa, 6 kápa, 7 ál, 8 hæðin, 11 úr, 12 las, 14 sili, 16 Iðunni. LÓÐRÉTT: - 1 kokkhúsi, 2 tapað, 3 asa, 4 ball, 7 ána, 9 ærið, 10 ilin, 13 sói, 15 lu. FRETTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir heldur köldu veðri á landinu í spárinngangi í gærmorgun. I fyrrinótt var víða vægt frost, t.d. eitt stig í Reykjavík. Þar var 5 stiga frost við jörðu. Kaldast var í byggð t.d. á Blönduósi og Nautabúi, minus fjögur stig. Uppi á hálendinu fór frostið niður í 11 stig á Hveravöllum. Hvergi varð teljandi úrkoma. Sólskin í höfuðstaðnum var i tæpl. 11 og hálfa klst. í fyrradag. Snemma í gærmorgun var 17 stiga gaddur vestur í Iqaluit, hiti eitt stig í Nuuk. Frost var 3 stig í Þránd- heimi, 4 stig í Sundsvall og þrjú stig í Vaasa. FÉL. eldri borgara. í dag kl. 13-17 er opið hús í Ris- inu. Á morgun kl. 10 leggja Göngu-Hrólfar af stað frá Risinu. Félagsfundur verður í Fél. eldri borgara þriðjudag- inn kemur kl. 20.30 í Risinu. Þar fer fram kpsning fulltrúa. HÚNVETNINGAFÉL. Fé- lagsvist verður spiluð í Húna- búð í Skeifunni kl. 14, laugar- dag og er öllum opin. VESTURGATA 7, Félags- og þjónustumiðstöð aldr- aðra. í dag verður dansað í kaffitímanum og í kvöld verð- ur vorfagnaður með skemmti- dagskrá. Húsið opnað kl. 18.30. KÓPAVOGUR. Vikuleg Iaugardagsganga Hana-nú á morgun laugardag. Lagt verður af stað hálf tíu frá Fannborg 4. Síðan verður hópurinn gestur stjórnmála- flokkanna og þiggur veiting- ar. KIRKJUSTARF________ GRENSÁSKIRKJA: Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17 í dag. LAUGARNESKIRKJA: Mæðra- og feðramorgnar föstudaga ki. 10 í safnaðar- heimilinu í umsjón Báru Frið- riksdóttur. AÐVENTKIRKJURNAR, laugardag: Aðventkirkjan Reykjavík: Bibli'virannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Aðventkirkjan Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Jón Hj. Jónsson. Hlíðardalsskóli: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Þröstur B. Stein- þórsson. Aðventkirkjan Vest- mannaeyjum: Biblíurann- sókn kl. 10.00 og guðsþjón- usta kl. 11.00. Ræðumaður Eric Guðmundsson. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Grundarfoss fór í gær. Þá héldu til veiða Ottó N. Þor- láksson og Hilmir SU. Stapafell fór á ströndina og Jarl lagði af stað til útlanda. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: I gær komu tveir grænlenskir togarar inn. Frystitogarinn Polar Princess, með nær 300 tonn af flökum og rækju- togarinn Betty Belinda. Morgunblaðið/Rúnar Þór Akureyri við athafnasvæði Slippstöðvarinnar. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. apríl til 25. apríl aö báðum dögum meðtöldum er í Laugarnes Apóteki, Kirkjutegi 21. Auk þess er Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framveg- is á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkruna- rfræöingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardog- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Seifoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opjö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miövikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin gjaldþrota greiðsluerfiöleikafólks: 8. 75659 / 31022. í Keflav/k 92-15826. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aö- standendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell- um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.—föstud. kl. 9—12. Laugar- daga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við ungl- inga í vímuefnavanda og aðstandendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpaö er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarpaö til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Dag- lega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfrétt- um. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35- 20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fróttayfirlit liöinnar viku. ísl. tfmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.30. — Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. OpiÖ mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Við- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheirnasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: SafniÖ er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. apríl sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti: Sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffi- stofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýp.ingarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30- 16. Á öörum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. OpiÖ í böö og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laug- ardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vestur- bæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholts- laug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.