Morgunblaðið - 19.04.1991, Page 13

Morgunblaðið - 19.04.1991, Page 13
MÖtóUÍJB'LAÐIÐ' FÖSÍTÍjbÁGÍJR Í9. ÁPRÍL lÁÖÍ % PHIUPS Whirlpool Heimsmeistarakeppnin í hand- knattleik sem alþjóða handknatt- leikssambandið_ hefur ákveðið að haldin verði á íslandi 1995 verður án efa einn merkasti íþróttaviðburð- ur þessa áratugar hér á landi. Það eru því mikil verkefni fram- undan hjá handknattleikssamband- inu ef vel á til að takast, hvort heldur er um að ræða þjálfun hand- knattleiksmanna eða undirbúning varðandi skipulagníngu og fram- kvæmd. Kostnaður við slíkt starf verður mikill og því þörf fyrir öflugan stuðning sem allra flestra. Handknattleikssambandið hefur því hrundið af stað skemmtilegri flársöfnun — sölu á gullbolta — sérstaklega fallegu barmmerki. Verður gert sérstakt átak í sölu þessara merkja á morgun kosn- ingadaginn enda margir á ferðinni ungir sem aldnir áhugasamir um framtíðina. Ég vil með þessum fáu orðum mínum hvetja alla til þess að styðja handknattleiksmennina okkar og HSÍ með því að kaupa og bera hið fagra merki þeirra — gullboltann. Höfundur er aþingismaður fyrir Sjáifstœðisflokkinn í Reykjaneskjördæmi. Matthías Á. Mathiesen „Verður gert sérstakt átak í sölu þessara merkja á morgun kosn- ingadaginn enda marg- ir á ferðinni ungir sem aldnir áhugasamir um framtíðina.“ Utankjörstaóaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð. Símar: 679902 - 679903 - 679904 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, jarðhæð, alla daga kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna efþið verðið ekki heima á kjördag, 20. apríl nk. jf Æ% • • | Kiorda W 1 # f§ ##* £ i Valholl Á kjördag, laugardaginn 20. apríl, verður opið hús í kjallara Valhallar, Háaleitisbraut I, frá kl. 14:00 til 18:00. Sjálfstæðismenn eru hvattir til að líta inn. Fátt jafnast á við stemminguna í kring um kosningastarfið. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. FRELSI OG MAN N ÚÐ Gerum hlut Islands glæsilegan leiksmenn taka þátt í verður í Aust- urríki að ári og er undirbúningur undir hana þegar hafinn. Allt kost- ar þetta tíma, peninga, samvinnu og samhug leikmanna og forvígis- manna handknattleiksíþróttarinnar og aðstoð og velvild þjóðarinnar allrar. Einn stærra verkefni er svo fram- undan. Að fjórum árum liðnum verður haldin hér á landi heims- meistarakeppni í handknattleik. Þetta er mesti íþróttaviðburður hér á landi fyrr og síðar og miklu skipt- ir, að mótshaldið takist sem best. Augu íþróttaáhugamanna um allan heim munu hvíla á okkur þessa daga. Handknattleikssamband íslands efnir nú um kosningahelgina til fjársöfnunar til styrktar þessari undirbúningsstarfsemi fyrir HM 95. „Gullboltinn“, lítið barmmerki, verður seldur um land allt. Við eig- um íslensku handknattleiksmönn- unum skuld að gjalda. Þeir hafa oft gefð okkur ánægjustundir með góðum leik, glatt hjörtu okkar og lyft þjóðarstoltinu. Ég hvet alla íslendinga, hvar í flokki sem þeir standa, til að leggja sitt af mörkum til þess að við getum haldið héimsmeistaramótið í hand- knattleik 1995 með sóma. Mathiesen Höfundur er forsætisráðherra. Styðjum handknattleikiim * eftir Matthías A. eftir Steingrím Hermannsson Það er afar mikilvægt fyrir smá- þjóð eins og okkur íslendinga að hafa heilbrigðan þjóðarmetnað og treysta hann á alla lund. íþróttir eru meðal þess sem vekur athygli á smáþjóðum í samfélagi þjóðanna. íslendingar hafa í áranna rás eign- ast nokkra framúrskarandi afreks- íþróttamenn, sem hafa aukið hróður landsins á erlendum vettvangi. Á undanförnum árum hefur handknattleikur verið sú hópíþrótt, sem íslendingar hafa staðið sig best í. Oft hefur árangur hand- knattleikslandsliðs okkar vakið heimsathygli. Um margra ára skeið höfum við verið meðal fremstu þjóða í heimi í þessari íþrótt, sem nýtur sívaxandi hylli um.víða ver- öld. íslenska þjóðin hefur fylgst af áhuga með handknattleikslandslið- inu, þegar það hefur att kappi við stórjpjóðir í heimsmeistarakeppni og á Olympíuleikum. Næsta heims- meistarakeppni sem handknatt- Steingrímur Hermannsson „Við eigum íslensku handknattleiksmönn- unum skuld að gjalda.“ KÆLISKAPUR • 198 Ktra kælirými • 58 lítra frystirými (★*★*) • Sjálfvirk afþýðing • Stór grænmetisskúffa • 4 stillanlegar hillur • Hægt er að velja á milli hægri eða vinstri handar opnun á hurð • HxBxD: 159x55x60 sm .750 51 KR.STGR. Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI691520 •ísamtin^uítt/

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.