Morgunblaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 68
68>
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUÍl W. ■ APRÍL 1991
Wu Shan Zuan myndlistarmaður.
Sýnir í Gallerí List
WIJ SHAN Zuan sýnir
verk sín í Gallerí List dag-
ana 20. apríl til 3. maí. Á
sýningunni eru olíumál-
verk og verk unnin á
pappír, auk nokkurra
rýmisverka.
Wu hefur tvisvar áður
sýnt á íslandi, nú síðast í
vor á veitingastaðnum 22.
Wu hefur undanfarinn vetur
kennt við Myndlista- og
handíðaskólann og við
Myndlistaskóla Reykjavík-
ur.
Að þessu sinni sýnir Wu
bæði verk sem unnin eru
hér á landi og verk sem
hann vann í heimalandi
sínu, Kína. Hin síðarnefndu
eru einkum myndir unnar á
pappír með ýmiss konar
aðferðum. Myndirnar hefur
Wu síðan gjarnan látið
rigna úti eða bleikjast í sól-
skini og birtist í þeim þetta
samspil listamannsins og
náttúruaflanna. Tíminn
vinnur úr efninu og hið end-
anlega verk er afurð þeirra
afla sem móta vinnuferlið.
Wu Shan Zuan fæddist
árið 1960 á eyjunni Zhou
Shan í Zheijang-héraði suð-
ur af Shanghai. íbúðar
Zhou Shan lifa einkum _af
fiskveiðum líkt og við ís-
lendingar.
Leiðrétting
í grein Björns Guð-
mundssonar í blaðinu í gær
varð misritun í setningu efst
í 3. dálki. Þar átti að standa:
„Nú hefur undirréttardóm-
ur komist að þeirri niður-
stöðu að gerðir ykkar voru
löglegar.“ (Ólöglegar stóð í
blaðinu.) - í sviga neðar1
lega í sama dálki varð önn-
ur misritun. Þar átti að
standa: „(Stjómaðir þú
þeim svona illa þar?)“
Blaðið biðst velvirðingar
á þessum mistökum.
! DfiNSHÓSIÐ I
I GLÆSIBÆ -
Hljómsveit
Ingimars Eydal
Frír kokteill „kosningatár"
veittur til kl. 24.00.
Húsið opnað kl. 22.00.
Rúllugjald kr. 750,-
Staður hinna dansglöðu
NAGNHÓI HA II. RKY KJAMK. SÍMl 685090
Hljomsveit Jons Siguróssonar skemmtir
úsumt sön/’koniinni Hjördis Geirs.
Okknr cr (íi!nf>f(! cn tilkytmn cr) hid Itint;-
/ ríiöri i’nrket rrkr-niiö oy rcrönr r/;,7 il riild.
f'egiia mikilla endurhóta á liiisinii hjóðiim
rió npp á dansleik meó kosningasjónrarpi
á morgiin langardag.
Ith. Hjá okknr er stærsta og hesta ilansgólf' , nll
horguriniiar. Tekió á nióti gestum meó kosn- ■CSI
ingahressingii til kl. 24.00.
I 'erió relkomin - Mætain hress.
D a n s s t u ð i ð e r í Á rt ú u i
Þ f / R R A
V E 6 N A