Morgunblaðið - 21.04.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.04.1991, Blaðsíða 24
;f24 morgunblIaðíð1 MYNDASOGUR 'SUÍÍNUÓAGUR 21. APRIL 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) a* Hrútnum gefst tækifæri til að fara eitthvað alveg sérstakt í dag. Vinur hans dregur hann svolítið niður. Hann ætti að forðast neikvæðar persónur eftir mætti. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið ætti ekki að hugsa of mikið um vankantana á starfi sínu núna. Það nýtur ham- ingjuríks fjölskyldulífs og gerir rétt í því að horfa vítt yfir og meta ástandið í stóru sam- hengi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þó að tvíburinn sé himinlifandi yfir nýjum hugmyndum ætti hann ekki að gera sér vonir um að þær fái hljómgrunn þegar í stað. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þó að tekjur krabbans séu ríflegar eins og stendur kann hann að verða að semja um greiáslu á einhverjum reikn- ingpim. Hann ætti að spara eins og hann mögulega getur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið er hamingjusamt og glaðvært í dag, en kann að komast niður á jörðina aftur fyrir tilstilli náins ættingja eða vinar. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Meyjan hugsar mest um fjöl- skyldu sína núna og verður sér úti um tíma fyrir sjálfa sig. V°g * (23. sept. — 22. október) Vogin fær hollráð í sambandi við vinnu sína. Vinur hennar gleður hana með heimboði og hún tekur þátt í félagsstarfi. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9((j0 Sporðdrekanum miðar upp á við í starfi sínu núna. Hann ætti ekki að Iáta smávanda- mála heima fyrir draga úr kjarki sínum í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) j&Í) Þó að bogmaðurinn verði fyrir töfum á ferðalagi hefur hann nógan tíma til að komast þang- að sem hann ætlar sér. Hann fær góð ráð í sambandi við fjármál sín. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitinni hættir til að gæta eyrisins, en kasta krónunni í dag. Hún verður að gæta hag- sýni þó að engin ástæða sé til að vera með neinn grútarhátt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn nýtur góðs af fólki sem er nákomið honum, en honum hættir til að vera svolítið upptekinn af sjálfum sér. Maki hans fær góða hug- mynd, sem hann ætti að veita athygli. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn ver hluta dagsins með starfsféiaga sínum. Tæki- færin eru allt í kringum hann, en hann kann að vera of upp- tekinn af gömlu vandamáli til að koma auga á þessi tækifæri. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi tyggjast ekki á traustum grunni ' vfsindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR FRABÆR.T. NÚ KE/MST ÉG ALQREI AS> þVt iTM PAV?6 5-1 & TOMMI OG JENNI LJOSKA 'lilT HE, HE, HB, sá fte i } Fv<erzA/rt'A !.!£>■ ) V_ .___^STJÖRt/ ._____/ FERDINAND OR/IÁCAI |S olVIMI-vJLK UNFAIR! TELL MER, MA'AM! TELL HER! T THERE 5 MO BOPV CWECKlNé IN MATM!! Ég segi „sex“ „tólf“. Ósanngjarnt! Segðu Það eru engar líkamsstimp- henni! kennari! ingar í stærðfræði! Segðu henni! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er orðið útbreitt að spila svar á 2 gröndum við hálitaropn- un sem slemmutilboð í opnunar- litnum. Suður gefur: NS á hættu. Norður ♦ Á963 4 D1095 ♦ K32 + Á10 Vestur Austur ♦ G1072 4 5 ¥42 4 73 ♦ D108 ♦ G9765 ♦ K962 * DG853 Suður ♦ KD84 4ÁKG86 ♦ Á4 ♦ 74 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 spaðar Pass 5 grönd Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Utspil: hjartatvistur. Norður var farsæll að velja þessa leið frekar en segja 1 spaða, því þá hefði leiðin kannski legið upp í 7 spaða, sem byggj- ast á því einu að spaðinn brotni 3-2. Svörin við 2 gröndum má útfæra á ýmsan máta, en marg- ir segja frá einspili á þriðja þrepi. Með 3 gröndum segist suður vera til í tuskið,'án þess þó að eiga einspil eða 6-lit í spaða. Eftir fyrirstöðusagnir spyr suður um ása og fær upp tvo af „fimm“ og trompdrottn- inguna. Hann spyr um viðbótar- styrk með 5 gröndum, en norður telur sig útmeldaðan. Viðfangsefni sagnhafa í út- spilinu er að veijast 4-1-legu í spaða. Hann tekur tvisvar tromp og hreinsar út tígulinn. Leggur niður spaðakóng og spilar laufás og meira laufí. Nú er sama hvor mótheijanna lendir inni, sagn- hafi fær annað hvort útspil í tvöfaida eyðu eða íferð í spað- ann. SKAK Umsjón Margeir Rétursson Keppni í áskorenda- og opnum flokki á Skákþingi íslands fór fram um páskana. Þessi staða kom upp í áskorendaflokki í viður- eign þeirra Ágústs Ingimundar- sonar (1.855) og Jóhanns Helga Sigurðssonai- (1.705), sem hafði svart og átti leik. Sem sjá má hótar hvítur máti á g8, en svartur varð fyrri til: 37. - Bxd4+!, 38. cxd4 - f2+ og hvítur gafst upp, því 39. Kfl er svarað með 39. - Da6 með máti. í áskorendaflokki tefldu 24 skákmenn 9 umf. eftir Monrad- kerfi. Úrslit: 1. Snorri G. Bergsson 7 v. 2-3. Ilelgi Áss Grétarsson og Áskell Örn Kárason 6V2 og þurfa að tefla til úrslita um landsliðs- sæti, 4. Árni Á. Ámason 6 v. 5-7. Lárus Jóhannesson, Haukur Ang- antýsson ogBragi Halldórsson 5‘A v. 8-10. Snorri Karlsson, Stefán Andrésson og Kristján Eðvarðs- son 5 v. Úrslit í opnum flokki: 1. Þröstur Þráinsson 7Vi v. 2-4. Sigurbjörn Björnsson, Arnar E. Gunnarsson og Hannes F. Hrólfsson 6V2 v. 5-8. Ingvar Þ. Jóhannesson, Sig- urður P. Sigurðsson, Þröstur Þórs- son og HaraldurTngólfsson 6 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.