Morgunblaðið - 21.04.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.04.1991, Blaðsíða 35
MORGMBLAfelt) ATVINNiWlðta/BMWWMTAsw Útboð Tilboð óskast í steypuviðgerðir og málun utanhúss á fjölbýlishúsinu Hátúni 4, Reykjavík. Helstu magntölur: Steyptir fletir 2.400 fm. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, frá og með þriðju- deginum 23. apríl gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 2. maí kl. 11.00. Útboð Tilboð óskast í steypuviðgerðir og málun utanhúss á fjölbýlishúsinu Háaleitisbraut 115, Reykjavík. Helstu magntölur: Steyptir fletir 1.600 fm. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, frá og með þriðjudeg- inum 23. apríl gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 2. maí kl. 14.00. útboð Steypuviðgerðir Verkvangur hf., fyrir hönd Húsfélagsins Bogahlíð 24-26, Rvík, óskar eftir tilboðum í steypuviðgerðir á húsinu. Viðgerðir eru fólgnar í almennum steypuviðgerðum á útveggjum hússins. Yfirborðsflatarmál hússins er ca 11.260 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri á Þórsgötu 24, Rvík, frá og með 23. apríl 1991, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 2. maí 1991, kl. 16.00. VERKVANGURhf heildarumsjón byggingaframkvæmda Þórsgötu 24, 101 Reykjavík, sími 622680. Útboð Húsfélagið Hvassaleiti 56-58, óskar eftir til- boðum í múrviðgerðir og málun utanhúss. Helstu magntölur eru: Háþrýstiþvottur 2.200 m2 Málun 2.200 m2 Múrviðgerðir. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Þar verða þau opnuð föstudaginn 3. maí kl. 11.00. C <"\ VERKFRÆÐISTOFA \ /V J I STEFANSÓLAFSSONARHF. fBV. Y C X y CONSULTINQ ENQINEERS BORQARTÚNI20 105 REYKJAVlK Þjálfunar- og ráðgjafar- miðstöð Austurlands, Egilsstöðum Tilboð óskast í innri frágang þjálfunar- og ráðgjafarmiðstöðvar Svæðisstjórnar fatlaðra á Austurlandi. Húsið stendur við Árskóga á Egilsstöðum og er 488 m2. Verktími er til 15. febrúar 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Inn- kaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, miðvikudaginn 8. maí gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 14. maí kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RlKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ fÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamála- og Garðyrkjustjóra Reykjavíkur- borgar, óskar eftir tilboðum í túnþökur. Um er að ræða ca. 40.000 m2 . Þökurnar eiga að vera lausar við illgresi eins og húspunt, knjáliðagras og varpasveifgras. Snarrót má ekki vera yfir 5% af flatarmáli þeirra. Þökurn- ar skulu vera 4-6 cm þykkar. Túnþökurnar skulu afhentar víðsvegar um borgina í þar til gerðum netum. Afhending skal geta hafist 15.05. 1991 og staðið til 15.10. 1991. Tilboð skal miðast við fast verð á m2. Verð skulu ekki verðbætt. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavfk, þriðjudaginn 30. apríl kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Húsfélagið Hraunbæ 2, 4 og 6, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í STENI-klæðningar utan á húsið. Útboðsgögn verða afhent hjá Teikni- stofunni Torginu, Eiðistorgi 17, 2. hæð, frá og með þriðjudeginum 23. apríl 1991, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7. maí 1991 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. ígj ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgarspítalans, óskar eftir tilboðum í málun á Arnarholti á Kjalarnesi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 30. apríl kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVÍKURBORGAR Frikirkj^jvegi 3 — Simi 25800 HITAVEITA SUÐURNESJA Utboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í endureinangrun og frágang álkápu á 3 km af Njarðvíkuræð, frá Svartsengi í átt að Fitjum í Njarðvík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík, frá og með mánudeginum 22. apríl, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja þriðjudaginn 30. apríl kl. 11, að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. Hitaveita Suðurnesja. Útboð Húsfélagið, Vesturbergi 94-102, Reykjavík, óskar eftir tilboði í viðhald húsanna við Vest- urberg 94-102. Helstu verkþættir eru: STO múrklæðning og einangrun, um 960 fm. Mála glugga, 1.470 m. Endursteypa inngangsskýla 5 stk. Endurnýja rúður og opnanleg fög. Verklok 15. ágúst 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá al-mennt hf., Háteigsvegi 7, sími 22344 gegn 5.00 kr. skilatryggingu og verða þau opnuð á sama stað mánuaginn 29. apríl kl. 14.00. sJHfflEDDmíl HÚSNÆÐIÓSKAST Stór íbúð Landspítalinn óskar eftir að taka á leigu stóra íbúð eða einbýlishús í nágrenni spítalans. Um er að ræða leigu til lengri tíma. Skriflegt tilboð sendist starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18, 105 Reykjavík, fyr- ir 1. maí 1991. Útboð Tilboð óskast í steypuviðgerðir, klæðningu og málun utanhúss á fjölbýlishúsinu Stóra- gerði 16-20 Reykjavík. Helstu magntölur: Málun 1900 fm. klæðning 80 fm. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, frá og með þriðjudeg- inum 23. apríl gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn , 3. maí kl. 11.00. Q| ÚTBOÐ Dilkakjöt Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd ríkisspít- ala óskar eftir tilboðum í unnið dilkakjöt. Gerður verður samningur til eins árs um sölu á dilkakjöti til eldhúsa ríkisspítala. Á árinu 1990 keyptu eldhús ríkisspítala um 32,2 tonn af dilkakjöti þar af 13,0 tonn af úrbeinuðum lærum, 9,4 tonn af smásteik og 3,0 tonn af úrbeinuðu hangikjöti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík gegn 5000,- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. apríl 1991 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 Einbýlishús - raðhús Gott einbýlishús eða raðhús óskast á leigu í Garðabæ. Góðar greiðslur - fullum trúnaði heitið. Tilboð sendist auglýsingadeil dMbl. fyrir 25. apríl merkt: „E - 7841“. Norræna eldfjallastöðin óskar eftir húsnæði fyrir norræna jarðfræð- inga. Um er að ræða eina tveggja herbergja íbúð og þrjár einstaklingsíbúðir. í stað ein- staklingsíbúðanna kæmi til greina íbúð með þremur góðum svefnherbergjum. Æskilegt er að húsnæðið sé búið nauðsynlegustu húsgögnum og húsbúnaði. Leigutími er eitt ár frá 1. júní næstkomandi. Vinsamlegast hafið samband við Huldu í síma 694492 á skrifstofutíma. íbúð óskast HAGKAUP óskar eftir að taka nú þegar á leigu, til a.m.k. eins árs, þriggja til fjögurra herbergja íbúð fyrir erlendan starfsmann sinn. íbúðin þarf helst að vera í Smáíbúða- hverfinu. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi HAG- KAUPS, Skeifunni 15, sími 686566. HAGKAUP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.