Morgunblaðið - 21.04.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1991
29
ATVIN N tMAUGL YSINGA R
RÍKISSPÍTALAR
Reyklaus vinnustaður
Geðdeild
Landspítalans
Staða sérfræðings í geðlækningum við skor
5 er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu
hafa reynslu við endurhæfingu geðsjúkra og
auk þess menntun og reynslu í hópmeðferð.
Umsóknir sendist Stjórnarnefnd Ríkisspítal-
anna, Rauðarárstíg 31, fyrir 1. júni 1991.
Upplýsingar veitir Tómas Zoega yfirlæknir
sími 601000 og 626000.
Akraneskaupstaður,
tæknideild
Garðyrkjustjóri hjá
Akraneskaupstað
Auglýst er eftir umsóknum um starf garð-
yrkustjóra hjá Akraneskaupstað.
Starfið er m.a. fólgið í undirbúningi og skipu-
lagningu verkefna á sviði garðyrkjumála,
umsjón með uppbyggingu og viðhaldi opinna
svæða, lóða stofnana bæjarins og skógrækt-
ar, umsjón með skipulagningu og fram-
kvæmdum vinnuskóla, eftirlit með beitarhólf-
um og forðagæslu. Næsti yfirmaður garð-
yrkjustjóra er forstöðumaður tæknideildar.
Menntun á sviði garðyrkju er áskilin.
Laun eru skv. kjarasamningum Starfsmanna-
félags Akraness.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður
tæknideildar á bæjarskrifstofu Akraness,
Kirkjubraut 28, 2. hæð í síma 93-11211,
rnilli kl. 11.00 og 12.00 alla virka daga, eða
á skrifstofu sinni, Kirkjubraut 28, Akranesi.
Skriflegum umsóknum skal skilað til fulltrúa
á bæjarskrifstofu Akraness, Kirkjubraut 28,
300 Akranesi, eigi síðar en 22. apríl nk.
Umsóknareyðublöð afhendast á bæjarskrif-
stofunni fyrir þá sem þess óska.
Forstöðumaður tæknideildar.
Ritari framkvæmda-
stjóra (218)
Óskum að ráða ritara framkvæmdastjóra til
starfa hjá þekktu, framsæknu innflutningsfyr-
irtæki í Reykjavík.
Starfssvið: Sjálfstæð og sérhæfð ritarastörf,
s.s. samskipti við viðskiptavini, undirbúning-
ur funda og námskeiða, gerð og umsjá þjón-
ustusamninga, fjölbreytt tölvuvinna, umsjá
með gagnasafni fyrirtækisins o.fl.
Við leitum að ritara, sem leitar að sjálfstæðu
og krefjandi starfl, hefur getu til að leysa fjöl-
þætt verkefni, góða tungumálakunnáttu
(ensku/dönsku), Æskilegur aldur 25-35 ára.
í boði er gott starfsumhverfi og góð laun í
boði fyrir réttan aðila.
Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk-
ar, merktar „Rltari 218".
Hagvangurhf
Grensásvegi 13
Reykjavlk
Sími 83666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanlr
Hrafnista, Hafnarfirði
Hjúkrunarfræðingar
- hjúkrunarnemar
- sjúkraliðar
óskast í sumarafleysingar. Ennfremur starfs-
stúlkur, 18 ára og eldri, í umönnun.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
54288.
Hafnarvörður
Staða hafnarvarðar við Hafnarfjarðarhöfn er
hér með auglýst laus til umsóknar.
Umsóknum sé skilað á hafnarskrifstofuna
Strandgötu 4, eða á skrifstofu Hafnarfjarðar-
bæjar, Strandgötu 6, fyrir föstudaginn 26.
apríl nk.
Hafnarfjarðarhöfn.
LANDSPÍTALINN
Reyklaus vinnustaður
Vífilsstaðaspítali
Lausar stöður hjúkrunarfræðinga
og sjúkraliða
Góð aðlögun
Góð vinnuaðstaða
Sveigjanlegur vinnutími
Lungnadeild
Hjúkrunarstjóri er Sólrún Einarsdóttir, sími
602862. 37 rúma deild fyrir bráðveika
lungnasjúklinga og rannsókna- og meðferð-
ardeild fyrir sjúklinga með kæfisvefn. Deildin
er nýuppgerð. Hjúkrunarfræðingar og sjúkra-
liðar óskast í fastar stöður og einnig til sum-
arafleysinga.
Hjúkrunardeild
Hjúkrunardeildarstjóri er Jóhanna Hólm-
steinsdóttir, sími 602840. 19 rúma hjúkr-
unardeild fyrir sjúklinga með langvinna
lungnasjúkdóma. Sjúklingaflokkun. Hjúkr-
unarfræðingar og sjúkraliðar í fastar stöður
og sumarafleysingar.
Húð-og
kynsjúkdómadeild
Hjúkrunardeildarstjóri er Birna Svavarsdóttir,
sími 602853. 12 rúma 5 sólahringa legudeild
auk göngudeildar í Þverholti 18. Hjúkrunarfræð-
ingar óskast til sumarafleysinga.
Upplýsingar um ofangreindar stöður gefur
Bjarney Tryggvadóttir, hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri í síma 602800.
Sérhæfður
aðstoðarmaður
Sérhæfður aðstoðarmaður óskast á lyflækn-
ingadeildir á morgun- og næturvaktir. í starfinu
felast m.a. sendiferðir og flutningur á sjúkling-
um innan spítalans. Einnig þarf hann að geta
hjálpað við að lyfta og snúa sjúklingum.
Nánari upplýsingar gefur Hrund Sch. Thor-
steinsson, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í
síma 601300.
Gerðaskóli í Garði
Kennarar - kennarar
Hjá okkur eru lausar stöður á næsta skóla-
ári. Meðal kennslugreina: Almenn bekkjar-
kennsla, erlend mál, samfélagsfræði, heimil-
isfræði og tónmennt.
Kennaraíbúðir, leikskólapláss.
Nánari upplýsingar gefur Eiríkur Hermanns-
son, skólastjóri, í síma 92-27380 eða
92-27048 (heima).
Skólanefnd.
Selfossveitur
Selfossveitur er sjálfstætt fyrirtæki í eigu Selfosskaup-
staðar, sem annast á orkuveitusvæði sínu öflun, dreif-
ingu og sölu á raf- og hitaorku.
Rafvirki
Selfossveitur óska eftir að ráða rafvirkja til
almennra starfa hjá rafveitu. Laun miðast
við samninga Rafiðnaðarsambands íslands.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsækjendur skulu senda inn skriflegar
umsóknir, þar sem fram koma upplýsingar
um aldur, menntun og fyrri störf.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál. Öllum verður svarað og gögnum skil-
að aftur.
Umsóknir sendist til Selfossveitna, Eyrarvegi
8, 800 Selfossi, fyrir 30. maí 1991.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
Selfossveitna, Asbjörn Ólason Blöndal, í
síma (98) 21577.
Innkaupastjóri
Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða nú
þegar innkaupastjóra til tímabundinna starfa
á sölu- og afgreiðslusviði. Starfið felst í inn-
kaupum á skólavörum erlendis frá, yfirum-
sjón með innkaupum á vörum frá innlendum
aðilum, eftirliti með verslun og lagerhaldi
ásamt öðrum skyldum störfum.
Leitað er að áhugasömum kennaramenntuð-
um starfsmanni með góða enskukunnáttu
og reynslu af skólastarfi. Nauðsynlegt er að
viðkomandi hafi þekkingu á tölvuvinnslu.
Reynsla af innflutningi æskileg.
Nánari upplýsingar varðandi þessi störf og
starfstíma veitir skrifstofustjóri í síma 28088.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun,
Laugavegi 166, 105 Reykjavík eða í pósthólf
5192, 125 Reykjavík fyrir 7. maí nk.
Afgreiðslustörf
HAGKAUP óskar eftlr að ráða starfsfólk í
eftirtaldar verslanir fyrirtækisins:
Sérvöruverslun í Kringlunni
Afgreiðsla á kassa. Heilsdagsstarf.
Eiðistorg á Seltjarnarnesi
Afgreiðsla í ávaxta- og grænmetisdeild.
Heilsdagsstarf.
Afgreiðsla á kassa. Hlutastarf eftir hádegi.
Kjörgarður, Laugavegi 59
Uppfylling í matvörudeild. Heilsdagsstarf.
Skeifan 15
Starfsmann í upplýsingar. Heilsdagsstarf.
Nánari upplýsingar um störfin veita verslun-
arstjórar viðkomandi verslana ó staðnum
(ekki í síma).
HAGKAUP