Morgunblaðið - 21.04.1991, Blaðsíða 37
ífiOÍ Jiím IS 1 yQIQAjaMUOHOM
MORGUNBLAÐIÐ ATVllMIMA/RAD/SIVIA SUNNUDAGUK 21. APRÍL 1991
AUGLYSINGAR
LISTMUNAUPPBOÐ
Klausturhólar
Wftf Málverkauppboð
verður á Hótel Sögu fimmtudaginn 25. apríl
kl. 20.30.
Klausturhólar,
Laugavegi 25, sími 19250
TILKYNNINGAR
Hugmyndasamkeppni
Hreppsnefnd Skaftárhrepps í Vestur-Skafta-
fellssýslu auglýsir eftir tillögum að merki
sveitarfélagsins.
Tillögum skal skilað á skrifstofu hreppsins,
Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri,
(sími 98-74840) fyrir 1. júní nk.
Góð verðlaun eru í boði fyrir þá tillögu.sem
valin verður.
íþróttafélag heyrnarlausra
Happdrætti
Dregið var í happdrætti íþróttafélags heyrn-
arlausra 27. mars 1991.
Vinningsnúmer eru þessi:
1. 3481 5. 5401 9. 1946 13. 768
2. 2639 6. 6478 10. 1374 14. 2058
3. 1393 7. 2009 11. 2123
4. 5400 8. 4571 12. 1937
Vinninga ber að vitja innan árs.
Vinningshafar hafi samband við íþróttafélag
heyrnarlausra, Klapparstíg 28 í Reykjavík.
Sími 91-13560.
gg/Hraunborgir
Orlofshús sjómannasamtakanna í Grímsnesi
verða leigð frá og með laugardaginum 18.
maí Væntanlegir dvalargestir hafi samband
við undirrituð félög sín:
★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið
Verðandi, Vestmannaeyjum.
★ Vélstjórafélag Vestmannaeyja.
★ Starfsmannafélag Reykjalundar.
★ Sjómannafélag Reykjavíkur.
★ Sjómannafélag Hafnarfjarðar.
★ Starfsmannafélag Hrafnistu Reykjavík.
★ Starfsmannafélag Hrafnistu, Hafnarfirði.
★ Sjómannafélag Akraness.
★ Verkalýðs- og sjómannafélag
Miðneshrepps.
★ Verkalýðs- og sjómannafélag Grindavíkur.
★ Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps.
★ Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur.
★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjan,
ísafirði.
★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári,
Hafnarfirði.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
SöLUSAMBAND ÍSLENSKRA FlSKFRAMLEIÐENDA
Saltfiskframleiðendur
Aðalfundur SÍF verður haldinn á Hótel Sögu,
Reykjavík, 8. maí 1991 og hefst kl. 10.00
árdegis.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórn Sölusambands
íslenskra fiskframleiðenda.
SIGLFIRÐINGAFELAGIÐ
Siglf irðingar f Reykjavík
og nágrenni
Munið síldarballið í félagsheimili Seltjarnar-
ness laugardaginn 27/4 nk. frá kl. 22-03.
Takið með ykkur góða skapið. Mætum öll.
Nefndin.
Aðalfundur
Landssambands íslenskra fiskeldisfræðinga
(L.Í.F.) verður haldinn á Skipagötu 14, Akur-
eyri (Alþýðuhúsinu), sunnudaginn 28. apríl
1991 kl. 13.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Til leigu
Einbýlishús í Fossvogi. Leigutími frá maí
1991 til 1. sept. 1992.
Lysthafendur leggi tilboð inn á auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „Fossvogur - 9351“ fyrir
25 apríl.
Til leigu 2ja-3ja herb. íbúð
á mjög góðum stað nálægt nýja miðbænum.
Leigist með húsgögnum í ca. 3 mánuði, frá
10. maí.
Upplýsingar í síma 82579.
Verslun við Síðumúla
Um 300 fermetra húsnæði til leigu á horni
Síðumúla og Fellsmúla. Tilvalið fyrir t.d. hús-
gagnaverslun eða raftækjaverslun. Skipta
má húsnæðinu í 2 einingar.
Nánari upplýsingar í síma 29262.
KVÓTI
Ýsukvóti
Óska eftir ýsukvóta þessa árs.
Upplýsingar í símum 985-33032 og 685124.
Þorsk- og ýsukvóti
Óskum eftir grálúðukvóta
þorsk- og ýsukvóta.
Tilboðum skal skilað á auglýsingadeild Mbl.
merktum: „K - 7246“. c
skiptum fyrir
TIL SÖLU
Byggingaverktakar
Seljum mjög ódýrar loftastoðir.
Tæknisalan,
Ármúla 21, s. 39900.
Seiði til sölu
Bleikjuseiði 75-200 gr.
Laxaseiði 40-100 gr.
Smáseiði, lax og bleikja.
Reynsla í eldi.
Upplýsingar í síma 91-44877 og 91-41339.
Einbýlishús við Eyjafjörð
Til sölu/leigu er einbýlishús 145 fm með
bílskúr á Hauganesi við Eyjafjörð. 600 fm vel
ræktuð lóð. Fallegt útsýni.
Skipti á íbúð í Reykjavík eða nágrenni kemur
til greina.
Upplýsingar í síma 673894 eða 674799.
Sólstofur - glerhýsi
Erum umboðsaðilar fyrir mjög vandaðar sól-
stofur og glerhýsi. Burðarrammar úr há-
gæðaáli með innbrenndum lit. Allt gler í veggi
og þaki er öryggisgler með tvöföldu einangr-
unargildi venjulegs tvöfalds glers. Glerið
hindrar ofhitun innanhúss.
Hentar fyrir allar byggingar, íbúðarhús sem
atvinnuhúsnæði.
Tæknisalan,
Ármúla 21, s. 39900.
Icopal-verslunin,
Síðumúla 33
Höfum hafið sölu á plastþakrennum og rör-
um frá
Villadserís
Stærðir 4“ og 5“, 4 litir. Hágæða vara, sam-
anber önnur þakefni frá Villadsen’s-verk-
smiðjunum. Hagstætt verð.
SigvaldiJóhannsson & co hf.,
sími 83030.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Ártúnsholt - til leigu
Til leigu iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði.
Stærð 660 fm, þar af 222 undir skrifstofu.
Laust næstu daga.
Upplýsingar í síma 673770 milli kl. 9.00 og
13.00 eða 985-20898 næstu daga.
Mjóddin
Til leigu 700 fm á tveimur hæðum. Hentar
vel hvers konar þjónustufyrirtækjum.
Upplýsingar í síma 620809.
Verslunarhúsnæði
Til leigu 20 fm verslunarhúsnæði á Lauga-
vegi 8.
Upplýsingar í síma 642286.
Verslunarhúsnæði
335 fm til leigu á Grensásvegi 12.
Innkeyrsludyr.
Upplýsingar í síma 11930.
Faxafen - til leigu
Eitt best staðsetta verslunarhúsnæðið í
Faxafeni, Reykjavík* er laust til ieigu flótlega.
Þeir, sem áhuga hafa, gjöri svo vel og leggi
inn nafn og símanúmer á auglýsingadeiid
Mbl. fyrir 26. apríl nk. merkt: „Fax - 123“.
SJALFSTJEÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Kópavogur - spilakvöld
Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishús-
inu, Hamraborg 1, mánudaginn 22. apríl, og hefst kl. 21.00 stund-
víslega. Ný þriggja kvölda keppni. Mætum öll.
Stjórnin.
Árshátíð
Sjálfstæðisfélögin í Rangárvallasýslu halda hina árlegu árshátið sína
á Hvoli, Hvolsvelli, síðasta vetrardag, 24. apríl nk., og hefst hún kl.
21.00.
Meðal skemmtiatriða:
Þorsteinn Pálsson, alþingismaður, flytur ávarp.
Halli og Laddi skemmta.
Guðmar og Rúnar leika fyrir dansi.
Aögöngumiði gildir sem happdrættismiði. Venjubundnar veitingar.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélögin i Rangárvallasýslu.