Morgunblaðið - 21.04.1991, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJON VARP 21- APRÍL 1991
ÁTT ÞÚ MUNI EÐA
MYNDIR SEM TENGJAST
SÖGU OG STARFI
RAUÐA KROSSINS
Á ÍSLANDI?
í sumar höldum við yfirlitssýningu um sögu
Rauða krossins á íslandi og nú heitum við á
alla sem kunna að eiga í fórum sínum muni
eða myndir sem tengjast Rauða krossinum á
Islandi að koma okkur til hjálpar svo
sýningin geti orðið sem veglegust.
Látið okkur vita sem fyrst ef þið getið lánað
okkur sýningargripi eða ef þið getið bent
okkur á hvar slíkir gripir kunni leynast.
Hafið samband við Ólaf Oddsson eða Jóhann
Pétur Jónsson á skrifstofu Rauða krossins að
Rauðarárstíg 18, Reykjavík eða í síma
91-26722 alla virka daga frá kl. 9 til 17.
t/i
=>
o
or
<
íslands
Rauðarárstíg 18, 105 Reykjavík, sími: 91-26722
+
Rauði kross
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurlregnir.
8.20 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kristmunds-
son prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð
og bæn.
8.30 Kosningafréttir og tónlist.
9.00 Fréttir.
9.15 Kosningafréttir og tónlist.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Kosningaspjall. Rætt um úrslit Alþingiskosn-
inganna.
11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur séra Jón
Dalbú Hróbjartsson.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Úrslit kosninganna. Þorkell Helgason próf-
essor skýrir kosningaúrslitin. Fréttamenn ræða
við formenn stjórnmálaflokkanna. Fjallað verður
um úrslit kosninganna i hverju kjördæmi með
viðtölum við nýkjörna alþingismenn og heima-
menn á hverjum stað. (Þátturinn verður sendur
út á stuttbylgju innanlands, til sjómanna á hafi
úti og íslendinga erlendis.)
15.00 Með kosningakaffinu.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Reykjavik 21. apríl '91 ... Vangaveltur um
sendibréf. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir.
17.00 Myndir i músik. Ríkarður Örn Pálsson bregð-
ur á leik. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl.
21.00.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni. Listasmiðja bamanna. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rut Guðmunds-
dóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómþlöturabb. Þorsteins Hannessonar.
21.10 Kikt út um kýraugað. Frásagnir af skondnum
uppákomum i mannlífinu. Umsjón: Viðar Eggerls-
son. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum — leikhústónlist eftir Kurt Weill.
- Þætlir úr hljómsveitarsvítunni úr lögunum úr
„Túskildingsóperunni". Sinfóniettan i Lundúnum
leikur; David Atherton stjórnar.,.
- Þættir úr sönleiknum „Das kleine Mahag-
onny" Meriel Dickinson, Mary Thomas, Philip
Langridge, Benjamin Luxon og Michael Rippon
syngja með Sinfóniettunni i Lundúnum; David
Atherton stjórnar.
Stöð 2=
Atifinnumenn
■■EHI I þessum þætti verður komið við á heimili Guðmundar
OT 15 Torfasonar og haldið þaðan með honum á æfingu hjá St.
Mirren. Guðmundur var kjörinn leikmaður ársins hjá félag-
inu á síðasta keppnistímabili. Hann hefur verið einn af markahæstu
leikmönnum skosku úrvalsdeildarinnar og á velgengni að fagna í
Skotlandi, enda er hann nánast í dýrlingatölu meðal leikmanna St.
Mirren. Skroppið er í heilsuklúbb með Guðmundi, sem aðeins fáir
útvaldir hafa aðgang að, og á kránna þar sem stuðningsmenn hans
koma saman fyrir og eftir leiki.
Einnig verður rætt við nokkra heimsþekkta leikmenn St. Mirren,
þeirra á meðal Steve Archibald og Victor Munoz fyrrum fyrirliða
spænska landsliðsins. Umsjón með þættinum hefur Karl Garðarsson.
Stundin okkar
HNRNI Stundin okkar kveður í dag og í tilefni þess birtist Galdri
1 Q 00 hinn göldrótti á sviðinu og galdrar til sín alla helstu vini
lö okkar sem skemmt hafa með glensi og gríni í vetur. Þetta
er ansi föngulegur hópur, svo sem nærri má geta.
Barnakór Bústaðakirkju tekur sér svo stöðu frammi fyrir mynda-
vélunum og syngur fyrir okkur falleg lög úr söngleik Hauks Ágústs-
sonar um Litlu Ljót sem margir muna eftir sem nú eru sjálfir orðn-
ir foreldrar.
í kjölfarið siglir blessaður karlinn hann Hrafna-Flóki en hann er
þriðji landnámsmaðurinn sem við kynnumst í syrpunni um landná-
mið. Hann var svoddan sauður, karlgreyið að hann steingleymdi að
heyja handa rollunum sínum og því fór illa norður í Vatnsfirði, þeg-
ar veturinn gekk í garð. En um það fræðumst við nánar í Stundinni.
Hver man ekki skemmtilegu vísurnar hans Ómars Ragnarssonar
um drullkukökubaksturinn? Dindill og Agnarögn kunna þær vel og
baka líka eftir þeim. Að lokum verður komið samna á Torginu og
þar verða allar persónurnar sem prýtt hafa Stundina okkar í vetur,-
23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar-
útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
SUMARTILBOÐ
Á ÖLLUM FJALLAHJOLUM
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8, sími 84670 & Þarabakka 3, sími 84671 oz
8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja
heimsins og vesturlönd. Umsjón: Ásmundur
Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.)
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
(Einnig útvarpað I Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara-
nótt þriðjudags.)
11.00 Kosningarnar í gær. Spjallað við þingmenn
um úrslitin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við
atburði líðandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
15.00 istoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
16.05 Þættir úr rokksögu (slands. Umsjón: Gestur
Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudags-
kvöld kl. 21.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út-
varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl.
5.01.)
19.00 Kvöldfréttír.
19.31 Úr íslenska plötusafninu: „Mandala" með
Trúbroti frá 1972. Kvöldtónar.
21.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig
útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá föstudagskvöldi.)
2.00 Fréttir. Nætursól Herdisar Hallvarðsdóttur
heldur áfram. .
4.03 i dagsins önn - I heimsókn á vinnustað.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.)
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
FMT9Q-9
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
8.00 Moguntónar.
10.00 Úr Bókahillunni. Endurtekinn þáttur Guðríðar
Haraldsdóttur.
12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jens-
son.
13.00 Leitin að týnda teitinu. Spurningaleikur i
umsjón Kolbeins Glslasonar.
15.00 I þá gömlu góðu ... Grétar míller við fóninn
og leikur óskalög fyrir hlsutendur.
19.00 A nótum vináttunnar. Endurtekinn þáttur
Jónu Rúnu Kvaran á sunnudagskvöldum.
22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður. Haralds-
dóttir.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Rendver Jensson.