Morgunblaðið - 21.04.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.04.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAQUR 21. APRÍL 1991 RAÐAUGÍ YSINGAR KENNSLA Frá Skálholtsskóla Safnaðarefling, fjármál og stefnumörkun safnaðarstarfs Námsstefna fyrir sóknarnefndarmenn, starfs- menn safnaða og aðra áhugamenn um skipu- legt og markvisst safnaðar- og kirkjustarf, verður í Skálholti 26.-27. apríl. Framsögu- menn: Sr. Bragi Friðriksson, prófastur, dr. Guðmundur Magnússon, prófessor, Helgi Fljálmsson, forstjóri, sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son, prófastur og sr. Örn Bárður Jónsson. Hjónanámskeið Námskeið fyrir hjón verður 3.-5. maí. Stjórn- andi er sr. Þorvaldur Karl Helgason. Nám- skeiðið er haldið í samvinnu við Fjölskyldu- þjónustu kirkjunnar. Aðeins rúm fyrir 9 hjón. Kyrrðardagar um hvítasunnuna Ef þú leitar kyrrðar, hvíldar og íhugunar eru kyrrðardagar fyrir þig. Kyrrðardagar eru hin kirkjulega íhugnarleið. Hvítasunnukyrrðardagar verða 17.-20. maí. Stjórnandi er sr. Jón Bjar- man. Vinsamlegast skráið ykkur með góðum fyrir- vara. Skráning á Biskupsstofu í Reykjavík, sími 91-621500. Skálholtsskóli. A Frá Grunnskólum Kópavogs Innritun 6 ára barna, börn fædd 1985, fer fram í skólum bæjarins mánudaginn 22. apríl og þriðjudaginn 23. apríl frá kl. 13.00-16.00. Innritun skólaskyldra barna og unglinga, sem flytjast milli skólahverfa, flytja í Kópavog og/eða koma úr einkaskólum, fer fram sömu daga á skólaskrifstofu Kópavogs, Fannborg 4, kl. 9.00-12.00, sími 41988 eða 41863. Skólafulltrúi. Frá félagsvísindadeild Háskóla íslands Nám íhagnýtri fjölmiðlun Félagsvísindadeild auglýsir nám í Hagnýtri fjölmiðlun háskólaárið 1991-1992. Hagnýt fjölmiðlun. Um er að ræða eins árs nám. Miðað er við að nemendur hafi lokið: B.A. pófi, B.Sc. prófi, B.Ed. prófi eða öðru háskólaprófi eða eigi að baki a.m.k. 5 ára starfsreynslu í fjölmiðlun. Sækja ber sérstaklega um þetta nám. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félags- vísindadeildar. Umsóknir sendist: Skrifstofu félagsvísindadeildar, Odda v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, fyrir 10. maí nk. Byrjendanámskeið ítáknmáli verður haldið 29. 4. til 17. 5. í Samskiptamið- stöð heyrnarlausra, Vesturhlíð. Kennt verður 3 kvöld í viku. Nánari upplýsingar og skráning þátttakenda á milli kl. 14 og 16 í síma 627702. Frönskunámskeið Alliance Francaise Ertu að fara til Frakklands í sumar? Alliance Francaise í Reykjavík heldur námskeið í maí og júní. Innritun fer fram á Franska bókasafninu alla virka daga milli kl. 15.00 og 18.00 frá 22.-26. apríl. Greiðslukortaþjónusta. Hafðu samband við okkur í síma 23870. ÓSKAST KEYPT Grásleppuhrogn Kaupum fersk grásleppuhrogn eins og und- anfarin ár. Móttaka á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík, Verbúð 1 við Tryggvagötu. í Hafnarfirði, Fiskmarkaður Hafnarfjarðar. í Grindavík, Fiskmarkaður Suðurnesja. í Sandgerði, Fiskmarkaður Suðurnesja. Jón Ásbjörnsson, útfl. og. heildv. Símar 11747 og 11748. Fyrirtæki óskast Fyrirtæki, með góða eiginfjárstöðu en ekki með verulegan rekstur, óskar eftir að kaupa eða fara í samstarf við fyrirtæki eða einstakl- inga, sem eru í áhugaverðum viðskiptum en skorta fjármagn eða aðstöðu. Einnig kemur til greina að kaupa hlutabréf að hluta eða öllu leyti í stóru fyrirtæki, sem á í verulegum fjárhagserfiðleikum. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „ F - 7843“ fyrir 24. apríl 1991. ÝMISLEGT Veitingastaður með vínveitingaleyfi til sölu eða leigu í Ól- afsvík. Upplýsingar í síma 93-61417 á kvöldin og um helgar. Sumarbústaðaeigendur Stéttarfélag óskar eftir að taka á leigu sumar- bústað fyrir félagsmenn sína í 1-2 mánuði næsta sumar. Skilyrði er að rennandi vatn og rafmagn sé í bústaðnum. Þeir, sem áhuga hafa, sendi tilboð þar sem fram kemur staðsetning og lýsing á bústaðn- um, til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Bústaður - 11870“. AKSTUR 0G SIGLING Nýi, vinsæli ferðamátinn með íslenskum kópf erðabíl 24 daga ferð, 5.-28. júní 17 daga ferð, 14.-30. ágúst Ekið um Norðurland til Seyðisfjarðar og siglt með Ekið um Norðurland til Seyðisfjarðar og siglt með Norröna til Færeyja og Danmerkur. Þaðan liggur Norröna til Færeyja og Danmerkur. Þaðan til leiðin til Þýskalands og Belgíu. Siglt yfir Ermar- Þýskalands og dvalið í íbúðum á sumarleyfisstað sund og ekið norður England til Skotlands. Heim- við Eystrasalt í 6 daga. Til Noregs og siglt heim ferðin er með viðkomu á Hjaltlandseyjum, Færeyj- um Færeyjar, ekið um Suðurland til Reykjavíkur. um og síðan ekið um Suðurland til Reykjavíkur. Verð kr. 94.800,- Verí kf. 145.300,- FERÐASKRIFSTOFA kí*FARKÖHT FIF GUÐMUNDAR JONASSONAR HF., Borgartúni 34, sími 83222. Endingargóbar og mebfærilegar Sorptunnur fyrir heimili og fyrirtæki. ----------------------------------‘/ ’f— 'í *M II # I Þú getur valib úr ýmsum litum sem til dæmis aubveldar flokkun úrgangs. Viburkend þýsk gæbavara! Borgartúni 24 s: 62 11 55 Atlas Góðan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.