Morgunblaðið - 21.04.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1991
21
__________Brids_____________
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Reykjavíkur
Aðaltvímenningur BR er nú hálfn-
aður og hafa Guðlaugur og Örn tekið
afgerandi forystu.
Staðan:
Öm Arnþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson 309
Sævar Þorbjömsson - Guðm. Páll Arnarson 182
Þorlákur Jónsson - Karl Sigurhjartarson 180
MapúsÓlafsson-JónÞorvarðarson 175
Guðm. Sv. Hermannsson - Bjöm Eysteinsson 167
Olafur Lárusson - Hermann Lárusson 165
Oddur Hjaltason - Eiríkur Hjaltason 147
Þórarinn Sófusson - Friðþjófur Einarsson 147
Hæsta skor síðasta spilakvöld:
Öm Arnþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson 131
Guðm. Sv. Hermannsson -Björn Eysteinss. 113
PállValdimarsson-RagnarMagnússon 76
Sævar Þorbjömsson - Guðm. Páll Arnarson 64
Jakobína Ríkharðsdóttir - Vigfús Pálsson 55
Þorlákur Jónsson - Karl Sigurhjartarson 48
MagnúsÓlafsson-JónÞorvarðarson 48
Bridsdeild Rangæinga
Hæstu skor þriðja og síðasta kvöld-
ið í tvímenningnum:
Daníel Halldórsson - Ragnar Bjömsson 178
Reynir Hólm - Trausti Óskarsson 176
Birgir Ísleifsson - Gunnar Alexandersson 173
Brynjar Bragason - Öm Eyjólfsson 170
Lokaúrslit:
ReynirHólm-TraustiÓskarsson 537
Daníel Halldórsson - Rapar Björnsson 530
BrynjarBragason-ÖmEyjólfsson 501
Lilja Halldórsdóttir - Páll Vilhjálmsson 498
Nk. miðvikudagskvöld verður verð-
launaafhending fyrir veturinn og hefst
sú athöfn á venjulegum spilatíma ki.
19.30. Frjáls spilamennska á eftir.
Öllum sem spiluðu í vetur er þökkuð
þátttakan og vonast er til að aliir
mæti galvaskir í haust.
Frá Skagfirðingum í
Hjá Skagfirðingum í Reykjavík
stendur nú yfir eins kvölds tvímenn-
ingskeppni. Hvert kvöld sjálfstæð
spilamennska. Síðasta þriðjudag var
spilað í einum riðli. Úrslit urðu (efstu
pör):
Helgi Hermannsson - Kjartan Johannsson 138
Aðaibjöm Benediktsson - Sveinn Sveinsson 132
RapheiðurTómasdóttir - Rúnar Lárasson 126
GústafLárusson-ÓlafurLárusson 125
Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35
og hefst spilamennska kl. 19.30. Allt
spilaáhugafólk velkomið.
YOUR RIGHTS
AND DUTIES
ACOURSE
FOR FOREIGNERS
LIVING IN ICELAND
On the 27th of April the Icelandic Red Cross is holding
a course for foreigners living in Iceland. This course,
will be in English, and is supposed to inform about the
Icelandic society, rights and duties of the inhabitants,
health and social security, customs etc. The course will
be based on a new booklet in English, „Icelandic Law
and Icelandic Society", issued by the Ministry of Social
Affaires.
The course will take place at Hótel Lind, Rauðarárstíg
18, Reykjavík, the 27th of April from 10 a.m. to 16 p.m.
Please contact us and register at the Icelandic Red
Cross, Rauðarárstíg 18, tel. (91)-26722 before 13 p.m.
Friday the 26 of April.
Please notice that no admission fee is charged.
RETTUR ÞINN
OG SKYLDUR
NAMSKEIÐ FYRIR
INNFLYTJENDUR UM
ÍSLENSKT ÞJÓÐFÉLAG
Þann 27. apríl n.k. heldur Rauði kross íslands námskeið
fyrir fólk af erlendum uppruna sem hefur flust til
íslands. Námskeiðinu sem haldið verður á ensku er
ætlað að fræða um uppbyggingu þjóðfélagsins, réttindi
og skyldur þeirra sem hér búa, heilbrigðisþjónustu,
menningu og fleira. Nýr bæklingur sem
Félagsmálaráðuneytið gaf út verður lagður til
grundvallar á námskeiðinu.
Námskeiðið verður haldið laugardaginn 27. apríl á Hótel
Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík og hefst kl. 10 árdegis
og lýkur kl. 16 síðdegis.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir kl. 13 föstudaginn
26. apríl hjá Rauða krossi íslands, Rauðárárstíg 18, í
síma 91-26722.
Vinsamlega athugið að aðgangur er ókeypis..
Rauði kross Islands
Rauðarárstíg 18, 105 Reykjavík, sími: 91-26722
Nú er hægt aö
gera reifarakaup
hjá okkur.
Allt aö 50%
afsláttur á
ýmsum vörum. /
PARKETT VERÐ FRÁ KR. 2.790,- m2
VEGG- OG LOFTKLÆÐNINGAR.
FATASKÁPAR. VERÐ FRÁ KR. 8.950-
VERÐ FRA KR. 950 -
A^C fywet'íl óftKaítíváss
BJÖRNINN
BORGARTÚNI28 S. 6215 66