Morgunblaðið - 05.05.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.05.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MAI 1991 ,:;......¦ . • .¦• '¦;•:.'.. 5 YKKAR FOLK A ITALIU! Italía hefur markaðsér afdráttarlausa sérstöðu sem ferðarnannaland og er afmörgum talið skemmtilegasta land í heimi. Astæðan er nánast fuilkomin hlanda eftirfarandi þátta: Skemmtilegar haðstrendur - klæðskerasaumaðar fyrir sóldýrkendur. Hátíska á heimavelli - afrakstur heimsþekktra tískuhönnuða. Matargerðarlist í sérflokki - inni á gaffi í ítalska eldhúsinu! Einstæðar fornminjar - \ Róm, Feneyjum og Flórens o.s.frv. Fjörugt götultf - nánast eins og í leiKhúsi. Frábær tónlist - ítalska óperan á engan sinn líka! Öviðjafnanlegt næturlíf - glaðleg þjónusta og alþjóðlegt andrúmsloft. Listviðburður á heimsmælikvarða: ÚTIÓPERA MEÐ KRISTJÁNI JÓHANNSSYNI! í ferðunum sem farnar verða 8.- og 29. júlí bjóðum við upp á ferð í hringleikahúsið í Verónu - frægustu . útióperu heims. Þar gefst færi á að heyra og sjá lltrovatore eftir Verdi með Kristján Jóhannsson í aðalhlutverki! Samvinnuferðir-Landsýn er eina ferðaskrifstofan hér á iandi sem býður upp á skipulagðar ferðir tii að nálgast þessa ferðamannaparadís. Til að laga þessar stórkostlegu kræsingar enn frekar að smekk hvers og eins hafa 3 lífskúnstnerar gengið til liðs við okkur í sumar: OLAFUR GISLASON sem er löngu orðinn landskunnur fyrir frábæra fararstjórn. Þeir íslendingar eru orðnir margir sem hann hefur leitt um slóðir þeirra Sesars og Verdis. Hann er fróðleiksbrunnur um ítalska sögu og fornar slóðir en ekki síður vel að sér um þá möguleika sem leynast við hvert fótmál í ítalíu nútímans. Réttur maður á réttum stað! SKRALLI TRUÐUR sem dvaldist á Spáni í fyrrasumar og sló þar eftirminnilega í gegn hjá börnum og fullorðnum. í sumar færir hann sig um set til ítalíu þar sem hann mun varpa spaugilegri birtu á þessa ævintýraferð öllum til óblandinnar ánægju. VALGERÐUR MATTHIASDOTTIR verður með í ferðunum sem hefjast 8. júlí og 29. júlí. Hún mun leiða farþega okkar um hinar ítólsku lystisemdir. Ekki síst mun hún opna konum öll þau tækifæri sem gefast til að sinna áhugamálunum á ítalíu - allt frá „dúlleríi" til hámenningar. Á þeirri leið er Valgerður Matthías- dóttir rétta manneskjan! BROTTFARARDAGAR TIL ITALIU: 29. maí, 17. júní, 8. júlí, 29. júlí og 19. ágúst. FARKC3RT FÍF RIMINIAIRPORT Cattolica, Misano, Riccione, Rimini, Bellaria-lgea Marina, San Mauro Mare, Gatteo Mare, Cesenatico, Cervia - Milano Marittima, Ravenna e le sue marine, Lidi di Comacchio. SamviiMiiferúirLaiiilsj/ii Reykjavík: Austurstræji 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsteröir S. 91 - 6910 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.