Morgunblaðið - 05.05.1991, Blaðsíða 37
ÍCCl IAM
H'JOÆtORGUNB.
cnaAjanuDíioM
m
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag byrjenda - stærsta
bridsfélag landsins
Þótt Bridsfélag byrjenda sé aðeins
tæplega þriggja mánaða gamalt er það
orðið stærsta bridsfélag landsins.
Spilakvöld félagsins eru á hálfs mán-
aðar fresti og spila um og yfir 100
manns á hverju kvöldi. Er salur Brids-
sambandsins þéttsetinn þegar best
lætur.
Félagið var stofnað 11. febrúar sl.
Formaður félagsins er Karl Zophon-
íasson, Hjördís Sigurjónsdótir vara-
formaður, María Guðnadóttir gjald-;
keri, Tómas Sigurðsson er ritari og
Aðalheiður Hákonardóttir meðstjórn-
andi.
Síðastliðinn þriðjudag varv spila-
kvöld hjá félaginu í Sigtúni 9. Þátt-
taka var mjög góð og var spilað á 23
borðum. Spilaður var Mitchell-
tvímenningur og urðu úrslit þessi:
Norður/Suður:
María Haraldsdóttir - Liija Halldórsdóttir 244
JóharmesLaxdal-FelixSigurðsson 223
IngólfurÁrnason-HafsteinnEinarsson 212
Óskarlngason-SteinþórBenediktsson 210
GísliJónsson-LofturSveinsson 205
Austur/Vestui".
GunnarHámundarson-BergþórAlbertsson 221
HalldórMárSverrisson-Jónlngþórsson 219
ÁsgeirBenediktsson-HallgrímurKristjánss. 216
AronÞorfinnsson-SkúliJakobsson 211
OtharPetersen-LeifurDungal 205
Næsta spilakvöld verður í Sigtúni
9 þriðjudaginn 14. maí nk. og verður
byrjað að spila kl. 19.30. Fólk er beð-
ið um að mæta tímanlega og alls ekki
seinna en 19.15.
Bridsdeild Barðstrendinga
Síðastliðinn mánudag lauk baró-
metertvímenningi deildarinnar, sem
jafnframt var síðasta keppni vetrar-
ins. 32 pör tóku þátt í keppninni sem
aldrei varð verulega spénnandi. Til
þess voru yfirburðir Þórarins Árnason-
ar og Gísla Víglundssonar of miklir.
Lokastaða efstu para varð annars
þessi:
ÞórarinnÁrnason-GísliVíglundsson 362
HörðurDavíðsson-ÞorieifurÞórarinsson 233
KristjánJóhannsson-ÁrniEyvinds 197
EggertEinarsson-BjörnÁrnason 136
LeifurKr.Jóhannesson-HaraldurSverrisson 105
ÁrniMagnússon-AntonSigurðsson 93
Þar sem aðeins 12 spil voru eftir
af barómeternum var slegið upp rúb-
ertukeppni með útsláttarfyrirkomu-
lagi að honum loknum. Hvert par
mátti tapa einum leik (ýmist 2 eða 3
spil), en féll úr keppni eftir 2 töp.
Skemmst er frá því að segja að Þórar-
inn og Gísli unnu alla sína leiki og
yfirgáfu því staðinn með forláta konf-
ektkassa. Það var vel við hæfí því
þeir hafa unnið nánast allar keppnir
vetrarins.
Frá Skagfirðingum
Hjá Skagfirðingum stendur nú yfír
eins kvölds tvímenningskeppni. Sl.
þriðjudag var spilað í einum riðli.
Úrsíit urðu (efstu pör):
ÓlafurLárusson-RagnarBjörnsson 273
JónViðarJónmundsson-ÞórðurSigfússon 250
HjálmarS.Pálsson-SigmarJónsson 244
HelgiHermannsson-KjartanJóhannsson 231
RagnheiðurTómasdóttir-RúnarLárusson 230
GylfiÓlafsson-SigurjónHarðarson 227
Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35
og hefst spilamennska kl. 19.30. Allt
spilaáhugafólk velkomið.
Frá sýningu á Toscu í Verona í fyrra.
AUÐLEGÐITALIU
Ferðakynning Heimsklúbbsins á Hótel Sögu í dag
Áhugi íslendinga á ítalskri list,
menningu og sögu hefur stórau-
kist frá því beinar ferðir hófust
þangað árið 1974. í tilefni af
heimsókn forseta Italíu til ís-
lands heldur Ingólfur Guð-
brandsson, forstjóri Heims-
klúbbsins, erindi um ítalska
menningararfinn og kynnir jafn-
framt menningarferð - til Italíu,
sem hefst 23. ágúst næstkom-
andi. I ferðinni verður sameinuð
listskoðun, einkum tímabil end-.
urreisnarinnar eins og hún birt-
ist í myndlistinni, rakin þróun
byggingarlistar hinna ýmsu
tímabila í fögrum byggingum
ítaliu, jafnframt því að njóta
töfra náttúrunnar, t.d. við Garda-
vatnið og i Toscanahéraði.
Ferðin hefst í Mílanó, þar sem
m.a. er skoðuð Dómkirkjan, Scala-
óperan og -safnið, Breri-listasafnið
og kirkjan Santa Maria delle Grazie,
en þar er várðveitt eitt frægasta
listaverk Leonardos da Vinci,
Síðasta kvöldmáltíðin. Stanzað er í
mörgum smábæjum við Gardavatn-
ið og gist tvær nætur í miðaldaborg-
inni Verona, sem er bakgrunnur að
jmilldarverki Shakespeares um elsk-
endurna Romeo og Júlíu. í Aren-
unni í Verona er stærsta óperusvið
heimsins, þar sem þátttakendur
verða viðstaddir flutning á óperunni
Turandot eftir Puccini hinn 27.
ágúst, og hafa aðgöngumiðar þegar
verið keyptir í hringnum næst leik-
sviðinu, svo að sýningarinnar verði
notið til fulls. Það er einmitt í Tur-
andot, sem heimssöngvari okkar,
Leiðrétting
Villa var í frétt blaðsins í gær
um eigendaskipti á veitingahúsinu
Nausti. Hið rétta er að Hörður Sig-
urjónsson varáður aðstoðarhótel-
stjóri á Hótel íslandi og Hafsteinn
Egilsson var veitingástjóri á Hótel
Sögu.
Kristján Jóhannsson, þreytir frum-
raun sína í Areftunni í sumar, en
flytjendur eru í tölu beztu söngvara
heimsins.
í Feneyjum er gist tvo daga á
hóteli við Canal Grande og rétt við
Markúsartorg, og þrjá daga í lista-
borginni Flórens á Bernini Palace,
rétt við Piazza Signoria, ráðhúsið
og Uffizi-safnið. Þannig gefst meira
tóm til að njóta listarinnar og um-
hverfisins en í stuttum dagsferðum
frá strandbæjum. Þá eru miðaldar-
borgirnar Pisa, Siena, Perugia og
Assisi einnig skoðaðar og að lokum
verður dvalist í Róm í fjóra daga.
Ingólfur kallar erindi sitt „Auð-
legð Italíu". Það hefst kl. 16.00 í
dag í Ársal Hótels Sögu og lýkur
með myndasýningu. Aðgangur er
ókeypis.
(Fréttatilkynning frá Heimsklúbbi Ingólfs.)
Þ.Þ0RGRÍMSS0N&C0
KENTILE,
gólfflísar - kverklistar
ÁRMÚLA29, SÍMI 38640
13. og 14. maí
iiiiiiii^imii
iiminmmmnun
¦H
R:AÐ.
'GL YSINGAR
TIL - SOLU
Fiskvinnslufyrirtæki
Til sölu fiskvinnslufyrirtæki á góðum stað í
Reykjavík. Fyrirtækið er snyrtilegt og vel
búið tækjum sem gefa fjölbreytta möguleika
í vinnslu. Góð viðskiptasambönd.
Áhugasamir sendi tilboð til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 9. maí merkt: „ F - 7851".
Til sölu
að Hjallavegi 10 í Hrísey nýtt verkstæðishús-
næði 240 fm með eða án tækja og áhalda
sem í húsinu eru til járnsmíði og viðgerða
ásamt litlum lager af smíðajárni og boltum
og ýmsu öðru sem rekstrinum tengist. Einn-
ig eru allar vinnuvélar mínar til sölu, bar á
meðal jarðýta TD 8B árgerð 76, traktors-
grafa Hymas árgerð '80, hjólaskófla 12 tonna
bakstýrð árgerð '74, snjóblásari nýr, loft-
pressa dregin árgerð '70 ásamt ýmsu dóti
sem þessu fylgir. Skipti á íbúð á Suðurlandi
kemur til greina. '
Upplýsingar í síma 96-61711 (heimasími) og
96-61791 (vinnusími).
Frystiskápar
Til sölu eru tveirfrystiskápar. Hagstætt verð.
Upplýsingar í símum 91-623870 og 91 ¦
666765.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ástóumMoggans!
Jfoor
^UMT