Morgunblaðið - 05.05.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.05.1991, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MYIMDASOGUR SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) Hrúturinn ætti ekki að sýna heilsu sinni og mataræði fá- læti. Hann verður einnig að vera nákvæmur í því sem hann tekur sér fyrir hendur. Fijót- ræði getur leitt til slæmra mistaka. Naut (20. apríl - 20. maí) <lÍ% Nautið ætti ekki að hafa hátt um þá möguleika sem því bjóð- ast núna. Máigleði í því sam- bandi væri misráðin. Því væri hollt að hlusta vel í kvöld. Annars getur það misst af ein- hveiju mikilvægu. Tvíburar (21. maí - 20. júni) Tvíburinn þarf að vinda ofan af sér um þessar mundir og til þess þarf hann að vera sem mest einn með sjálfum sér og hafa nóg olnbogarými. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HliB Krabbinn fær til umfjöllunar tillögu sem er góð þegar langtímasjónarmið eru höfð í huga, en það er eins gott að hyggja grandgæfilega að öll- um smáatriðunum og vera vakandi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Smágleymska er það eina sem skyggt getur á annars skemmtilegan dag sem hrút- urinn á með maka sínum. DÝRAGLENS \NýJA SNO£>!E> rVUTT eiz. By/ZJAE> AÐ TeoSNA -' écs GeroÆetA \zeete> BÖiNN ABNOTA þA£> | V NEMA ! FÁEiNAfZ //im?.. ' É& WSS/ AE> é(S N£(=£>/ 'Arr/tp kJAOPA STsee- OSTO <3£fZ£>lNA J --------'5’---------- GRETTIR G/ET7U þ/N, TVAif' TO/vt/vti i//>e />o l enai £ bt AO EFMAF/Z/ee>t-DÓr///U/ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert að spila í úrslitum ís- landsmótsins í tvímenningi og tekur upp þessa hönd í vestur: Norður ♦ ♦ ♦ * NS eru á hættu og suður gef- ur: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 1 grand Dobl 2 hjörtu Vestur ♦ Á95 4G109 ♦ D8752 ♦ K7 Andstæðingarnir spila eðli- legt kerfi og grandsvarið er krafa. Dobl makkers er úttekt á hjarta. Hvað viltu segja? Aðeins tvær sagnir koma til greina: 3 tíglar og dobl. Þeir sem völdu 3 tígla fengu hreina með- alskor, en doblið gaf bæði vel og illa. Útkoman valt á útspil- inu. Hveiju hefði lesandinn spil- að út? Vestur ♦ Á95 VG109 ♦ D8752 ♦ K7 Norður ♦ G74 — ♦ 32 ♦ Á1063 ♦ 10642 Austur ♦ K832 ♦ 54 ♦ KG4 ♦ ÁD93 Suður ♦ D106 ♦ ÁKD876 ♦ 9 ♦ G85 Meyja (23. ágúst - 22. september) Þó að meyjan sé smámunasöm gæti henni nú orðið á að láta sér sjást yfir eitthvað mikil- vægt. Vog (23. sept. - 22. október) Voginn er í ham núna og þarf að finna sköpunargleðinni far- veg. Þess fær heimili hennar að njóta ríkulega. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) 9|j8 Nú get.ur komið upp mísskiln- ingur milli sporðdrekans og vinar hans. Hann hefur mesta ánægju af að vera heima hjá sér, en verður að veita smáat- riðunum nána athygli. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desembeij Dómgreind bogmannsins er í slakara lagi um þessar mund- ir. Hann ætti ekki að standa í samningaviðræðum, en halla sér fremur að rómantíkinni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þurfi steingeitin að sinna sér- stöku erindi núna ætti hún að gefa sér góðan tíma til þess. Hún er á réttri leið í starfi sínu og peningamálin eru á réttu róli. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberanum hættir til að vera óforsjáll í notkun sinni á greiðslukortinu núna, en hann á auðvelt með að tjá skoðanir sínar og hrífa annað fólk. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) L2L- Fiskurinn fær gagnlega ábendingu í peningamálum. Honum gæti orðið á að draga ranga ályktun af gærdegin- um. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stdbreynda. LJOSKA FERDINAND Sverrir Ármannsson doblaði og lagði af stað með laufkóng. Matthías Þorvaldsson tók næstu tvo slagi á ÁD og Sverrir kall- aði í spaða. ÁK í spaða og stunga tryggðu vöminni 6 slagi. 200 stig í AV og allt að því toppur. Með tígli eða trompi út fær sagn- hafi alltaf átta slagi. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Stokkhólmi í vetur, sem haldið var til minning- ar um hinn kunna sænska meist- ara Erik Lundin, kom þessi staða upp í skák hins unga lettneska stórmeistara Shirovs (2.580), sem hafði hvítt og átti leik, og sænska alþjóðameistarans Wed- bergs (2.480). Svartur lék síðast 36. — Hh6-h5? sem gaf færi á einkar laglegum lokahnykk: SMÁFÓLK H0U) COULP UUE HAVE L05T THE FIRST 6AME 0F THE SEA50N FIFTV'-THREE TO NOTHING ?!! LÚHT COULPN'T THE 5C0RE AT LEA5T HAVE BEEN Hvernig gátum við lapað fyrsta leik Hvers vegna gat stigafjöldinn ekki sumarsins með fimmtíu og þremur verið a.m.k. fimmtíu og þrjú gegn gegn engu?!! EINIJ?! Við vorum rænd! 37. Dxd4! og svartur gafst upp. Eftir 37. — Hxd4, 38. Bxe6-i---- Kh8, 39. Hf8 er hann mát og drottningin fellur eftir 37. — cxd4, 38. Bxe6. Ekki gllæsilegir val- kostir það. Shirov sigraði örugg- lega á mótinu eins og reyndar flestum öðrum sem hann hefur tekið þátt í síðustu mánuði. Fróð- legt verður að sjá hvernig honum vegnar þegar hann fær tækifæri að spreyta sig gegn sterkustu stórmeisturum lieims.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.