Morgunblaðið - 05.05.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.05.1991, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATwlWINIA/RAlI/olWIA SUNNUDAGUR 5. MAI 1991 33 ATVINNUAUGIYSINGAR Borgarnes Hjúkrumarfræðingur og/eða Ijósmóðir ósk- ast á heilsugæslustöðina Borgarnesi í júlí og ágúst. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-71400. Starfsfólk óskast til humarvinnslu , Upplýsingar í síma 92-12516 á kvöldin. Verslunarstarf Óskum eftir starfskrafti á aldrinum 30-50 ára, til sölu- og skrifstofustarfa í húsgagna- verslun. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Vinnutími frá kl. 13-18, en heilsdags- starf kemur til greina. Reynsla í verslunar- störfum æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrir störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. maí merktar: „M - 14490.". Matsveinn óskast Viljum ráða matsvein frá 1. júní. Upplýsingar veita hótelstjóri eða yfirmat- sveinn í síma 96-22200. HótelKEA. Kviksýn hf- óskar eftir starfsmanni í fullt starf við öflun auglýsinga og markaðsetningu. Um er að ræða nýtt áhugavert starf. Upplýsingar í síma 689938 eftir helgina. Sölumaður óskast sem fyrst. Maður með vélaþekkingu og reynslu gengur fyrir. Iþróttakennarar! íþróttakennara vantar að Eskifjarðarskóla. Leigufrítt íbúðarhúsnæði og flutningsstyrkur greiddur, góð kennsluaðstaða. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 97-61472 eða 97-61182. Skólastjóri. fe búvélar SlÐUMÚLI 27-108 REYKJAVÍK SlMI (91)687050 £júfcraf>úsíð í HúsAvífc s.f. Meinatæknar Meinatæknir óskast til sumarafleysinga á rannsóknarstofu sjúkrahúss Húsavíkur á tímabilinu júlí-ágúst. Upplýsingar veitir yfirmeinatæknir í síma 96-41333. YSINGAR HUSNÆÐIOSKAST Haf narfjörður Álftanes Óskum eftir einbýlishúsi eða sérhæð til leigu í 1-2 ár frá og með 1. júlí nk. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 14. maí nk. merkt: „E - 144492". Frííparadís Við viljum skipta á húsnæði og bíl í 2 vikur íendaðan ágúst 1991. Við eigum fallegt hús á eyjunni Maui, Hawaii. Okkur vantar hús- næði fyrirfjóra (aliir fullorðnir) og bíl. Vinsam- legast skrifið til: Robert Hanusa, R.R.1 Box 195, Wailuku, Hawaii 96793 USA eða hring- ið í síma eða fax. +90 808-244-7225. Húsnæði óskast Rólegur og reglusamur einstaklingur af er- lendum uppruna óskar að taka 25-30 fm herbergi með snyrtingu á leigu. Húsnæðið þarf að vera á rólegum og snyrtilegum stað, td. Seltjarnarnes eða Skerjafjörður. Einhver fyrirframgreiðsla. Leigutíiyii: Mest 1 ár frá byrjun/mið ágúst. Reyklaus. S. 629940, Bart. ÞJONUSTA Húsbyggjendur - húseigendur Húsasmíðameistari getur bætt við sig verk- efnum íviðhaldsvinnu og nýsmíði. Tilboð eða tímavinna. Útvega steypumót og vinnupalla. Sími 667404. Húsbyggingar - viðhald - breytingar Tveir húsasmiðir með mikla alhliða reynslu geta bætt við sig verkefnum (meistararétt- indi). Traustir menn, vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í s. 667234 Halldór og 79053 Olafur. HUSNÆÐIIBOÐI Bfldshöfði16 -tilleigu 160 fm jarðhæð í fremra húsi við Bíldshöfða til leigu strax. Upplýsingar hjá íslenska verslunarfélaginu hf., Bíldshöfða 16, sími 687550. Ný íbúð í Grafarvogi leigist í eitt ár - frá 1. júní 1991 til 1. júní 1992. íbúðin er 85 fm og á 1. hæð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. maí merkt: „A - 9354". BÁTAR-SKIP Plötufrystirtilleigu Til leigu 8 stöðva Sabroe plötufrystir og tveggja tonna rafmagnslyftari. Hlutirnir leigjast til 1. janúar 1992. Upplýsingar í síma 91-25775. Fiskikörtilsölu Til sölu eru 100 fiskikör, 660 lítra, framleidd hjá Sæplasti. Gullvík hf., sími 92-68582, hs. 92-68206. Bátur-kvóti Til sölu VIKSUND 9 rúmlestir 3ja ára. Vél - Ford Mariner 135 hö. Vel búinn siglinga- og fiskleitartækjum. Kvóti 70 þorskígildi. Upplýsingar í síma 679660 virka daga frá kl. 8.00-16.00. Fiskiskiptilsölu Til sölu er 270 lesta yfirbyggt fiskiskip, smíðað árið 1965. Skipið selst án veiðiheim- ilda. Lögmenn Garðarog Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík. Sfmi 92-11733. YMISLEGT Sumarbústaðalönd Til sölu sumarbústaðalönd úr landi Úteyjar I við Laugarvatn. Þurrt og gott land til rækt- unar á góðum útsýnisstað. Stutt í veiði. Kalt vatn og möguleiki á heitu vatni. Upplýsingar í síma 98-61194. "** Útey I, Laugarvatni. Sf Fósturheimili Vestmannaeyjabær óskar eftir góðu fóstur- heimili fyrir 12 ára barn, helst á Suðurlandi. Allar nánari upplýsingar veita sálfræðingur og félagsmálastjóri í síma 98-11088. Félagsmálaráð Vestmannaeyjabæjar. KVÓTI Kvóti óskast Óskum eftir að kaupa þorsk, ýsu, ufsa og grálúðu. Skipti koma til greina. Tilboð sendist fyrir 15. maí merkt: „Kvóti - 5000" til auglýsingadeildar Mbl. ATVINNUHUSNÆÐI Atvinnuhúsnæði Gott skrifstofuhúsnæði óskast (200-250 fm, 6-8 herbergi). Tilboð, sem tilgreina staðsetningu, stærð, leiguupphæð ásamt öðrum upplýsingum, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudag- inn 10. maí nk. merkt: AV - 12092". VEIÐI Laxveiði Tilboð óskast í litla laxveiðiá á Norðaustur- landi. íbúðarhús getur fylgt. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Skilafrestur til 10. maí. Nánari upplýsingar gefur Jóhann Lárusson í síma 96-81261 á daginn, 96-81286 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.