Morgunblaðið - 05.05.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.05.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓIMVARP JSUNNUJ3AGUR 5. MAI 1991 UTVARP Aðalf undur Reykjayíkurdeildar Rauða kross íslands verður haldinn þriðjudaginn 14. maí 1991 kl. 20.30 í „Múlabæ" Ármúla 34. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórn Reykjavíkurdeildar RKI. I-------------¦——--------------------- Ferbasalerni Ferðasalernin frá Atlas era— ótrúlega hreinlegog þæj nol /éru .þrýs sérstökum öryggisloka sem tryggja hámafks hreinleika við losun. Líttu við og kynntu þér þessa gæðavöru. Atlas Borgartúni 24 s: 62 11 55 0 RAS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 FréUir. 8.07 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kristmunds- son prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist . — Toccata, adagio og fúga í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. André Isoir leikur á orgel. — Recessionale, „Einurn Guði sé dýrð", loka- hending úr Þorlákstíöum eftir Þorkel Sigurbjörns- son. Hamrahlíðarkórinn syngur; Þorgerður Ing- ólfsdóttir stjórnar. — Kóral (sálmur) númer 3 í a-moll eftir Cæsar Franck. André Isoir leikur á orgel. . 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Sigrún Valbergsóttir leikstjóri ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 11, 5-13 við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Þíanótríó númer 1 í d-moll ópus 49. eftir Felix Mendelssohn Óslóar-tríóið leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna. Þriðji þátlur af fimmf- án: Stjbrnuspeki og sálnareik. Umsjðn: Jón Björnsson. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Messa í Háteigskirkju. Þrestur séra Arngrim- ur Jónsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Akureyri. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. 13.50 Páll Melsteð amtmaður, 200 ára minning. Umsjón: Aðalgeir Kristjánsson. Lesarar með umsjónarmanni: Gils Guðmundsson og Kristín Norðfjörð. 15.00 Myndir í músík. Ríkarður Örn Þálsson bregð- ur á leik. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Biedermann og brennu- vargarnir" eftir Max Frisch. Þýðing: Þorgeir Þor- geirsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leik- endur: Gisli Halldórsson, Flosi Ólafsson, Brynja Benediktsdóttir, Haraldur Björnsson, Valdimar Lárusson, Jóhanna Norðfjörð, Karl Guðmunds- son, Magnús Jóhannsson, Jón Kjartansson, Kristján Benjamínsson og Sverrir Hólmarsson. (Frumflutt í Útvarpinu 1963. Einnig útvarpað á ~> * * ~* verður Samvinnubankinn að Landsbanka á fíórum stöðum á landinu Borgarjjörðureystri mil. Egilsstaðir j£± ,*?*'**""'* íframhaldí af kaupum Landsbankans á Samvinnubank- anum veif)úr-Samvinnubankinn formlega að Landsbanka á eftiitöldUHÍi fjórum stöðum þann 6. maí n.k. Útibúin á ..EgÖsstöðum og Stöövaifiiði opna undir merkjum Lands- •-;;--" -Vbarfkans ásámt afgreiðslunni á Borgarfírði eystra á þeim stöðurrí sém Samvinnubankinn var til húsa áður. A s J^iðdalsVík sameinast afgreiðsla Samvinnubankans c# 'íA* w?/Ww SF' * J^ncist>anl{aaígrei5slunni að Selnesi 38. Lands- •*' "Mm" bankinn býður viðskiptavini velkomna á öllum lireiódalsvík 'Mk" Þ0011111 stöðum og óskar starfsfólki velfarnaðar undir nýju merki. -. Afgreiðslutími og símanúmer Landsbankans á stöðunum *', _ " fjórum verða eítirfarandi: EgiJsstaðir kl. 915-16:00, sími "~""-/' 97-11233. Stöðvarfjörður kl. 9:15-12:00 og 13:00-16:00, *" V' sími 97-58900. Borgarfjörður mán., mið. og fös. kl. 13:00 - * 15:00, sími 97-29965. Breiðdalsvík kl. 9:15-12:30 Og 13:30-16:00, sími 97 56700 Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna L Rás 1: Páíi Melste𠦦¦H í dag verður á Rás 1 þáttur sem fjallar um Pál Melsteð -| Q 50 amtmann, sem var meðal æðstu embættismanna íslendinga í-Ö ~~" á síðustu öld. Hann naut mikils álits hjá konungi og ráð- gjöfum hans jafnt og á íslandi. Hann réð miklu um skipulag hins endurfeista Alþingis og var aðalhöfundur að bænaskrá til konungs um endurreisn þess. Páll var gætinn og gjörhugull eins og fram kom þegar Frakkar sóttu um að efla til stórfelldrar útgerðar og fisk- vinnslu á Dýrafirði. laugardagskvöldið kl. 22.30.) 18.00 í þjóðbraut. itölsk og spænsk þjóðlög. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kikt út um kýraugað. Fjallað i tali og tónum um viðbrögð islenskra karlmanna við ástarsam- böndum íslenskra kvenna og erlendra hermanna á árum síðari heimsstyrjaldarinnar. Umsjón: Við- ar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. ur Þálsdóttir og Guðmundur Jónsson syngja með Sinfóniuhljómsveit islands; Rino Castagnino stjórnar. HÆTT/Ð AÐ BOGRA VIÐ ÞRIFIN! N ú fást vagnar með nýrri vindu þarsem moppan er undin meö éinu handtaki án þess aö taka þuríi hana af skaftinu. Moppan íer alveg inn íhorn og auðveldlega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin í veggjahreingerningar. Þetta þýðir auðveldari og betri þrif. Audveldara, fljótlegra og hagkvæmara! IBESTAI Nýbýlavegi 18 Sími 641988 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & RAS2 FM 90,1 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.. Sígild dægurlög, fróðleiksmular, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfa'n. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Lísa Þálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson, 16.05 Þsettir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöldkl. 21.00.) 17.00 Tehgja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Fré Akureyri.) (Úrvali út- varpað i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir, 19.31 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 Úr íslenska plötusafninu. Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Ur- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. í Kaupmannahöf n FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI Sterkt rautt koreskt C.A. Meyer GINSENG frá Natur Drogeriet Danska metsöluginsengið loksins á íslandi. Eykur þol og þrek, bætir einbeitingu og minni. Gott gegn þreytu, taugaálagi, námserfiðleikum. Blómaval, Yggdrasill, Höndin hf. Akureyri, apótek um land allt. Upplýsingar í síma 91-687844 á kvöldin og um helgar. LÍFSKRAFTUR heildverslun. —j j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.